Tíminn - 29.08.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.08.1961, Blaðsíða 11
TIMINN, þrroiutlaglnn Z'J. agnsi itjbi. 11 LANGSPIL Langspil er íomt, íslenzkt hljóð færi, sem notað var af alþýðunni í 3—4 aldir, en fyrir 70—80 ár- um hvarf það smátt og smátt úr íslenzku þjóðlífi, og hefur mér vitanlega ekki verið notað á þess- ari öld. f riti Bjarna Þorsteinsson- ar, prófessors, „Þjóðlegt sönglíf á íslandi“, segir svo: Fyrir aldamót mun svo gott sem alls staðar hafa verið hætt að nota langspil, og úr þessu má telja íslenzku fiðluna og langspil meðal forngripa vorra.“ Langspil er afkomandi og arf- taki íslenzku tveggja strengja fiðl- unnar, sem verið hefur heima- hljóðfæri landsmanna enn þá leng- ur en langspilið. Skyldleiki með þessum hljóðfærum er greinilegur, meðal annars liggja þau bæði á borði, þegar leikið er á þau. Mörg önnur hljóðfæri hafa einnig verið notuð hér á landi, sem eftirfar- andi vísa sýnir: Smiður bezti, vanur til veiða, vistast hjá honum allar listir fiðlu, simfun, fer hann tíðum, fiol, hörpu, langspil, gígju, kirurgus er mörgum meiri maður tryggur, vel ættaður, orðsnotur, skáld, allvel lærður Árni kveður um Jónsson Bjárna. Árni Böðvarsson skáld. (f. 1713) orti vísu þessa til Latínu-Bjarna (f. 1716), sá maður var ættaður' úr Fljótum. í bók, sem gefin var út á Hól- um árið 1612 og heitir Anatome Blefkeniana, segir Arngrímur Jónsson hinn lærði: Hvað sönglist og lagfræði snertir, hafa landar mínir verið svo vel að sér, að þeir hafa búið til hljóðfæri upp á eigin spýtur og tekizt vel.“ Eigi er ósennilegt, að hinir högu rokkasmiðir og útskurðarmenn hafi verið okkar hljóðfærasmiðir á fyrri tímum og hafi í samráði við söngfróða menn getað fullgert hljóðfærin. Sá maður, sem fyrst minnist á langspil í gömlum bók- um, var fornfræðingurinn Jón Ól- afsson frá Grunnavík (1705— 1779). Hann kemur einnig við sögu íslenzkra þjóðlaga. í sóknarlýsing- unum árið 1840, er skýrt frá því, að langspil hafi verið mörg í land- inu, og að margir hafi kunnað að leika á þau. í Hítarnessókn á Mýr- um, sem var fámenn sókn, hafi átta manns kunnað að leika á langspil. Nokkru eftir miðja 19. öld fer að dofna yfir kunnáttu manna að spila á langspil. Var þá leitað til Ara Sæmundsen, Akur- eyri, sem var söngfróður maður. Hann gaf út litla kennslubók árið 1855, „Leiðarvísir til að spila á langspil". Ritið var prentað í. prentsmiðju Norður- og Austur- umdæmis á Akureyri. Eftir þess- ari bók geta menn smíðað lang- spil og lært að leika á það. í þess- ari bók er teikning af langspili, sem hefur nákvæman nótnastokk, með krómatiskum skala. Fiðlurn- ar höfðu ekki nótnastokk, en lang spilin ávallt. Þetta nótnaborð hafði ýmist diatóniskan eða krómatisk- an skala, nóturnar voru aðgreind- ar með látungsþynnum. Langspil 'eru smíðuð úr furu, en takkarnir þrír, sem strengirnir voru stemmd ir með, voru úr ahorni. Skrúfu- hausinn og nótnastokkurinn var úr einhvers konar harðviði. Hljóð- færið lítur út eins og langur kassi, breiðari í annan endann. með bognu útskoti. Á kassalokinu eru tvö hljóðop sitt í hvorum enda. Nótnastokknum er komið fyrir ,langsum á þeirri brún langspils- ins, sem nær manni er, og er melódíustrengurinn strengdúr yfir nótnastokkinn. Á hann er þrýst með þumalfingri á hinar ýmsu nót ur, þegar spilað er. Melódíustreng ^urinn er stemmdur í C í einstrik- aðri áttund (octava), en undir- leiksstrengirnir eru stemmdir í F í litlu áttund, þeir eru samhljóma. Þegar strokið er á alla þrjá