Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 16
16 C MORGUNBLAÐIÐ AFMÆLI SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1990 DANFOSS VEIT HVAÐ ÞU VILT! Mikil útbreiðsla DANFOSS ofnhitastilla a fslandi sýnir að þeir eru i senn nákvæmir og öruggir. Æ fleiri gera nú sömu kröfur til baðblöndun- artækja og velja hitastilltan búnað frá DANFOSS. Með DANFOSS næst kjörhiti á heimilinu Þú stillir á þægilegasta hitann í hverju her- bergi og DANFOSS varðveitir hann nákvæm- lega. Og í baðinu ertu alltaf öruggur með rétta hitann á rennandi vatni, ekki sfst fyrir litla fólkið þitt. Aukin uellíðan, lœgrí orkukostnaður. = HÉÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER ATTÞU HLUTABRÉF í SKAGSTRENDINGIHF Fyrir hverjar 1.000 krónur að nafnverði staðgreiðum við 3.020 krónur HMARK Hl.in AllRl I AMARKADURINN 111 VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 7, Reykjavik, Sími: 68 15 30. HMARK-afgreiösla, Skólavöröustig 12, Reykjavík, Sími: 2 16 77. Garðar Þorsteins- son - Aftnæliskveðja í alkunnum áramótasálmi eru þessar hendingar: „En hvers er að minnast og hvað er það þá, sem helzt skal í minningu geyma?" Um síðustu aldamót var erfitt árferði í landinu öllu og hafði svo verið undanfarna áratugi. Síðustu áratugi fyrri aldar var óvenju köld veðrátta, þó að þetta væri nokkuð misjafnt eftir landshlutum. Vest- firðir urðu t.d. ekki eins illa úti eins og norðlensku sveitimar, en þaðan urðu miklir fólksflutningar til Ameríku. Allmargir tóku sig t.d. upp úr Svarfaðardal og fóru í aðra landshluta. Þaðan fluttu þrír bræð- ur til Bolungarvíkur skömmu eftir aldamótin, því að þeim mun ekki hafa litizt á þá möguleika, sem fyrir hendi voru þar nyrðra. Bræð- urnir hétu Jóhann, Jón og Þor- steinn, synir Jóns Þorvaldssonar bónda á Hofi. Vestra var þeim gefið nafnið Eyfirðingar fljótt eftir komu sína þangað, og festist nafn- ið við þá og kom í stað föður- nafns. Þeir staðfestu ráð sitt fljót- lega eftir komu sina í hin nýju heimkynni. Voru konur þeirra frá byggðarlögum þar vestra. Allir urðu bræðurnir bátsformenn og hafði Jóhann, elsti bróðirinn, byrjað formennsku í Eyjafírði áður en hann kom til Bolungarvíkur og hélt hann formennsku áfram eftir það í mörg ár með góðum árangri. Bræðurnir urðu fljótt aflasælir skipstjórnarmenn. Þorsteinn J. Eyfirðingur kvænt- ist Þórlaugu Benediktsdóttur, ætt- aðri frá Skálávík. Þau hjónin eign- uðust tvö börn, Garðar og Sóley. Garðar verður áttræður á morgun, 12. febrúar. Eins og fyrr segir var árferði erfítt í byijun aldar og enn er frem- ur lítið farið að rofa til árið 1920, þegar Garðar fór í barnaskóla á Isafirði. Eftir það stóð hugur hans til frekara náms og fór hann því til Akureyrar og lauk prófí í gagn- fræðaskólanum þar. Síðan byijar hann nám í Kennaraskólanum í Reykjavík og lýkur þaðan stúdents- prófi í stærðfræðideild árið 1920. Eftir það heldur hann til náms í fiskiðnfræði í Kanada og lýkur þar prófi eftir þijú ár. Enn er kreppa í hámarki þegar Garðar kemur heim en hann hafði valið sér nám í fræðigrein sem mjög var lífvænleg, enda var faðir hans á þessum árum orðinn einn aflasælasti skipstjóri landsins. Fór mikið orð af Þorsteini Eyfírðingi. Er talið að enginn hafi áður fískað jafn mikið á línu í Faxaflóa og Þorsteinn, og er ekki að vita nema það aflamet standi enn þó að langt sé um liðið. Garðar byijar nú starf í fræði- grein sinni hjá fiskveiðahlutafélag- inu Alliance, sem var þá farið að Beint flug í sólina. Vikulegar ferðir í allt sumar. Bókabu tímanlega!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.