Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.05.1952, Blaðsíða 1
TtmiHiiiiiiiHiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimii* | Ritstjórl: | Þórarlnn Þórarinsson § Fréttaritstjóri: Jón Helgason Ötgeíandi: | | Framsóknarílokkurinn § Hiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimmiimiii miiiiimiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin | Skrilstofur I Edduhúsi | i Fréttasímar: 81302 og 81303 I Afgreiðslusími 2323 1 | Auglýsingasími 81300 1 I Prentsmlðjan Edda i 1 I timiiiiiiimmiiimiimmiiiiiimmiiimimimiiimi 36. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 13. maí 1952. 106. blað. Hæstaréttardómar í óeirða- málinu fallnir. sumir léttir Allmargir peirra gerðir skifðrðshimdnii' í gær kvað hæstiréttur upp dóm i óeirðamáiinu frá 30. marz j 1949. Eru þá liðm rúm tvö ár frá því dómar voru kveðnir upp í j ímdirrétti. Hæstiréttur breytti nokkuð dómsniðurstöðum undir- j réttar, helzt í þá átt að létta nokkia dómana og' gera nokkra ' þeirra skdorðsbundna. Forsendur dómsins munu ekki berast fyrr j en á morgun. Dómarnir eru birtir hér á eftú'. cg innan sviga | eru settar dómsniðurstöður undirréttar, svo að menn geti áttað j sig á breytingunum: Akærðu Guðmundur Björg vin Vig'fússon, Hreggviður Stefánsson, Kristófer Sturlu son og Sigurður Jónsson Kona í Reykjavík hlntskörpust í getraununum Úrslit getraunastarfsem- innar um síðustu helgi urðu kunn í gærkvöldi og kemur í ijós að kona ein í Reykjavík hefir að þessu sinni orðið hlutskörpust og hlotið 1238 krónur fyrir kerfisseðil sinn. Voru á honum ein röð með 10 ieikjum réttum, þrjár raðir með 9 leikjum og þrjár með 8. Alls höfðu fjórir raðir með 10 réttum og hlutu fyrir það 680 krónur í verölaun. 17 höfðu 9 rétta og hlutu 160 krónur og 101 með 8 rétta og hlutu 26 krónur. ítalskur söngvari heldur söngskemmí anir í Reykjavík ítalskur söngvari, Leonida Bellon, er væntanlegur til Reykjavíkur um 20. mai, og mun hann hs^da hér nokkrar söngskemmtanir á vegum Jóns St. Arnórssonar. Jón dvaldist í Ítalíu fyrir nokkru síðan og komst hann þá í kynni við söngvarann með þeim árangri, sem hér er get- ' ið. | Leonida Bellon er mjög þekktur söngvari í heima- landi sínu og viðar um heim. Hann er hetju-tenór og hefir sungið í öllum þekktustu óperum Ítalíu, m.a. Scala, en síðasta árið hefir hann sung- ið við óperuna í Róm. Hann kemur beint frá Ítalíu, og er fyrsti ítalski söngvarinn, sem ieggur leiö sína hingað. Óvíst er ennþá hvenær fyrsta söngskemmtun hans verður hér, en sennilegt að það verði í Gamla bíó, föstu- daginn 23. maí. Einhvern næstu daga verða leiknar plötur hér i útvarpinu, sem Bellon hefir sungið inh á. elga að vera sýknaðir af; kröfurn ákæruvaidsins í máíi þessu. (Vöru allir sýknaðir í Undirrétti nema Hreggvið- ur, sem fékk 3 mánuði). Ákærði Stefán Ögmunds- son sæti fangeísi 12 mánuði. Staðfest er ákvæði hins á- frýjaða dóms um sviptingu réttinda hans. (Fékk 18 nián. í imdirrétíi). Ákærði Aifons Guðmunds son sæti fangelsi 12 mánuði, en refsingu hans skal fresta og hún íalla niður eftir 5 ár frá uppsögu dóms þessa, ef skilorð VI. kafía laga nr. 19/ 1940 verða haidin. Ákærði er frá birtingu dóms þessa svipt ur kosningarétti og kjör- gengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga. (Fékk 6 mán. óskilorðsbund ið í undirréííi). Ákærði Jón Kristinn Steinsson sæti fangelsi 7 mánuði. Hann er frá birt- ingu dóms þessa sviptur kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og ann- arra almennra kosninga. — (Fékk 6 mán. í undirrétti). Ákærði Magnús Jóel Jó- hannsson sæti fangelsi 7 mánuði. Staðfest eru ákvæði hins áfrýjaða dóms um frá- drátt gæzluvaröhaldstíma og sviptingu réttinda á- kærða. (Fékk 12 mán. í und- irrétti). Ákærði Stefnir Ólafsson sæti fangelsi 7 mánuði. Stað fest eru ákvæði héraðsdóms um frádrátt gæzluvarðhalds tíma og sviptingu réttinda ákærða. (Fékk 12 inán. í undirrétti). Akærði Jón Múli Árnason sæti íangelsi 6 mánuði. — Hann er frá birtingu dóms þessa svipíur kosningarrétti og kjörgengi til opinbcrra starfa og' annarra almennra kosninga. (Fékk 6 mán. i undirrétti). Akærði Magnús Hákonar- son