streng ina samtímis, kemur fram fimm- undarhljómur. Notaður er gamal- dags bogi með hrosshársstrengj- um, á þá er borin myrra. Tónkvísl er höfð til að stemma strengina eftir, og er mjög nauðsynlegt, að þeir séu rétt stemmdir. Langspil hafa verið með ýmiss konar stærðum, og má deila um, hver er bezt, en gæta skal þess, að nótnastokkurinn sé í réttu hlut falli við hljóðfærið. Bogadráttur er þversum á strengina, aldrei á ská. Vatnsenda-Rósa kvað: Netta fingur venur við, veifar slyngur korða — hjartað stingur, fær ei frið, fallega syngur langspilið. I Þann 4. júlí s. 1. söng ég og spilaði á langspil fyrir norska út- varpið í Osló. Þessum söng verður útvarpað bráðlega þar. Þann 20. júlí kom ég til Reykjavíkur með langspilið mitt, frá Kaupmanna- höfn. Það mun vera það eina not- hæfa, sem mér er kunnugt um. Þennan kostagrip lét ég smíða hjá Hjortbræðrum á Strikinu í Kaupmannahöfn. Fiðlusmiðurinn, Svend Jensen, sýndi mikinn áhuga fyrir, að þetta verk tækist vel. og það er honum mest að þakka. að ég gat hrint því í framkvæmd, að fá svona fallega smíðað langspil. Smíðin tók tvo mánuði, það var margs að gæta, þegar verið var að endurvekia þjóðarhljóðfærið. Margar spurningar voru óleystar, þó að hljóðfærið væri fullsmíðað. Hvernig á að stemma langspil, var spurt, hvernig á að spila á það, og hvað er notað til að spila með? Meðan á smíðinni stóð, hafði ég kynnt mér þessi atriði í bók Ara Sæmundsen. Eigi leið á löngu áður en hægt var að heyra óm langspilsins að nýju, og er sú stund ógleymanleg fyrir okkur Svend Jensen. Tveir aðrir menn voru mér einnig hjálplegir, dr. Glan, forstjóri safnsins „Musik historisk Museum“ í Breiðgötu, sem leyfði mér að smíða eftir þeirri beztu fyrirmynd af lang- spili, sem safnið átti. Það á þrjár tegundir. Langspil þetta var smíð- að árið 1770, og segir í safnskránni að það hafi verið smíðað eftir því eina, sem til var á íslandi af þeirri tegund. Hinn var prófessor Jón Helgason, sem vísaði mér á. hvar langspil var að finna í Kaup- mannahöfn og einnig, hvar ég gæti fengið leiðarvísi Ara Sæmundsen, en hann var í Konungsbókhlöð- unni. Miðaldarhljóðfæri eru stór- merkileg og hafa sína sögu að segja. Af þeim má ráða ýmis þjóð- areinkenni og sama má segja um þjóðlög. Hljómur langspilsins er| angurvær og tregablandinn. Aði sjálfsögðu er langspil frumstætt,' vegna þess að á því er ekki nema J ein áttund. og strengirnir eru að- eins þrír. En það er tónfyllra en' mörg önnur miðaldarhljóðfæri. og. í því er íslenzkur þjóðartónn frá umliðnum öldum. Það hefur verið notað við sálmasöng og vísnasöng. Engum dylst. hversu mikill menn- ingarauki það hefur verið að eign- ast þetta hljóðfæri fyrir þá, sem hafa kunnað að fara rétt með það. Það hefur eflt sönglíf í landinu og veitt ánægju. Söngur gleður og göfgar. Hljómsveitin „Fjórir fjörugir" frá Siglufirði, ásamt söngvaranum Þorvaldi Halldórssyni. Talið frá vinstri: — Hlöður Bjarnason, píanó, Sverrir Sveinsson, trommur, söngvarinn Þorvaldur Halldórsson, Steingrímur Llllien- dahl, gítar, og hljómsveitarstjórinn, Steingrímur Guðmundsson, saxófónn. dæma um, en hingað til hefur eng- inn kvartað. — Er eitthvað sérstakt á prjón- unum hjá ykkur áður en þið hætt- ið í haust? — Já, meiningin er að fara í 10 daga hljómleikaför á vegum hótel- stjórans suður um land og verður byrjað í Borgarnesi 25. ágúst, síð- an verður haldið á Snæfellsnes og víðar. > ■ . Ég þakka Steingrími góð og greið svör og\nú ómar lagið „My Undirritaður, sem staddur