Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 4
LÉSBÓK MORGUNBLAÐSÍNS
372
Grlndaveiðar
■ Færeyjuni.
Eftir Poul Niclusen, ritstjóra
um að muni leggja xiiður bama-
skapinn jafnóðum op: honum fer
fram í list sinni-
Pótatak manna mun áreiðanlega
þykja skemtileg bók. einkum
fyrsta sagan af góðxx stúlkunni,
sem er mjög lióflega rituð skop-
mynd af smáborgaralegum sið-
ferðisrembingi ,,betra fólks“ í iit-
kjálkaþorpi kringum aldamótin,
þar sem illa feðraður laxxsaleiks-
krakki verður til þess að loka
dyrum milli nákominna ættingja
svo árum skiftir-
Sagan er eitt af því allra besta
sem Laxness, hefir skrifað, og sýn-
i>' að hann hefir kýmnigáfu í á-
gætu lagi. íslenskir lesendur biða
eftir því með mikilli eftirvæntingu
að sjá livað úr Halldóri Kiljan
I axness muni verða.
Briöge.
S: K, 9.
H: K.
T: K, 3, 2.
L: 7, 6.
S: enginn.
H: 7, 6.
T: G, 9,8
L:D, G,9.
S: D.
H: Á, D, 5.
T: enginn.
L: Á, 10,8,4.
Hjarta er tromp. A slær út- A
og B eiga að fá 7 slagi.
Lausn á bridgeþraut í seinustu
Lesbók.
A- C. B. D.
1. S5 S6 H5 S8
2 H3 L6 L4 L10
3. SK S7(f) H7 S9
4. H6 L7 L5 LK
5. HD H8 T6 H9
6. SG SD T9 SIO
og sv o fær B tvo slagi í laixfi. —
Breyting frá 3. slag-
3. SK SD(?) T6 S9
4. SG S7 T9 sio
5. T4 H8( ?) L6 T10
6. H6 L7 L9 LK
7. TG L8 H7 TI)
8. HI) LG LD H9
Um 5. slag: Ef ( ) gefur, þá
xlrepur B með trompi og slæi' xxt
laufi, sem A drepur með trompi
og slær síðan út HD-
Framb-
Jens Lauritzon Wolff bókari rit-
ar grein um ..Færö og dens under-
liggenda Oer“ í Norngia illustrata
1651“ og minnist þar á grinda-
veiðina. Segist honum líkt frá og
Peter Clausson og hefir eflaust
liaft }iað eftir honum.
Jens Ohristian Svarbö hefir í
..Indberetninger om en Rejse i
Færöe i Aarene 1781 og 1782“ gef-
ið langa og fróðlega s ikýrshi xim
grindaveiði. Honum se gist nx. a.
svo frá :
— Grind nefnist í Færeyjum
hópur eða torfa af liinum stærstu
ma rsvínum. og þau eru aftxxr
nefnd grindahvalir eða grinda-
fiskar. Á meðal þeirra grinda-
livala, sem drepnir voru 1781 voru
tveir brúnir hvalir, á stærð og
vöxt eins og grindahvalir, en xirðu
rauðleitir þegar þeir vorxx dauðir.
Þeir grindahvalir, sem liafa lítinu
bakugga, eru taldir feitastir.
Enda þótt besti grindatíminn
s.je milli Jónsmessxx og Olafsmessu
þá eru þó grindur reknar á land
á flestum tímum árs, jafnvel á
veturna- Á þeirri grind, sem veið-
i.st á vetux’nar er bakugginn hvít-
ur á jöðx-unum, að sögn. Fyrir
rúmlega 50 árum er sagt að grinxl
hafi verið rekin á land í Trangis-
vaag og voru hvalirnir með venju-
lega trjemaðka í tálknunxxxn og
mjög magrir.
Ekki veit jeg á hverju grindin
lifir aðallega. Það er sagt að ekk-
ert finnist í maga hennar er geti
bent til þess. Þetta er eðlilegt, því
að á meðan á rekstri stendur,
slátrun og skurði, getxxr fæðan í
maganum orðið óþekkjanleg. Þó
virðist svo sem þeir sækist. mikið
eftir kolkrabba, sje feitir á vetr-
xi m en magrir á vorin.
Á Suðurey sögðu menn mjer a,ð
ein tegund grindar væri með
kirtla í spikinu- Það kalla þeir
stitlaspik, og er það ekki etið, en
úr því fæst gott lýsi-----------
Jörgen Landt prestur segir í
bók sinni ,,Forsög til en Beskriv-
Grind rekin inn til Miðvogs þegar Friðrik VII. var í heimsókn þar.
(Eftir gömlxx málverki).
S: G, 7,6, 5.
H: 9, 8.
T: 10, 5.
Lx ekkert.