Tíminn - 19.11.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.11.1950, Blaðsíða 3
259. blaff TÍMINN, sunnudaginn 19. nóvember 1950. I. Gömul kynni II: Minning Hallgríms Níelssonar á Grímsstöðum Grímsstaðir á Mýrum eru> einn af þrem efstu bæjum í Álftaneshreppi — fjailbæj- unum, sem svo eru nefndir, en sveitin er víðáttumikil, og löng leið frá fjöru til fjalls. Bærinn stendur undir múla, er dregur heiti sitt af staðn- um, Grímsstaðamúla. Útsýni er þarna mikið og fagurt í björtu veðri, yfir sveitina á sjó fram, en suður um Borg- arfjarðarhérað og vestur á Snæfellsnes allt til fjalla. Jörðin er landmikil í fjalli og byggð. Eru þar víðlendir, gróðursælir búfjárhagar inn- an um lága, birkivaxna ása. Heima á staðnum stendur nú húsakostur mikill og reisu- legur, yfir fólk og fénað, á stórum, eggsléttum grundum, sem að mestu hafa verið, maí 1864. auk þess var þar lengst af okkur að mestu horfin, kyn- hvorki blekki mig blámi fjar- stöðugur straumur gesta og slóðin, sem um síðustu alda- lægðarinnar né bjarmi æsku- gangandi, og suma tíma árs, mót var í blóma lífsins og minningarinnar — að sveitin t. d.. í sambandi við fjallleitir gerði hér garðinn frægan, — var mjög vel mönnum búin. og réttaferðir, öllu líkara aldamótakynslóðin, sem Um það sannfærist ég með ferðamannahóteli, og áttu þó tengdi saman gamla og nýja því að renna augunum bæ frá allir vísan þar hinn bezta tímanh. Hún var að heiman bæ. En samt kemur svipur beina, án þess að innt væri búin með nesti og nýja skó. þessara systkina fyrst upp í eftir gjaldi. Munu margir Nestið var fornar en farsæl- huga mér, er ég lít í anda geyma ljúfar minningar frá ar dyggðir — og nýju skórn- liðna tíð, hér i mínu gamla slíkum hátíðadögum, því að ir, bjartsýn, athafnasöm um- sveitarfélagi. Þessi systkini þar fór allt saman, ágætar bótaþrá. Nú eru hér aðeins voru svo mörg, og þrátt fyrir og alúðlegar móttökur og á- ein hjón ofar moldu, er þá allt svo lík, þau voru öll svo nægjulegar samverustundir höfðu búsforráð í hreppnum, .gáfuð, svo miklum hæfileik- með húsbændum og heimilis- og getur hvorugt verið við um búin, og höfðu öll svo fólki, þó að hin eina mun- þessa kveðjuathöfn sökum sterka og fastmótaða skap- gát, sem þar var um hönd aldurs og hrumleika. Það eru gerð. Það gat því ekki hjá höfð, væri lestur Ijóða og þau hjónin Jón Samúelsson því farið, að þau mótuðu um- sagna, að ógleymdri hljóm- og Sesselja Jónsdóttir á Hofs- hverfi sitt á langri leið. Þessi listinni, sem þá ómaði um allt stöðum. systkini voru Sveinn bóndi á við jörð og búi, þá tæplega húsið langt fram á nætur. En það er alveg sérstakur Lambastöðum, Marta hús- tvítugur að aldri, fæddur 26. Andleg hugðarefni, svo sem þáttur þessara tímamóta, freyja á Álftanesi, Guðný ræktaðar upp úr mýrum og móum nokkra undanfarna áratugi. lestur bóka, ljóð og söngur, sem fyllir huga minn í dag á húsfreyja á Valshamri, Sess- Árið 1886 gekk Hallgrímur sát;u jafnan í hásæti á heim- þessum stað og við þessa at- elja húsfreyja á Grenjum og að eiga Sigríði Helgadóttur 111 Þeirra hjóna óðar en önn- höfn. í dag erum við að fylgja Hallgrímur bóndi og hrepp- frá