sæti fangelsi 6 mánuði. Staðfest er ákvæði Iiéraðs- dóms um frádrátt gæzlu- Framkvæmdum við byggingu áburðarverksmiðjuna í Gufunesi miðar vel áfram og er unnið að þvl að gera grunna hinna miklu verksmiðjubygginga, sem þar á að réisa. Er unnið með stórvirkum vaíðhaldstíma ákærða. Refs tækjuih og var bessi mynd íekin, er jarðýta hóf að grafa fyrir ingu ákærða skal fresta og hún falla niður eftir 5 ár frá uppsögu dóms þessa, ef skil- orð VI. kafla laga nr. 19/ 1840 verða haldin. (Hlaut 4 mán. í undirrétti). Ákærði Stefán Sigurgeirs- son sæíi fangelsi 6 mánuði. Staðfest eru ákvæði héraðs- dóms um frádrátt gæzlu- varðhaídstíma og sviptingu réttinda ákærða. (Fékk 12 inán. í undirrétti). .Áltærði Garðar ÓIi Hall- dórsson sæti fangelsi 5 mán uði. Ilann er frá birtingu dóms þessa sviptur kosning- arrétti og kjörgengi íil op- stærsta verksmiöjuhúsinu. (Ljósm. Guðni Þórðarson)0 Skrúfa brotnaði af fiugvélinni i fiugtaki Kaíalíuaíliigvél F, í. var acS sækja sjiikling á Borgarises. Flugmeimirnli* skráinuOusi Frá fréttaritara Tímans í Borgarnesi. Síðdegís á sunnudagúm skeði sá atburður á höfninni í Borgar- nesi, að skrúfa og framhluti hréyfils brotnaði af flúgvél, sení var að hefja sig' t r fíugs, kastaðist á flugmannaskýli vélarinnar þraut gler þess og skrámaði i'lugmeimina ofurlítið. Önnur meiðsl inberra starfa og annarra eða skemmdir urðu ekki. almennra kosninga. (Fékk 4 Þ ð var síffdp£ris á 'ur nokkuð, og hörkuaðfall vai mámiðl I imdirrétti). Jfkona “ » "**•* “f* Ábærði Friðrik Anton’miöe hastarleea oe var Fluefé straumur Þama- Hlnn hvass. Hönnason sæti fan°-eisi 4 ■ 1 7 ‘ * 'g ’ g ug e , vindur á norðaustan og straun. “ “ - “f' 1Islands *«* *» æ"da »«- urinn gerðu m]ög krappa háru y.el eftlr henni °S flyj'a hana ■ og þegar flugvélin ætlaði ac t’l Reykjavikúr. For katalmaflug hefja sig til flugs, brotnaði alli velm Solfaxl þangað i þeim er- j einu skrúfan á vinstri hreyflv mánuði, en fresta skal refs- ingu hans og hún falla nið- ur efíir 5 ár frá uppsögu dóms þessa, ef skiíorð VI. kafla laga nr. 19/1910 verða haldin. þFékk 3 mán. óskil- orðsbundið í undirrétti). Ákærði Kristján Guð- mundsson sæti fangelsi 4 máiiuði. Ákærði Ólafur Jénsson sæti fangeisi 4 mánuði. — indum, og var Jóhannes Snorra- son flugstjóri. Hvasst og kröpp alda. Allhvasst var eða um sjö vind- stig, en ailvel gekk þó að setjast á sjóinn skammt frá hafnargarö inum í Borgarnesi. Nokkra stund tók að koma (Fékk 3 mán. í undirrétti). sjúklingnum út í flugvélina, og Akærði Jóhann Pétursson (Framh. á 7. síðu). varð að flytja hann þangað á bát. Meðan á því stóð óx vind Byrjið strax að vinna að kj öri séra B j arna J ónssonar * Starf þeirra, sem stuðla vilja að fersetakjöri séra Bjarna Jónssonar vígslukiskups er hafið. Skrifstofa Franasóknarflokksins, í Edduluisiim við Lindargotu, veitir flokksmönmsns og öðrum stúHningsmÖnmim íiaus alla þá fyrirgreiðsln sem þörf er á. Listar fyrir meömælendur ineö framboði Isans liggja frammi í skrifstofunnl og er flokksmönnum lient á. að skrlfa slg hið fyrsta á listana og veita séra Bjarna þannig fullt og verðskuldað hrautargengi. — Tekið er á móti meðmælendum, fyrst um sinn kl. 4—7 í flokksskrlfstofunni, og á skrifstofum Tímans dag- lega frá kl. 9 að morgni til kl. 11 að kvöldi. og þeyttist í flugmannsklefann, (í’ramhaid á 2. síðu.) Glæsileg sýning Gagnfræðaskóla Akureyrar Frá fréttaritara Tímans á AkureyrV, Gagnfræðaskóli Akureyrai hafði um helgina sýningu é vinnumunum nemenda sinna og bauð skólastjórinn frétta- mönnum og ýmsum fleiri gest um, þar á meðal fjármálaráð- herra, sem staddur var á Ak- ureyri, að skoða sýninguna. Sýningin var mjög fjölbreytf og yfirgripsmikil og vakti sé) staka athygli fatasaumur stúlkna og bókband og smíði. pilta. Þorsteinn M. Jónsson, skóla stjóri, flutti ræ'ðu við þetta tækifæri og ræddi verknám i. skólum. Gat hann þess, að vinnuverðmæti muna þeirra, sem nemendur hafa gert í vet ur, hafi verið metið til pen- ingaverðs um 100 þús. kr. og er það mat þó mjög hóflegt. Gagnfræðaskóli Akureyrar er mjög vel á veg kominn í verk náminu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.