Tíminn - 12.06.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.06.1957, Blaðsíða 1
Fylgist með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsimar: 2323 og 8 1300. — Tíminn flytur mest og fjölbreyttast almennt lesefni 41. árgangur. Efnlt Ræða forseta íslands í Bessa- staðakirkju, bls. 4. Ávarp um kirkjubyggingar, bls. 5. Bandalag arabísku konunganna, bls. 6. Séð og heyrt á Spáni, bls. 7. Reykjavík, miðvikudaginn 12. júnl 1957. 127. blað. Franskir menn í Algeirsborg tryllast og fremja hermdarverk á innfæddom Drápu fjóra en særíu marga tugi í gærdag Algeirsborg, 11. júní. — Franskir borgarar í Algeirsborg tóku í dag lögin í sínar hendur og drápu fjóra Múhameðs- trúarmenn, en særðu að minnsta kosti 45. Gengu Frakkar berserksgang og frömdu hin svívirðilegustu grimmdarverk á innfæddum og virtust ekki gefa eftir hliðstæðum aðförum uppreisnarmanna í villimennskunni. Manndrápin voru gerð í hefnarskyni fyrir sprengjutilræði, sem uppreisnarmenn frömdu á hvítasunnudag á skemmtistað einum í borginni og varð' S manns að bana. Óeirðirnar hófust með því að hokkur hundruð ungra Frakka fóru fylktu liði um borgina undir slagorðihu: Alsír er franskt. Héldu þeir á markaðstorgið og lömdu og spörkuðu þar í innfædda, svo að þeir stórmeiddust, en veltu urn söluborðum þeirra, vögnum og bíl- um. Fleiri þúsundir manna voru Frost á fiverri eóttu í Óiafsíirði Ólafsfirði í gær. — Hér hefir verið mjög kalt undanfarið og var frost á hverri nóttu síðustu viku. Það er fvrst í dag, sem svolítið lilýnar, en þö lítur út fvrir frost í nótt. Togarinn Norðlendingur kom hér inn s. 1. miðvikudag með 288 lestir af fiski, og á laugardag- inn kom Sigurður með 18 lestir og Gunnólfur með 22. BS. saman komnir við kirkjugarð einn, þar sem jarðarför rnann- anna 8 skyldi fara fram. Rétt í þann mund skaut þar unp um 200 Frökkum lir hópi óeirðarmanna. Æptu þeir sem ákaflegast: Hend um öllum innfæddum á liaf út. I Síðan réðust þeir á vörubíl,1 drógu innfæddan mann niður af pallinum og börðu hann í höfuð- ið með járnstöng, svo að hann hlaut þegar bana. Eins fóru þeir með annan mann, er bar var á vörubíl. Á öðrum stað náðu ofbeldis- mennirnir taki á fólksbifreið, sem í voru tveir innfæddir. Veltu þeir bílnum og mönnunum í fram af hárri brekku og biðu þeir bana. Yfirvöldin hröðuðu sér að skipa út öllu lögregluliði til að halda uppi reglu og herlið kom síðan á vettvang. Fangelsisins, er strang- i lega gætt, en þar eru margir, sem | sakaðir eru um árásir á franska j borgara. Hótuðu uppreisnarmenn | að drepa þá alla. Skammgóður vermir í stjórnarstólum - Mynd þessi er af Zoli forsætisráðherra Ítalíu og ráðuneyti hans en hann hefir nú beðizt lausnar. Sat stjórn hans aðeins hálfan mánuð. Við atkvæðagreiðslu sl. laegardag var í fyrstu talið, að stjórnin hefði fengið meiri hiuta atkvæða, en við upptalningu kom í Ijós, að svo var ekki. Hann hafði áður lýst yfir að hann myndi ekki þiggja fylgi nýfasista eða konungssinna. Kom í Ijós við atkvæðagreiðsluna, að án atbeina þeirra var stjórnin í minnihluta. Gonchi forseti vinnur nú að lausn stjórna kreppunnar. TMíaga Knowlands er vekur heimsathygli: Noregur verði hlutlaus gegn því að Rússar sleppi takinu á Ungverjum Dullas segir, að ríki Vestur-ilvrópu séu nú treg ti lað ganga til nióts við Rússa um gagnkvæmt hern ao.areftirlit úr lofti, en ekki standi á Bandaríkjunum. Bandaríkjastjórn og stórblöð vestra for- dæma tillöguna og telja hana ósæmilega Krlsteligt Daghlad í Kaupmannahöfn segir: Fyrstu viðræður um lausn handrita- málsins