Vogi á Mýrum, Helgason- um dagsins varð þokað um til grafar hinu síðasta af stjóri á Grímsstöðum. Ekki fylgja jörðinni önnur ar alþingismanns, Vogi, og set- | Grímsstaðasystkinunum | Ekki voru þessi systkini til gæði en þau, sem í mold ogjlifir hún mann sinn, háöldr- nú er það yngsti sonur fimm- sem djuggu hér í auðs borin, en bújarðir þeirra gróðri búa, hvorki veiði íjuð, nú á tíræðisaldri. Höfðu þeirra hjóna, Tómas, sem hreppnum allt blómaskeið á þá lund sem algengast er vötnum né önnur sérstök þau hjón þvi verið samvist- hefir með höndum forsjá óð- ævinnar um áratugi, og fórn- á landi hér, að þær kröfðust hlunnindi. Mér er heldur ekkijum hátt í hálfan sjöunda tug alsins, og heldur ótrauður uðu honum sínum óvenju árvekni og atorku þeirra kunnugt um, að Grímsstaða'ára, er Hallgrímur lézt í á-.uppi merki feðra sinna með mikiu hæfileikum og starfs- jarðarbarna, sem guð fól sé getið að fornu fari um-1 gústmánuði síðastliðnum. stórfelldum framkvæmdum í orku- Þegar ég renni hugan- þeim að gefa daglegt brauð. fram önnur býli þar um slóð-jÞað má einnig með sanni jarðabótum og húsagerð. >um aftur tU æskuara minna Og þrátt fyrir búmannsraun- ir, enda munu liðnar kyn-'segja, að Hallgrímur hafi slóðir ekkert hafa þar eftir búið á Grímsstöðum á sjö- skilið til að byggja ofan á allt unda tug ára, því að þótt fram um miðja síðustu öld. hann afhenti sonum sínum En þá gjörast þáttaskil í sögu jörðina til ábúðar fyrir all- Kynslóð kvödd. • og virði fyrir mér yfirbragð ir nútímans, þekkir bóndinn ! sveitarfélagsins eins og ég ekki lengur til margra erfið- | geymi það í minni mér, þá Hinn 11. ágúst síðastliðinn er þag svipmót þessara syst- var Hallgrímur á Grímsstöð- kinaj sem marka þar dýpstu Viðstaddur greftrun- ina var mikill mannfjöldi, , .. „ . bæði innan sveitar og utan. in. Eg hefi lítillega minnst nefndi Fagravoll og annaðist tnrQtpinr, T ---- ..................- fyrir,hann lengstaf sjálfur af mik- or‘ ^orsteinn nokkrum árum, en þykir,ihi nafni °g þrísló að jafn- hlýða að rifja það upp að aði hvert sumar. __ þessu sinni. Þetta voru hjón-i Þeim Hallgrími og Sigríði in Níels Eyjólfsson og Sigríð- varð sjö barna auðið og eru ur Sveinsdóttir. I þau öll á lífi. Dætur eru þrjár, Grímsstaða. I löngu, þá hafði hann þar um jarðsungmu 1 heimagraf' ..... , reit, er þar hefir venð gerð- Arið 1863 flytja þangað og aiitaf jarðantok, bæði gras-: ’ * nokkrum búa þar síðan til dauðadags,! nytjar og fénað. Þá ræktaði ,uJu°g Vlg0Ur Iyrir noKKrum ung hjón, sem voru óvenju- hann ser nýJan töðuvöll ut- legum manndómskostum bú-!an gamla túnsins, er hann fndi Fagravöll og annaðist ~ " " ' * . Þ!lri:!... er,.!...blaðlnu ,fyrlr 1 n'Sí oa prestur í Sööulsholti, jarð- söng hinn látna heiðurs- mann með ágætis minning- arræðu, en Lúðvig Guð- mundsson skólastjóri, tengda o «• sonur Hallgríms, og sá er Níels var Austfirðingur að,Soffía Elin og Sigríður en þetta fluttu nokkur ætt, Eyjólfsson Guðmumls-, sYnn fjorn, Niels, Helgi- Axel kveðjuorð yfir líkbör sonar að Helgustöðum í °S Tomas. Auk þess attu þau Reyðarfirði. Sigríður var hí°n nokkur fósturbörn, er k eSi ð f j mecnúatrið-1 