var á bera dansleiknum í „Tjarnarborg", Siglufirði á dögunum, brá sér á hinu nýja félagsheimili Ólafsfirð- dansleik að hótel Höfn, þar sem inga og eigum við það lipurð Páls hljómsveitin „Fjórir fjörugir" leik- hótelstjóra að þakka. ur fyrir dansi, ásamt söngvaranum _ jæja, „Fjórii' fjörugir“, berið Grandfather’s Clock“ um salinn og Þorvaldi. Undirrituðum þótti á- þið það nafn með rentu? er dansað af miklu fjöri. stæða til að taka hljómsveitar- — Það verða dansgestirnir að — H.B. stjórann, Steingrím Guðmundsson,___________________________________________________________ tali. Ályktun fræSsluráðs Akraness Laun kennara eru óviðunandi — Segið mér, Steingrímur, hve- nær er hljómsveitin stofnuð? — Hún er stofnuð sumarið 1957 og lék þá í Alþýðuhúsinu hér á Siglufirði undir nafninu „Tóna- tríó“ og var hljóðfæraskipan þá: píanó, harmonika og trommur. Ár- ið eftir bættist svo einn maður í hópinn með gítar og tókum við þá upp nafnið „Fjórir fjörugir“. í sumar réðum við svo til okkar söngvarann Þorvald Halldórsson. , .. ,. , . .... — Er hljómsveitin starfandi allt Eftirfarandi alyktun var k|or og starfsskilyrð. kennara árið? samþykkt á fundi fræðsluráðs verði stórlega bætt frá því — Nei. Aðeins yfir sumarmánuð Akraness 24. júlí síðastliðinn. sem nú er, og verið hefur um ina — skýringin er sú, að þrír okk _ j árabiI " ar eru fjarverandi úr bænum yfir „Eins og háttvirtri fræðslu-i veturinn, tveir við nám, annar við málastjórn er kunnugt, erS læknanám, hinn við menntaskóla- mjö mik|um erfig,eikum nam og svo eg, sem er busettur í , 1 * ,, , Reykjavík. bundið að fa raðna vel mennt- — En hafið þið ekki leikið víð- aða og hæfa kennara í stöður ar en hér í bænum? við barna- og gagnfræðaskóla. — Jú, í fyrrasumar fórum við Augljóst virðist, að mikið'úr bænum, t. d. tiJ. Olafe- ó8ir hæfi|eikamenn fjarðar, Sauðarkroks, Blonduoss, * svo að eitthvað sé nefnt, en í sum- kennslu til annarra starfa, og ar höfum við verið samningsbundn I virðast það einkum launakjör ir við Pál Jónsson hótelstjóra ájkennara, sem þvi vaÍ£|aí en hótel Höfn, en þó fengum viði . . s tækifæri til að leika á fyrsta opin- J se9l® að hroplegt osam- ræmi se milli launa kennara og annarra stétta þjóðfélags- ins, til dæmis iðnaðarmanna. Fræðsluráð Akraness telur, að til vandræða hafi horft um ýmsir leiti frá Póstsendum VARMA hefur verið vanræktur. Hér er verkefni fyrir Þjóðmmjasafnið, byggðasöfn. tónlistarskóla. Fyrst | og fremst þurfa menn að eignast I. ... fyrirmyndir, svo að hagir heimilis | lan9f skeið af þessum sokum, feður og aðrir áhugamenn geti og telur tíma til kominn, að smíðað sin hljóðfæri sjálfir, líkt spyrnt sé við fótum, kjör kenn og forfeður vorir gerðu. J ara og annarra skólamanna Norska nljoðfærið „langeleken j, , er annað hljóðfæn. Þó að lögunin bæ" a8 ^un, svo að tryggt se, PLAST Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7, simi 22235. Stundum þungbær þögnin er þrauta lífs á vöku. alltaf lifnar yfir mér. ef ég raula stöku. Langspilið er þjóðarartux sem sé lík og nafnið einnig, má eigi blanda þessum tveimur hljóðfær- um sam^n. þau eru óskyld á svo margan hátt Reykjavík. 23.8. 1961. Anna Þórhallsdóttir. söngkona. að á hverjum tíma veljist sem hæfast starfslið til að vinna að uppeldismálum. Fræðsluráð Akraness álykt- ar því að beina því til hátt- virtrar fræðslumálastjórnar, að hún beiti sér fyrir, að launa "AllSÍI0Ux Anna Þórhallsdóttir, söngkona:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.