Vísir - 03.06.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 03.06.1921, Blaðsíða 2
V |$ , M * Höfain fyrirliggjandi: Cylinderoliu — Special — Lagerolíu 905—8. Blackvarnish, Bílaolíu - Gladiator - Mikið árval af hinum viðurkendu r>u. Pont máiningavörum höfum við fyrirliggjandi. NotiB þét inálningu, seœ er bæði ódýr og góð. Jóh ÖlaisssB & Co. Reykjavík Við erom umboðsmenn fyrir L. G. Glad & Co„ Sendið okkur pantanir yöar til yðar (sé þess óskað). Það rignir á morgnn. Munið eitir regnkápu átsöl* nnni í Thomsenssuudi — örfá ekref Irá íslandsbanka að auat- an verðu. Símskeyti frá fréttaritar& Vísit. .Q.i.ii ... Khöfn 2. júní. j Frá Noregi. Horfur í verkfailsmálinu hafa ekki breyst. Konungshjónin norsku hafa afboðaS hátíSahöld á silfur- brúSkaupsdegi sínum. Pólverjar sl(ell(aðir. Símað er frá Berlín, að Pólverjar óttist sókn Englendinga í Efri-Slésíu og hafi viðbúnað til að flýja, og valdi miklum skemdum, til þess að tefja fyrir eftirför Englendinga. Ausiurríl(i og px/sl(aland. Símað er frá Vínarborg, að fylk- isstjórnin í Steiermark hafi ákveðið að láta þjóðaratkvæðí fara fram um sameining við pýskaiand, þó að stjórn Austurríkis hafi mótmælt því og bandamenn bannað það. Stiórn- tn í Austurríki hefir sagt af sér vegna þessa ágreinings. pýski kansl - arinn hefir skorað á austurrísku stjórnina að hindra frekari atkvæða- greiðslur um samband við pýska- land, því að þær spilli fyrir stöðu pýskalands í sambúðinni við önnur iönd. Khöfn 2. júní. Gengi erl. myntar. )oo kr. sænskar ...... kr. 129.50 100 kr. norskar........ — 86.00 too mörk. þýsk ............... 8.85 100 frankar. franskir . 47-25 100 frankar, svissn. ... 98.75 100 lírar, ital........ 29.85 100 pcsetar. spán\..... 74.00 100 gyllini, holl........... 193.75 Sterlingspund ............... 21.90 Ðollar ................ — 5.62 (Frá Verslunarráöinu). Girafeiti, Kaupmaimahöfí?. og við látum afgreiða þasr beint Prá bæjarstjórnarínndi í g-sar, —0— Slökkviliðið. Samþykt var að kaupa reyk-. grímur, eldtrygg föt 0. fl. nauð- syrijar til björgunar viö bruna. Slökkviliösstjóra ' faliö aö útvega þessa muni og kostnaöur viö jtetta áætlaöur kr. 2500. — Einnig var borgarstjóra og slökkviliösstjóra faliö aö ákveöa einkenni slökkvi- tiösins. Minnismerki Jóris biskups Vídalíns. Leyft var aö þaö mætti standa á Kirkjulorgi fyrir sunnan dómkirkjudyrnar. — F.ftir afhjúpun þess mun þaö veröa afhent bænum til eignar. | Ræktun Fossvogs. \ Forseti Búnafearfél. tslands hef- ir fariÖ fram á aö fá leyfi til aö reyna ýms jaröyrkjuáhöld og vél- | ar á ca. 10 ha. svæöi i Fossvogi j suöaustast. gegn þvi aö félagiÖ j skili bænum þessu landi fullrækt- uöu haustiö 1922. en bæjarssjóöur greiöi þá félaginti ákveöiö gjald fyrir hvern ha. í ræktunarkostnað. Var máli þessu vel tekið og fól bæjarstjórnin fjárhagsnefnd og fasteignanefnd aö semja viö stjórn Búnaöarfélagsiris um frainkvæmd verksins og um upphæö og greiöslti ræktunarkostnaöarins. Nýtt málmleitarfélag. t’ramlagt bréf Kristófers Sþs- urössonar og 5 tnanna annara »tr. tnálmleitarleyfi í landi bæjarins. j Samþykt aö fela fasteignanefnd aö j ihuga máliö og eiga tal viö leyfis- i beiöendur. Sjúkrabifreiðin. j Ákveöiö aö fela slökkviliösstjóra aö sjá ttm hiröingti og aksttir siúkrabifreiöarinnar, en heilbrigö- isfulltrúa aö ráða sjúkraflutning- i utn: })ó skuli slökkviliöiö þegar i staö gegna kalii frá lögreglunni og læknum, ef tim bráöa nauösyn er aö ræöa, og ávalt ef beðiö er j um bifreiðina vegna slyss, sem bor- j iö hefir aö höndttm, — Eitinig var ákveðið, aö fyrst um sinn skttli greiöa to kr. fyrir hvern sjúkling, sein