Tíminn - 05.06.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.06.1957, Blaðsíða 1
Fylgist með tímanum og lesið TÍMANN. Áskr'Ætarsímar: 2323 og 81300. Tíminn flytiu: mest og fjölbreyttast almennt Iesefni. 41. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 5. júní 1957. Efnl: Alþingi og handritin, bls. 4. Í Gróður og garðar, bls. 5. ] Gröf í Miklaholtshreppi, bls. 5. ! 123. bla». Emil Jónsson Svanbjörn Frímannsson Tveir nýir bankastjórar að Landsbanka Isiands Þaí eru Svanbjörn Frímannsson og Emil Jóns- son. Fyrsti íundur hins nýja bankaráðs í gær Hið nýkjcrna bankaráð Landsbanka Islands, en formað- ur þess hefir verið skipaður Valtýr Blöndal, fyrrv. banka- st.jóri, héit fvrsta fund sinn í gær og voru þar ráðnir banka- stjórar og tilnefndir menn í stjórn Seðlabankans. Bankaráðið samþykkti að leggja tii við ríkisstjórnina, að Vilhjálmur Þór, bankastjóri, verði skipaður aðalbankastjóri Seðlabankans. Hann er sam- kvæmt Iögunum um Landsbanka fslands skipaður af forseta. Ennfremur samþykkti banka- ráðið að tilnefna þá Ólaf Jóhann- esson, prófessor, Inga R. Helgason, lögfræðing, og Jón Axel Péturs- son, framkvæmdastjóra, í stjórn Seðlabankans. Surprise fékk tund- urdufl í vörpuna Ráðnir bankastjórar. Loks samþykkti bankaráðið á þessum fundi sínum að ráða sem bankastjóra við viðskiptabankann þá Svanbjörn Frímannsson, aðal- bókara, Emil Jónssoon, alþingis- mann, og Pétur Benediktsson, bankastjóra. f bankaráði Landsbanka íslands eiga sæti auk formannsins Stein- grímur Steinþórsson, albingismað- ur, Einar Olgeirsson, alþingismað- ur, Baldvin Jónsson, lögfræðingur, og Ólafur Thors, alþingismaður. Skógræktarferð Miiljónir barna munu fæðast and- vana eða vansköpuð á næstu öldum segja bandarískir erfíafrætSingar. Ástæían er geislaáhrif af þegar gerftum kjarnorkutilraunum 2 þús. bandarískir kjaruorkusérfræðingar krefjast alþjóðíegs banns við kjarnorku- tiíraunum Lundúnum, 4. júní. — Svo sem þegar mun kunnugt hafa 2 þús. kunnir bandarískir vísindamenn undirritað áskorun þess efnis, að þegar í stað verði gerður alþjóðlegur samning- ur um algert bann við frekari kjarnorku- og vetnissprengju- tilraunum. í dag herma fregnir, að stöðugt bætist fleiri vís- indamenn á þessu sviði í hópinn og nýjar hópgöngur voru farnar fyrir utan brezka sendiráðið í Tókíó til að mótmæla sprengjutilraunum Breta á Jólaéyju. Þríjr kunnir erfða- fræðingar héldu því fram í dag á fundi með þingnefnd úr öldungadeildinni bandarísku, að þær tilraunir, sem þegar hefðu verið gerðar, myndu hafa þær afleiðingar að milljón- ir ófæddra einstaklinga myndu á komandi tímum fæðast van- skapaðir eða sjúkir, andlega eða líkamlega. FUF ráðgerir hvíta- sunmiferð til Eyja Komið liefur til tals, að fara ferð til Vestmannaeyja um hvíta sunnuna. Farið yrði með flugvél báðar leiðir, en fæði og gisting yrði við vægu verði. Nánari upplýsingar verða veitt ar á skrifstofu Framsóknarfélag anna í Reykjavík í dag, sími 5564. sír halda áfram PARÍS, 3. júní. — Uppreisnar- menn í Alsír héldu í dag áfram árásum og hefndarverkum gegn múhameðstrúarmönnum og Evrópumönnum um allt landið. Virðast þessar aðgerðir skipulagð ar af lierstjórn uppreisnarmanna. Einkum bitna þær á innfæddum, sem veitt hafa Frökkum stuðn- ing. Fremsti kjarnorkuvísindamaður Ástralíu, Marcus Oliphant, sagði í viðtali við blaðamenn, sem leit- uðu álits hans á áskorun banda- rísku kjarnorkusérfræðinganna, að sjálfsagt væri að velja hina hættu minni leið, er sérfræðinganna greindi á eins og tilfellið væri í þessu máli. Sumir teldu að geisla- virknin væri ekki meiri en svo að hættulaust mætti telja. Aðrir héldu því gagnstæða fram og þar sem svo mikið væri í húfi, væri sjálfsagt að fylgja ráði hinna síðar nefndu. Hann væri eindregið þeirr ar skoðunar, að alþjóðlegur samn ingur um bann við kjarnorkutil- raunum væri nauðsynlegur til að vernda öryggi alls mannkyns. Skoðun erfðafræðinganna. Þrír kunnir erfðafræðingar tjáðu í dag bandarískri þingnefnd álit sitt um áhrif af geislaverkun Framh. á 2. síðu. Sjö ára teípa