Tíminn - 23.12.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.12.1950, Blaðsíða 1
I. Rttttjóri; NrirfM Þórcrintttm TTtttariUtjórti Jón BelcaKm Ótgefandi: Trmwteóknarflokkurt** 20 síður SkrifttofuT I Edduhúrln* Tréttasimar; 91302 og 91303 AfgreiBslusími 2323 Auglýsingasiml 31309 PrentsmiBjan Edda 34. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 23. des. 1950 288. blað. Hækkun útsvaranna samþykkt í fyrrinótt Er i raiiniuni sama og' kauplækknn Önnur umræía um fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar fór fram í fyrradag og fyrr nótt og stóð yfir í f jórtán klukku- tíma. Sjálfstæðismeirihlutinn felldi allar breytingar, sem bornar voru fram af fulltrúum annarra flokka, nema örfá- ar, sem það tók upp, er langt var liðið á umræður. Tillaga um að hækka ekkí útsvör.’n féll. Þórður Bjömsson greiddi einn atkvæði með henni, en allir aðrir sátu hjá, og hlaut bún því ekki nægan stuðning. Reykholtskirkja að innan, eftir endurbygginguna. (Ljósmynd Guðni Þórðarson) endurvígsla Reykholtskirkju Kirkjan byggð 1887, cndiirbyg'g'ð síðasllib ið smnar og vlgð að nýju á simniid. var Kirkjan í Reykholti var endurvígð með hátíðlegri guðs- þjónustu síðastlið.nn sunnudag, að aflokinni gagngerðri end- urbyggingu, sem fram fór í sumar og haust og er nú alveg nýlega að fullu lokið. Prófásturinn séra Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ framkvæmdi vígsluathöfnina og þjónaði fyrir alt- ari, en sóknarpresturinn í Reykholti, séra Einar Guðnason prédikaðí. Kirkjan í Reykholti. Kirkjan í Reykholti á sér langa og merkilega sögu, enda er Reykholt höfðuból allra höfuðbóla í hugum margra Borgfirðinga og þó að kirkjan eigi ekki nema hluta af frægð þess höfuð- bóls, hefir hún jafnan verið mikilsverður þáttur í tilveru staðarins. Almenn fjársöfnun sóknarbarna. Geng zt var fyrir almennri fjársöfnun til að létta undir fjárhagshliðina. Þátttaka al- mennings I sókninni var mik il og kom glögglega í ljós að Reykdælum þykir vænt um kirkjuna sína. Söfnuðust sam tals um 17 þús. krónur i pen ingum en alls mun kostnað- urinn við endurbyggingu Kirkjan sem nú stendur í k rkJ«nnar nema um 45 þús. kronum. Reykholti var byggð þar 1887 og lét séra Guðmundur Helga Endurbyggingin var gagn-. iiiiiMiiMiiifiitiiiiiiHiHiiiiiiiiitimiiiiiiiiimimiiiiiimMi | Gleðileg jól! ( | Dagblaðið Tíminn óskar | | öllum lesendum sínum, í | | svcit og kaupstað, yzt á | I nesjum og innst í dölum, | | gleðilegra jóla. I Þau tölublöð Tímans, | | sem út koma í dag, eru hin I | síðustu fyrir jól. Næst kem | i ur blaðið út 28. desember. ; son, er þá var þar prestur Ber» og við það miðuð að. byggja kirkjuna. Yfirsmiður gen8lð sé varanlega frá kirkj var Ingólfur Guðm. bóndi á. unnl um næstu íramtl5;t Breiðabólstað, en marg'r* Styrkt r voru alhr máttar- aðrir hagleiksmenn úr sókn- - við,r- sem Þess Þurítu v ð' inni unnu með honum að ,en kirkJan auk Þess alvea: kirkjusmíðinni. j klædd að n^u að innan ! eimvg skipt um glugga og Áður hafði verið í Reyk- lagi þeirra breytt nokkuð frl holti torfkirkja og stóð hún því sem áður var. Að lokum nokkru sunnar í k rkjugarð- var kirkjan svo máluð öll inum en kirkjan stendur nú. að 'nnan og verður máluð Kirkjan sem byggð var að utan þegar aðstæður leyfa. 