fluttur er á spítala eða milli húsa í bænum. Fyrir flutnirig sjúkl. til Vífilsstaða 30 kr. og til Ktepps- spítala t,5 kr. Leikvöllurinn við Grettisgötu. Akveöiö aö láta setja þar upp fasta bekki og föst borö, og gera aðrar ráðstafanir, sem leikvalla- nefndinni kurina aö þykja nauö- synl. ril umbóta á báöum leikvöll- unum. — Einnig var ákveðið aö ráöa ungfrú Þuríði Siguröardóttur, Grettisgötu 6, til aö hafa umsjón meö vellirium i sumar, fyrir 250 kr. laun á mánuði. Rafmagnsstjórastaðan. Umsókn um stöðuna senv raf- magnsstjóri haföi borist frá Stein- grími Jónssyni verkfræðirigi. Aðr- ar umsóknir lágu ekki fyrir. Raf- magnsnefndin mælti meö því, að Steingr. Jónssyni yrði veitt staöari, og sámþykti bæjarstjórnin þaö. Blómsveigasjóður Þorbjargar Sveinsdóttur er nú orö- inn kr. 8052,25, og hafa veriö veitt- ar úr honum á árinu, sem leiö, 3T5 kr. til 6 bágstaddra sængurkvenna. í stjórn sjóösins eru frúrnar: Katrin Magnússon, Aslaug Ágústs- dóttir og Emilia- Sighvatsdóttir. Klukkumálið. Samkv. ósk nokkurra bæjarfull- trúa var tekin til umræðit sú ráö- stöfun landsstjórnarinnar aö ftýta klukkunná unt 1 klukkutíma. Jón Baldvinsson hafði orð fyrir tit- lögumönnum, og færði hann ýms rök fyrir því, aö þessi ráöstöfuu væri óheppileg fyrir ýmsa atvinnu- vegi bæjarmanna. Aörir bæjarfull- trúar og borgarstjóri, sem um mál- ið töluðu, voru á sama máli. Að lokum var samþykt tillaga frá Jé# Batdvinssyni þess efnis. aö bæjarstjórnin skori á stjórnarráö iö aö seinka klukkunni uni 1 klukkutítna frá 31. maí til ágúst- tolca. En vilji stjórnin ekki veröa víö þessu, sé borgarstjóra faliö aö gera nauösyrilegar ráöstafanir til aö bæjarklukkunní sé seinkað um einn klukkutíma. — Fvrri hlutinn samþ. í einu hljóöi, en i staö stö- ari hlutaris var samþykt tillaga frá Pétri Halldórssyni um, að haldinn veröi aukafundur um málið, fáist þvi ekki framgengt hjá stjórninni. ttr m .tk \U tU t " BœjarfréttiR j [ E.s. Ereca frá Bergen, kom í morgúri meö kolafann (um 1000 smálestir) frá Belgíu til h.f. Kot og Salt. Aflabrögð. Leifur heppni kotn í gærkvöidi og Jón forseti og Ari í morgun. Höföu atlir mikinn afla. Minningarhátíð veröur haldin i London í dag um síra Matthías skáld Jochumsson. Dr. Jón Stefánsson flytur aöal- ræöuna. Mörg vísindafélög hafa stofnaö tii þessarar minningar- hátíöar. eins og frá var skýrt í j Vísi fvrir riokkru. i E.s. Suðurland j fer ekki í dag; hefir veriö að i biöa eftir kolum og mun fá þau í I dag úr kolaskipinu, sem kom til \ h.f. Koi og Salt. Karlakórinn. Tenorar kl. 8. — Bassar kl. 9. Jarðarför Jóns Alberts fór fratn í gær. Húskveöju hélt síra Tryggvi Þór- hallsson en síra Jóhanri Þorkels- son hélt líkræðu i dómkirkjunnt. Carl Kúchler er kominn til Flateyrar í Önund- arfirði, og er haris von hingað á j)ríðjudaginn. Bjarni Jónsson frá Vogi fékk orðsending um þetía í síma í gær. en svo illa heyrðist, aö hann fékk eriga vitneskju um, hvernig Kúchler væri þangað kom- inri. Iiann tnun ætla að dveljast hér eitthvaö og þarf á herbergi aö halda. Hver sem greiða vildi svo - fyrir þessum góðkunn'a íslands- i vini, aö leigja honurn herbergi, er j vinsamlega bcðinn aö segja til sín á skrifstofu Vísis sem allra fvrst. Veðrið i morgun. í morgun \<ar 9 st. hiti hér í bænum, 11 í Stykkishólmi, 7 á tsafiröi. 8 á Akureyri, 7 á Gríms- stööum. 7 á Raufarhöfn, 9 á Seyð- isfiröi, 8 t Vestmannaeyjum. Spáö er suölægri átt. Knattspyrnau. 3. flokks-ntótinu lauk í gær; bar K. R. sigur úr býtum í öllum kapp- leikjurium, 3, og hélt bikarntun. Valur vattn rinn leik (Fram)', I /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.