Tíminn - 05.04.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.04.1949, Blaðsíða 8
ERIÆ\T \rnUAT t DAG: áÞimmir datiar t Tékhóslóvahíu. S3. árg. Reykjavík „A FÖRMm VEGI“ í DAG: Siðleysi ívttnn»nfjsskupurins. 5. apríl 1949 72. blað vmn- ur m að uppgrefti á Patreksfirði Afli sæmilegar, en fádæma miklnr wg'æftir. Árni Gunnar Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri á Patreks- íirði, var staddur hér í bænum fyrir nokkrum dögum og 'Jhitti tíðindamaður blaðsins hann að máli. Tíðarfar þar vestra h'efir verið óvenjulega slæmt í vetur, en afli sæmi- }iegur, þegar á sjó hefir gefið. Unnið er nú að hafnargerð á Patreksfirði. 4 Uftil ■ atvinna. Á Patreksfirði hefir verið íitii atvinna í vetur, einkum végna þess, hve sjaldan hefir gefið á sjó og því lítið aflazt. Sjö/hátar af þeirri stærð, sem gétá stundað vetrarveiðar, eru á Patreksfirði, en aðeins brírJ'þeirra hafa stundað xóðfa í vetur og hafa róðrar þéirra verið mjög fáir, en meðalafli hefir verið, þegar á sj.öinn hefir gefið. Aflinn hefir verið frystur, Grettir vinnur að greftri. Á Patreksfirði stendur yf- i.r hafnargerð og er ráðgert að gera hana með dálítið ó- venjulegum hætti-, sem sé að gtafa hana inn í Vatneyrina í fjarnarstæði, sem þar er. Búið er að reka niður stál- yil að miklu leyti umhverfis iiöfnina og byggja þar tvær bátabryggjur. Dýpkunarskip ið Grettir er nýbyrjað að grafa þarna og er ráðgert, að það st'arfi að því í tvo mánuði, en ekki verður upp- greftrinum nærri því lokið pá. Ekkert er hinsvegar ráð- íð um áframhaldandi fram- kvæmdir' né hvenær skipið fséöt aftur. TTr’Höfn þessi verður að sjálf- sögðu mjög innilokuð og ör- úgg,' ef hafnargerðin tekst ö'aémilega, eij fremur lítil. Vérzlunin dregst saman. ■ ’^Verzlun hefir fremur dreg- ízt'saman á Patreksfirði að únöánförnu og veldur þar hiéstu um vöruskortur, eink- um á vefnaðarvöru, en einn- ig'*hefir kaupgeta almffnnings fremur minnkað. Ýmsir hafa hug á að byggja, en ennþá mlm allt /era í óvissu um þau mál, og bíða margir eftir svörum frá Ijárhagsráði. Orðsending frá - Rússum Rússneska stjórnin hefir sent stjórnum Ítalíu, Noregs, Danmerkur og íslands mót- mælaorðsendingu gegn þátt- töku þessara landa í Atlanz- hafssáttmálanum og er hún að mestu samhljóða þeirri orðsendingu, sem send hafði verið til stjórna Bret- lands og fleiri landa um það, að Atlanzhafssáttmálinn væri brot á sáttmála S. Þ. og fleiri alþjóðlegum sáttmálum. Segir í orðsendingunni, að ráðstjórn in hafi það til athugunar að taka málið upp á allsherjar- þingi S, Þ. á þeini grundvelli, að sáttmálinn sé brot á sam- þykktum S. Þ. Vopnahlé undirritað í Palestínu Undirritaður var í gær voþnahléssamningur milli Transjórdans og ísraels og hefjast umræður um full- Bandaríkjaþing ræðir Marshall- hjálpina næsta ár Bandaríkja þing ræddi í gær fjárveitinguna til Mars- hallhjálparinnar á öðru ári hennar, Gert er ráð fyrir, að atkvæðagreiðslan um málið muni fara fram á miðviku- daginn eða fftnmtudaginn í þessari viku. ^yrir nokkru Jiófst áköf mótmælaalda meðal manna af Gyðinga- ættum í Þýzkalandi gegn ensku kvikmyndinni af Oliver Twist. Vildu þeir láta banna myndina og var efnt til margra mótmælafunda gegn myndinni. Fór svo, að hætt var að sýna myndina. Það var eink- um Gyðingurinn Fagin, sem kemur fram í myndinni, g gyðingar töldu að gæfi niðrandi mynd af þjóð sinni og gætu liaft þau áhrif að nýjar Gyðingaofsóknir hæfust. Skíðalandsmótið verður ekki á ísafirði Nú er það ákve'ðið, að Skíða landsmótið, sem halda átti á ísafirði um páskana, verður þar ekki vegna samgöngu- bannsins, sem er vegna mænu veikifaraldursins þar.' Verð- ur einnig hætt við að halda hina árlegu skíðaviku þar um páskana, eins og upphaflega hafði verið«gert ráð fyrir. í gær mun hafa staðið til að ákveða hvar og hvenær skíðalandsmótið verður hald ið, en líklega verður það hald ið í nágrenni Reykjavikur. Tvö dauðaslys í Árnes- sýslu um helgina Kona «li*ukknar í Ölfnsá «t* barn broiinist til bana í Ciríiusnosi. Tvö dauðaslys urðu austur í Árhessýslu um síðustti helgi. Kona