Tíminn - 11.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.01.1955, Blaðsíða 1
Bfcriístofur f Edduhúal Préttasímar: 81362 og B130S Aígrelðsluslmi 232S Auglýslngasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 39* árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 11. janúar 1955. 7. blac’, Mikilvægur áraugur af bæitri skipau varnarniáiauria * Tillaga um bættar Isl. aðalverktakar undirrita fyr tu samninga milliliðalanst við herinn Framkv. hagað ísamræmivið vinnuafflsþörf ísfl. afvinnuvega í gær undirrituðu í fyrsta sinn fulltrúar íslenzkra aðal- verktaka og hersins samning um framkvæmdir án milli- göngu erlendra aðalverktaka. En eins og kunnugt er hefir Hamilton verið aðalverktakí til þessa og úthlutað síðan verk um til íslenzkra og erlendra aðila. Með þessum nýja samn- ingi ber Hamilton ekki ábyrgð gagnvart hernum, heldur ís- lendingar sjálfir, sem taka verkín að öllu leyti að sér. Mvnd þessi var tekin við undirritun samninga á Keflavík- urflugvelli í gær. Sitjandi eru talið frá vinstri: Hutchinson yfirhershöfðingi varnarliðsins, dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra, Muccio sendiherra. Standandi í sömu röð cru þeir, sem undirrituðu samningana: Helgi Bergs for maður stjórnar íslenzkra aðalverktaka, col. Whilsití yfir- maður verkfræðingadeildar varnai'liðsins á Kcflavíkurflug- velli og Gústaf Pálsson framkvæmdastjóri ísl. aðalverktaka. Togarar mokafla enn úti fyr|r Vestfjorduiii A£H ísafjarðarlsáta anisjafsí. Elætt viS að liæíía verfSl róðrnm vcg'na &eií?sleysis Frá fréttaritara Tímans á ísafirði í gær. Afli togaranna á miðunum hér úti fyrir Vestfjörðum hef ir veríð afbragðsgóður eftir nýárið, og fá þeir fullfermi á nokkrum dögum. Togarinn Sóiborg kom hingað í fyrradag með 280 lestir til vinnslu eftir aðeins 9 daga útivist. Fyrsti samningurinn var undirritaður í aðalskrifstofu aðalverktakanna á Keflavík urflugvelli. Gerðu það fyrir hönd íslendinga þejir Helgi Bergs, formaður stjórnar Is lenzkra aðalverktaka, og Gústaf Pálsson, framkvæmda stjóri þess, og af hálfu hers- ins Col. Whilsitt yfirmaður verkfræðingadeildar hersins á Keflavíkurflugvelli. Við- staddir þennan sögulega at burð voru meðal annarra dr. Kristinn Guðmundsson ut- anríkisráðherra, sem af at- orku hefir unnið að því að koma varnarmálunum i við unandi horf fyrir íslendinga. Þar voru einnig bandaríski sendiherrann Muccio, yfiri hershöfðingi varnarliðsins Hutchinson, Magnús V. Magnússon skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins, Tóm- as Árnason, deildarstjóri varn armáladeildar þess, stjórn íslenzkra aðalverktaka, yfir menn hersins og stjórnendur aðalverktaka. OlíubíU skcmmist í gær var slökkviliðið kvatt að vélsmiðjunni Keili, þar sem verið var að vinna að viðgerð á olíuflutningabil frá Shell. Hafði kviknað í bíln- um út*frá logsuðu og skemmd ist hann allmikið, en annað tjón varð ekki af eldinum. Ingvar var á leið úr Kolls vík yfir í Hænuvik, og var farið að halla ofan í Hænu vík, en snjóskafl varð á veg inum, og ætlaði hann að krækja fyrir hann. Fór nokkra veltur. Mun dráttarvélin þá hafa farið tæpt á vegbrúninni, og rann hún fram af. Filtur- inn gat þegar stokkið af og1 Þakkaði utanríkisráðherra Áður en gengið var til undirskrifta sagði Heigi Bergs nokkur orð og þakk- aði sérstaklega dr. Kristni Guðmundssyni utanríkisráð herra fyrir ötula forgöngu um að koma á þessum hætti við samníngagerðir um þau verk, sem vinna þarf á Kefla víkurflugvelii, sem þýða það að allar framkvæmdir verða þar í höndum íslendinga. ■Helgi þakkaði einnig verk- fræðingadeild hersi’ns sam- starf og lipurð við undirbún ing samninganna, en marg- háttaðar breytingar eru því samfara að Hamiltonfélagið hverfur nú með starfsemi sína af íslandi. Taka íslendingar við öll- um störfum Hamilton, þar á meðal grjót- og sandnáminu í Stapafelli, en hins vegar mun herinn fyrst um sinn sjálfur liafa umsjón með lengingu og endurbótum flug brauta, þar sem ekki eru til sérfróðir menn íslenzkir, til að taka þau störf aö sér í sumar. En hins vegar er mjög aðkallandi að bæta slit lagi á sumar aðalflugbraut- irnar og lengja aðrar vegna þess