munu hefjast í þessari viku Menntamálaráíherrar íslands og Danmerkur munu hittast og reynt vertiur ati leggja grund- völl aft frekari vitíræíum Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn í gær. róma ósk Alþingis um að taka upp samninga við dönsku stjórnina um lausn handritadeilunnar, en haft sé eftir góðum heimildum, að fyrsta skrefið verði stigið þegar í þessari viku. Wa'-hington, 11. júní. — Dulles utanríkisráðherra Banda- ríkjanna vísaði algerlega á bug tillögu þeirri, sem Knowland foringi republikana á Bandaríkjaþingi hefir sett fram þess eínis, að Bandaríkin bjóði Sovétríkjunum að Noregur gangi úr A-bandalaginu og verði framvegis hlutlaust riki, en gegn þessu skul' Rússar leyfa Ungverjalandi að ganga úr Varsjáf- bandalaginu, rússneskar hersveitir fari á brott og efnt verði þar til frjálsra kosninga undir umsjón S. Þ. Tillaga Know- lands hefir vakið heimsathygli og mikinn úlfaþyt. Öll áhrifa- mestu blöð Bandaríkjanna fordæma hana í leiðurum sínum í dag og segia hana ósæmilega og heimskulega. Sendiherra Norðmanna í Wash- fá tillöguna og greinargerðina sem ington sagði í dag, að hann hefði j henni fylgdi orðrétta til athugun- beðið utanríkisráðuneytið um aðl (Framhald af 1. síðu). Kristeligt Dagblad í Kaupmannahöfn flytur í dag forsíðu- grein um handritamálið eftir blaðamann sinn, sem staddur er í Reykjavík. Fyrirsagnir greinarinnar eru: Viðræður Dana og íslendinga um handritamálið í þessari viku. — Mennta- málaráðhcrra íslands mun kynna sér viðhorf til málsins í Kaupmar.nahöfn. — íslendingar óska þess almennt, að unnið verði með stillingu að málinu. f upphafi greinarinnar segir, að tekið neinar fastar ákvarðanir um íslenzka ríkisstjórnin hafi ekki enn það, hvernig hún verði við ein- Vilja ekki vekja andúð. í greininni er það skýrt tekið fram, að íslendingar vilji ekki vekja andúð í Danmörku. Þess sé vænzt, að Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, reyni að leggja grundvöll að viðræðum um málið. í lok þessarar viku inuni hann hitta hinn danska starfsbróður sinn, Jörgen Jörgen- (Frambald á 2. síðui Níu stálkur, hinn glæsilegasti hópur, komu fram í fegurðarkeppninni Gevsimikill mannfjöldi var í Tívolí á mánudagskvöldið, en þá fór fram fyrri þáttur fegurðarsamkeppninnar. Veður var hið bczta. Níu stúlkur tóku þátt í fegurðarkeppninni, en fimm þeirra áttu að keppa til úrslita í gærkveldi. Veður var þá órð- ið hvasst og kalt, og var ákveðið að fresta keppninni til næsta góðviðriskvölds. Þetta eru stúlkurnar níu, sem komu fram leynir sér ekki, aS keppnin e rhörS. fegurSarkeppninni í Tívolí í fyrrakvöld. ÞaS var fríS'ur hópur. Hver skyldi verSa hlutskörpust. ÞaS (Ljósm.: JHM). Stúlkurnar komu fram í kjólum með blóm og annað skart, gengu fram sýningarpall að venju, og fólk greiddi atkvæði um þær. Töldu ýmsir, að þetta væri falleg- asti stúlknahópurinn, sem komið j hefði fram í fegurðarkeppni. Frú ! Dýrleif Ármann hafði saumað alla i kjólana, sem stúlkurnar komu fram í. j Dómnefnd skipuðu Sigurður I Grímsson, formaður leikdómarafé- 1 lagsins, Jón Eiríksson, læknir, Björn Th. Björnsson, listfræðing- ur, Bára Sigurjónsdóttir tízkufræð- ingur og Sonja B. Helgason, íþróttakennari. Ýmis fleiri skemmtiatriði fóru fram. Guðmundur Jónsson söng, Hanna Ragnars söng dægurlög, Baldur Hólmgeirsson flutti gaman þátt. Kynnir var Thorolf Smith. Ekki verður að sinni spáð um úrslit, en verði tvær eða fleiri stúlkur líkar að atkvæðatölu, mun dómnefndin skera úr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.