á Selfossi hvarf og er taliö, að hún hafi drukknað f Ölfusá, og lítið barn brenndist til bana í hver í Grímsnesi Fundur í F. U. F. Fundur verður haldinn í Fé lagi ungra Framsóknarmanna á morgun kl. 8.30 í Edduhús- inu Lindargötu 9A. Fundar- efni verður utanríkismál og stj órnmálaviðhorfið. Það er ekki að efa að þessi fundur verð'ur fjölsóttur og eru félagsrrtenn beðnir að mæta stundvislega og taka með sár nýja félaga. Vestmannaeyjatog- ararnir báðir komn- ir á veiðar Nasiðungar- uppboðiiiu afstýrt. Báðir togarar Vestmanna- eyinga eru nú komnir á veið- ar og verður ekki af því," að skipin verði seld á nauðung- aruppboði því, sem Vísir aug- lýsti í gsér í fréttafrásögn með gieiðu letri. Framkvæmdastjóri bæjar- útgerðafinnar í Eyjum hefir nú sagt af sér og eru báðir tögarárnir Elliðaey og Bjarn- arey nú komnir á veiðar aft- ur. Féru þeír fyrr á veiðar en þéim var heimilt að fara að fiska :tii útflutnings, og. fiska þeir á meðan afla, sem lagð- i uf er upp í Eyjum. I 'í gærmorgun kom Elliðaey inn til Eyja með 90 lestir af fiskr. Var afli þessi látinn til útflutnings í fiskflutninga- skip og einnig nokkuð af hön um saltað hjá samvinnusam- tökum útvegsmanna í Eyj- um, Fiskvinnslustöðinni. — Var þetta tveggja sólar- hrirrga afli. í dag er hinn togarinn, Bjarnarey, væntanlegur heim tii Eyja með afla, sem ráð- stafað verður á sama hátt. 'Nauðungaruppboði því, sem auglýst yar á togurunum, héfir verið afstýrt. Hlupu nökkrir ábyrgir Vestmanna- eyingar undir bagga á sið- ustu stundu og komu í veg fyrir það, aö' skipin yrðu seld á nauöungaruppboöi. Bærinn að Háfshjá- leigu brennur Tvii tfaiiialmeiuii cin. Iieima. er cidsiiis varð vart. Síðastliðinn laugardag brann íbúðarhúsið að Háfshjá- leigu í Háfshverfi yið Þykkvabæ. Konan, y sem talið er að drukknað hafi í Ölfusá, var búsett að Selfossi og heitir Þórunn Jónsdóttir. Var hún gift og átti fimm börn, það komna friðarsamninga þegar yngsta fjögurra ára. á morgun. Samningar milli Konan fór að heiman ísraels og Sýrlands munu. klukkan nokkru fyrir níu á og hefjast nú þegar. Dr. Bunche hefir sagt, að árang- ur sá sem náðst hefir að und- anförnu í friðarumleitunum í Palestínu sé miklu meiri en hann hafi þorað að vonast eftir fyrir nokkru. sem ekki bar neinn árangur. Talið er víst að Þórunn hafi drukknað í Ölfusá. Hefir í gær og fyrradag verið leitað meðfram ánni, en án árajig- urs., Mikill jakaburður er í ánni. Slysið í Grímsnesi var? með þeim hætti, að fjögur-ra sunnudagsmorguninn og ætl aði að fá sér gönguferð sér til hressingar. Átti hún vanda til.að fá aðsvif og var ekki heilsuhraust. Þegar far- ið var a'ð lengja eftir kon-j Vildi þetta slys til á laugar- unni, var hafin leti að henni, I daginn. Þegar eldurinn kom upp um klukkan sjö um kvöldið, voru tvö gamalmenni ein heima í bænum, en karl- menn tveir við gegningar úti. Skipti það engum togum, að husið brann til kaldra kola á skömmum tíma og einnig geymsluhús áfast. Gamalli konu á áttræðisaldri og manni um nírætt tókst aö bjarga. sér út úr húsinu, áð- ur en hjálparlið kom á vett- vang_frá næsta bæ og heima- menn tveir, er við gegningar voru, en þá bar að um svipa'ð leyti. Ekki tókst að bjarga neinu 'af innanstokksmunum, en hins vegar tókst að hlöðu';. og timbri, en að hinu leytinu steinhús. Ókunnugt er um eldsupp- tök, efi haldið er, að kviknað hafi í út frá olíueldavél. Vopnahlé í Kína Óttuðnst nýja ,!'í \ .. . uppreisnar- manna. Stjórnin í Nanking hefir nú gengið aö vopnahlésskil- málum uppreisnarmanna og verja hefir .vopnahlé nú komizt á. peningshús fyrir Undanfarna daga virtust upp ára gamalt barn féll í hvérj eldinum,' sem þó var hvort reisnarmenn vera að hefja og brenndist til bana. Var tveggja í mikilli hættu. Fólk nýja sókn í Janktse-dalnum þetta að barnaheimilinu að úr Þykkvabæ kom til aðstoð- Sólheimum í Grimsnesi. —, ar við að ráða niðurlögum eldsins. íbúðarhúsið var hálft úr og mun stjórnin ekki hafa viljað eiga það á hættu aö verða að flytja aðsetur sitt burt frá Nanking.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.