að millilandaflugvél- arnar verða stöðugt þyngri og þurfa því traustari flug- brautir en þær, sem byggð- ar voru fyrir léttari umferð. (Framhald á 7. slðu) sakaði hann ekki, en Ing- var varð uíidir hjóli vélarinn ar og meiddist sem fyrr seg ir. Vélin mun hins vegar hafa íarið einar fjórar veltur nið ur fjallshlíðina og skemmzt mjög en er þó ekki talin ó- nýt. Samkvæmt viðtali við hér aðlækninn á Patreksfirði líð ur Ingvari nú sæmilega eftir atvikum. Togarinn Marz er að landa hér í dag og er afli hans 360 —380 lestir eftir 12 daga úti- vist. Mikill fjöldi togara er á miðunum og afla þeir allir vel að sögn. Aflí báta misjafn. Afli báta, sem héðan róa, er misjafn, oftast 4—7 lestir i róðri. Horfir það uggvæn- legast fyrir bátana, að beitu skortur er nú fyrirsjáanleg- ur. Er beita mjög á þrotum hjá sumum bátum. Einn þeirra fór suður í Grundar- Iðsislíéli starfai* á Paírcksíirði Frá fréttaritara Tímans á Patreksfirði. Eftir nýárið var settur hér iðnskóli, sem starfrækja á í vetur á vegum Iðnaðarmanna félags Patreksfjarðar. Iðn- skóli starfaði hér fyrir nokkr um árum en hefir nú legið niðri um skeið. Skólastjóri er ~éra Einar Sturlaugsson, pró fastur. Nemendur eru tíu. fjörð eftir hátíðar að sækja sér beitu. Mikil atvinna. Fiskvinnslustöðvarnar hafa eins mikið af fiski og þær geta annað og er mikil at- vinna við það. Þó hefir all- mikið af sjómönnum fariö suður á vertíð að venju. All ir sem heima eru, jafnvel konur og ungíingar hafa nóg að gera, því að rækjuveiðin er alltaf sú sama. GS. Húsmæðraskólinn á Hallormsstað seítur Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Húsmæðraskólinn á Hall- ormsstað var settur 7. janúar. Eru í honum 8 nemendur og verður skólinn starfræktur til vors. Skólastjóri er Ásdis Sveinsdóttir og kennslukona Ingunn Björnsdóttir. Lokið var í haust miklum endurbót um á skólahúsinu. ES. (=--- - . - - —------------------------------ Dráttarvéfl vaflt margar vefltur í fjallshlíð, maður fétbrotuaði Fyrir nokkrum dögum bar svo viff, að Ingvar Guðbjarts- son, bóndi á Stekkjarmel í Kollsvík í Bauðasandshreppi fót brotnaði og marðist illa er dráttarvél, sem hann var á, fór út af vegi og valt niður brekku í fjallshíið við Hænuvík. Eiggur hann í sjúkrahúsi á Patreksfz'rði. Unglingspiltur, er með honum var, slapp ómeiddur. samgöngur milíi Norðurlanda Norðurlandaráðiff, seni kemur saman til fundar it næsta mánuði mun meðail annars fjalla um tiilögu, ei.’ fulltrúar frá N«wðurlöndui\ um 4 standa að, þar sem lagt er til að skora á ríkis-. stjórnir Norðurlanda aö’ taka upp samvinnu milli sír.\ um bættar samgöngur mill.i íslands annars vegar og hinna Norðurlandannív hvers um sig með það fyrii’ augum að auðvclda ferða-. lög milli þessara landa ofc' auka kynni þjóða þeirra. Fiutningsmenn tiliögunn- ar eru Sigurður Bjarnason, Erik Eriksen, Einar Gerharci sen og Nils Herlitz. Fylgir henni allýtarlegur rökstuðn. ingur um núverandi ástanöl í samgöngum milli land-. anna. Aðalfundur Fram- sóknarfél. í kvöld Aðalfundur fulltrúaráðb Framsóknarfélaganna í B- vík er í Eddusaínum í kvcló'. kl. 8,30. Áríðandi er að alii'r fuiltrúaráðsmenn mæti á. fundinum. Erfitt að fá rnwin á Eyrarhakkalíáta Frá fréttaritara Tímanc á Eyrarbakka. Bátar eru ekki byrjaöir róðra að marki enn og hefiv það dregizt lengur en menr.. ætluðu. Er mikil mannekla og hafa Eyrbekkingar sótt um að ráða 16 Færeyinga. Ráð- gert er að bátar á vertíðinnr- hér verði fimm. Einn bátur héðan rær frá Þorlákshöfn. HVo ölaf sf j ar ðarbátar farnir á vertíð Frá fréttaritara TímanQ í ólafsfirði. r. í Ólafsfirði hefir verið eir. munatíð og hlýindi undan- farna daga. Var svo þar til um miðja fyrri viku að kólnaði. aftur og gránaði þá niður ii. byggð. Frá því á annan í ný- ári nefir fólkið stöðugt vevið; að streyma héðan í burtu i atvinnuleit suður á land. Nú. er hér algjört atvinnuleysi, enda bátar farnir héðan á ver tíð suður. Þrír bátar fóru hé&‘ an 4. jan., Stígandi, Einar Þveræingur og Sævaldur. Fjór um dögum síðar fór vélbátur inn Kristján. Fækkar því óð- um hér í bænum, sérstaklega unga fólkinu. BS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.