1887 var síðar stækkuð og tek ur Reykholtskirkja um 150 manns í sæti, e’.ns og hún er nú. Síðustu árin var orðin að- kallandi nauðsyn að endur- byggja Reykholtskirkju og var ráðist í framkvæmdir í sumar. Sm'ðir við endurbyggingu irkkjunnar voru þeir Krist- ján Björsson á Steinum og Bjcrn Lárusson frá Ósi. Mál- ari var Guðni Guðmundsson. Hátiðleg guðsþjónusta. Endurvígsla kirkjunnar fór hátíðlega fram síðastliðinn sunnudag. Prófasturinn séa Sigurjón Guðjónsson í Saur- bæ framkvæmdi vígsluna þjónaði fyrir altari og flutti ræðu, þar sem hann lýsti á- nægju sinni yfir því framtaki sóknarbarnanna að endur- byggja kirkjuna. Sóknarpresturinn í Reyk- holti séra Einar Guðnason prédikaði og gerði sérstaklega að umtalsefni endurbyggingu k'rkjunnar og þakkaði öllum sem að því hefðu stutt og að því unnið. Hann þakkaði einn ig gjafir og hlýhug í garð k'rkjunnar og gat þess meðal annars að háöldruð kona Gugrún Jónsdóttir á Brenni- stöðum hefði gefið 1500 krón- ur sem verja skal til kaupa á skírnarfonti t'l kirkjunnar. Þá gaf Kvenfélagið í sókninni kirkjunnl nýtt altarisklæði, en það hefir oft og á margan hátt veitt kirkjunni stuðn- 'ng. Kirkjukór sóknarinnar undir stjórn Bjarna Bjarna- sonar á Skáney söng við þessa hátíðlegu guðsþjónustu í Reykholtskirkju, en Bjarni hefir verið organleik- ari k'rkjunnar um hálfrar aldar skeið. Útsvarshækkun er bein kauplækkun. Víð umræður þær, sem urðu er gengið var t'l at-; kvæoa, benti Þórður Björns- | son réttilega á, að atvinnu- rekstrinum í bænum myndi ekki ætlandi að bera stór- hækkuð útsvör. Útgerðin væri rekin með tap', iðnaðurinn væri á heljarþröm sökum skorts á hráefni, verzlunin drægist saman vegna lítils innflutnings. Það hlytu því að verða launþegar, sem aukin út- svör lentu á — þeir og engir aðrir. Hærri upphæð ir en nokkru sinni áðu yrðu tekna af kaupi þeirra, áð ur en þeir fengju það í hendur. Það, sem bæjar- stjórnin tæki sér fyrir hendur með hinni miklu hækkun útsvaranna, væri þess vegna í rauninni bein kauplækkun launþega í bænum. Þeir væru sviptir stærri hluta af kaupi sínu en nokkru sinni áður, og sæju það aldrei nema sem tölu á skattskýrlsu sinni, er þar að kæmi, og upp- hæð, sem þeir kvittuðu fyrir hjá atvinnurekanda. Sósíallstar og jafnaðar- menn studdu kauplækkunina. Þessa kauplækkun, sem al (Framhald á S. siðu.) rw---- MIIH Ml IIMIIMII1111111111111111IIIIIII11111111111III >11IIIMIIIN* t Gleymdist að senda bæjarráði j tillögurnar j Við aðra f járhagsáætlun i Reykjavíkurbæjar í fyrri- i nótt vísaði meirihluti bæj \ arstjórnar f jölda tillagna j um margvísleg málefni j bæjarbúa til bæjarráða. Bæjarráð er sjálfsagt j merk stofnun og ráðsnjall I ir þeir menn, sem sæti eiga j í því. En óneitanleg er það j nokkur óvissa, ríkjandi um j það, hvenær það fjallar i um tillögur þær, sem vis- i að var til þess í fyrrinótt, i því að enn hafa ekki verið j lagðar fyrir það tillögur, j sem til þess var vísað við j aðra umræðu f járhagsá- j ætlunarinnar í fyrra. Þjófar handsamaðir Rannsóknarlögreglunni hef ir tekizt að hafa hendur 1 hári þeirra, sem brutust inn i sápugerðina Frigg við Veg- húsastig. Voru það tveir ung- ir menn, sem þetta innbrot höfðu framið. Fjölbreytt úrval jólakvikmy nda Kvikmyndahúsin hafa enn sem fyrr reynt að vanda val kvikmynda sinna til jólasýninganna. Engar kvikmynda- sýningar verða þó fyrr en á annan dag jóla en þá er hægt að velja á milli þessara mynda í kvikmyndahúsum bæjarins. Hafnarbíó: Mynd frá dögum Krists Hafnarbíó hefir valið fyrir jólamynd að þessu sinn nýja ameríska kvikmynd sem gerð er í Mexico og leikin af mexi- könskum leikurum. Er hún látin gerast á dögum Krists og nefnist myndin María Magdalena. í þessari kvikmynd er far ið nokkuð nærri ýmsum frá- sögnum nýjatestamenntisins og sýnd mörg atriði úr lifi Jesú Krists, dauða hans og upprisu. Tónlistin í myndin er mikil og fögur raeðal ann- ars eftir meistarana Hendel og Wagner. Stjörnubíó: Glaðvær æska. Það er bandarísk kvikmynd um skólafólk. líf þess leiki og áhyggjur. Sagan er um ungt fólk, og áhugamál þess i skól anum, íþróttakeppnir af- bríðissemi og ástarbrellur. Meðal leikara í þessari mynd eru Jean Porter Jimmy Lydon Gloria Marlen og Ralp Rodges. (Framhald á 8. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.