dóttir sr. Sveins Níelssonar Þau ólu upp að nokkru eða iitti. ö j prests að Staðarstað og fyrri ollu leyti. konu hans, Guðnýjar skáld-| Allir, sem til þekkja, munu konu Jónsdóttur prests að^ á einu máli um, að því merki ijúka við að lesa síðustu blað-1 Gienjaðarstað. Vai hún athaína og menningar, er Sígnna í merkilegum kafia í þannig hálfsystir Hallgríms þau eldri Grímsstaðahjónin sögu þessarar sveitar,_______ætt- Sveinssonar biskups og Elísa-j reistu þegar við komu sína ar_ 0g æskUSveitari'nnar, _____ betar, móður Sveins Björns- þangað, hafi með prýði verið Álftaneshreppsins. Nú er hún sonar, forseta Islands. _____ haldið uppi í höndum þeirra________________________________ Mikið þótti þegar til þess-1 Hallgríms og Sigriðar. At- j ara ungu hjóna koma þar í (orka, umbætur og andleg sveit. Níels gjörðist þegar menning mótuðu jafnan hið stórvirkur um allar umbæt-' fjölmenna, umsvifamikla ur á jörð sinni, bæði um tún-Jheimili þeirra. Hallgrímur rækt og húsabætur, enda var líktist föður sínum um bú- hann lærður smiður og at-1 sýslu og framkvæmdir. Töðu-, og skýrustu drættina. Og þó er ég mér þess vel meðvit- andi — og þar held ég að leika, sem þá var við að stríða. Samt sem áður bjuggu þau öll mjög farsælum bú- skap við mikla gestrisni og greiðasemi — ólu upp með (Framhald á 5. síðuj runum. Vil ég hér rifja upp þessi ved um: í dag er mér innanbrjósts svipað því, sem ég væri að Grímsstaðir ■ --------------------- *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• orkumikill búsýslumaður. Sigríður var gáfuð kona og vel menntuð, ágætlega verki farin eh jafnframt bókelsk og listhneigð. Tók nú jörðin fljótt stakkaskiptum í hönd- um þeirra, og var heimilið rómað um langa vegu fyrir menningu og myndarbrag þau tuttugu ár, er þau bjuggu þar samvistum. Þau eignuð- ust 7 börn er upp komust. Tvö þeirra fluttu úr héraðinu völlurinn var aukinn og bættur með ári hverju og húsakostur að sama skapi, því að bústofninn jókst jöfn- um höndum og aukinn hey- fengur skóp skilyrði og ör- yggi til fyllri nýtingar bú- fjárhaganna. Tvisvar brann íbúðarhúsið í búskapartíð þeirra hjóna, og í bæði skipt- in byggt upp betra og meira að nýju, og í síðara skiptið steinhús mikið og vandað. á unga aldri, þau Haraldur, Sigríður, kona Hallgríms, síðar guðfræðiprófessor, og Þuríður kona Páls Halldórs- sonar fyrrv. Stýrimanna- skólastjóra, sem nú er ein moldu ofar þessara, merku systkina. Hin systkinin fimm settust öll að í uppeldissveit sinni, Álftaneshreppi, og bjuggu þar langa ævi, sem bæridúr og húsfreyjur. Árið annaðist og sinn hluta heim- ilisstjórnarinnar með hinni mestu prýði. Hún var óvenju þrekmikil kona, afkastamik- il og umhyggjusöm húsmóð- ir, er með stillingu sinni og ljúfmennsku, sem hinar miklu annir aldrei settu úr skorðum, veitti heimilislífinu yl og unað. Heimilið var sem 1883 lézt Níels Eyjólfsson og fyr segir, stórt og mann- tók þá Hallgrímur sonur hans I margt ungra og gamalla, en GUÐiNN, SEM BRÁST Sex heimsfrægir höfundar rita þessa bók, sem vakið hefur alheimsathygli STUÐLABERG H.F. :: » 1 s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.