féll í hver í gær og beið bana Sfysið varð að Reykjum á Skeiðum Frá fréttaritara Tímans á Skeiðum í gær. Það sviplega slys varð hér að Reykjum á Skeiðum í dag, að sjö ára gömul telpa, Kristjana Bjarnadóttir, féll í hver skammt frá bænum og beið bana. Ofbeldisverkin Togarinn Surprise kom til ísa- fjarðar í gærmorgun og var þá með tundurdufl á þilfarinu, sem komið hafði í vörpuna. Maður frá Landhelgisgæzlunni kom flugleið- is hingað í gær til að gera duflið óvirkt og gekk það ákjósanlega. G.S. FUF í Heiðmörk Farið verður í skógræktarferð í Heiðmörk í kvöld, ef veður leyfir. Þátttakendur verða sóttir heim. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku ykkar í síma 5564. Kristjana litla var dóttir lijón- anna Bjarna Þórðarsonar, bónda á Reykjum, og konu hans Sigur- laugar Sigurjónsdóttur. Skammt frá Reykjabænum eru tveir hverir, og er vatn og gufa leitt úr þeim. Eru þeir yfirbyggðir, þ. e. steypt hella yfir þá, en á öðrum þeirra að minnsta kosti er op undir hell- una um hálfur metri í þvermál. Er þar gengið niður tröppu að op inu. Vatnið í hvernum er um 80 stiga heitt og sýður því ekki. Fannst í hvernutn. Fyrir hádegi í gær var Krist- jana litla send erinda frá bæn- um, og er hún kom ekki aftur, var farið að leita hennar um hádegið. Fannst hún þá von bráðar í hvern- um, hafði gengið niður tröppurn- ar að opinu og fallið inn um það. Enginn veit, hvernig þetta hörmu- lega slys hefir að höndum borið, þar sem enginn var nærsladdur. Líklegt er, að litla stúlkan hafi af einhverjum ástæðum lagt leið sína að hvernum og runnið til og fallið inn um rifuna undir hell- (Framhald á 2. síðu.) Tíminn átta siður í sumar Vegna sumarleyfa l prent- smiðjunni mun TÍMINN ekki verða nema átta síður flesta daga yfir sumarmánuðina, eða þar til 1. sept. í haust. En þá verður hann að nýju tólf síður. Þetta eru kaupendur beðnir að hafa í huga. Mikið um byggingaframkvæmdir og ræktun í Fljótum að undanförnu Tvö nýbýli byggði í sumar — nýtt frystihús tekur til starfa í Haganesvík i haust Haganesvík í gær. — Á undanförnum árum hefir verið mikið um nýbyggingar hér í Fljótum. í sumar er fyrirhugað að reisa tvö nýbýli með öllum húsakosti. Annað nýbýlið er í landi Depla í Holtshreppi en hitt í landi Syðsta-Mós í Haga- neshreppi. timbur hér í Haganesvík í dag. Sement er áður komið hingað og allt byggingarefni komið nema þakjárn. Viðgerð á bryggju og nýtt frystihús. í sumar á að lengja bátabryggj una hér í Haganesvík um tíu m. og jafnframt að gera við skemmd ir sem bryggjan varð fyrir í ó veðri í vetur. Þá er ráðgert að ljúka byggingu frystihúss í sumar sem Samvinnufélag Fljótamanna er að reisa í Haganesvík. Byrjað var á smíði frystihússins í fyrra og þá var það gert fokhelt. Fyrir hugað er að frystihúsið verði til búið fyrir sláturtíð í haust. SE Mikil ræktun hefur verið sam fara byggingunum og vélakostur aukizt mjög. í sumar koma hingað þrjár nýjar dráttarvélar og fer þá að liggja nærri því að dráttar vél sé á öðrum hverjum bæ í Fljót um. Ný íbúðarhús. Um þessar mundir er unnið að því að fullgera tvö íbúðarhús, er gerð voru fokheld í haust sem leið. Íbúðaíhús þessi eru að Lang húsum í Haganeshreppi og Bjarn argili í Holtshreppi. Þá er tölu vert um hlöðu og gripahúsabygg ingar á jörðum hér í Fljótum. Sam bandsskipið Dísafell var að losa Fegurðardrottning íslands 1957 verð- ur kjörin á 2. í hvítasunnu í Tívolí Margar stúlkur, víís vegar afö af Iandinu munu taka jiátt í keppninni atí þessu sinni Á annan í hvítasunnu hefst fegurðarsamkeppnin í Tívólí, hin eina, sem hér verður haldin á þessu ári. Þá verður kjörin „Fegurðardrottning íslands 1957“, sem taka mun þátt í keppninni um „Miss Universe“-titilinn í Long Beach í Kali- forníu í júlí í sumar. Eins og kunnugt er, verða þátt- takendur í keppninni á aldrinum 17—28 ára. Forráðamönnum keppn innar barst meiri fjöldi ábendinga um fallegar stúlkur, sem til greina (Framhald á 2. síðu.) Þessi mynd er frá fegurðarsamkeppninni á Long Beach i fyrra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.