Alþýðublaðið - 17.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNf 1941. 140. TöLUBLAÐ Sveinn Björnsson var kosinn ríkisstjóri a fundi í sameinuðu pingi kl. 1,30 í ;dag^ Hann flutti ávarp til pings og þ|óð ar strax að kosningunni lokinni. ----♦---- Fyrsta embættisverk hans verður, að slita alþingi klukkan 5 siðdegis í dag. S¥Ell€fM BJÖHNSSON sendiherra var kförinn ríkisstjóri á fundi í sameiniaðu þingi, s@m héfst kiukkan 1,39 í dag. Fékk hann 31 atkvæði af 44, sem greidd voru. Jénas Jónsson fékk 1 atkvæði, 6 atkvasðaseðiar voru auðir. Háskóli 'Islands 30 ára i dag. IDAG er Háskóli íslands 30, ára, en hann var settur í fyrsta sinn 17. júní árið 1911 í neðii deildar sal alþingis. Áöiur höfðu Starfa'ö hór prír •skólar fyrir e'mbaéttiism&'nn: puestaskólmn, læknaskóMun ng lagaskóilinn, eri me'ð lögum 'nr. 35, 30- júlí 1909 samþykkti ál- pingi að stiofna i Rieykjavík Há- skóla íslands- Fékk.hann aðseíur í alpinigishús'inu og var par til þiúsa.paí til í fyrra, aÖ hainn var ffluttur í xrýju háskö 1 abyggingúna■ Strax að kosningunni lokinni mætti hinn nýkjörni rík- isstjóri á fundi sameinaðs þings og var fylgt inn af Her- manni Jónassyni forsætisráðherra. Undirritaði ríkisstjór- inn drengskaparheit að stjórnarskránni, en forsætisráðherra afhenti honum því næst hið nýja embætti með svofelld- um orðum: „Þér, herra Sveinn Björnsson, hafið nú verið kosinn ríldsstjóri Og undirritað drengskaparheit að stjórn- arskránni. Ég afhendi yður því hér með, í nafni ráðuneyt- isins æðsta valdið í málum þjóðarinnar, sem ráðuneytið hefir farið með síðan 10. maí 1940.“ Því næst stóð forseti sameinaðs þings, Haraldur Guðmundsson, á fætur og lét þá ósk í Ijós fyrir hönd alþingis, að starf hins nýkjörna ríkisstjóra mætti verða landi og þjóð til heilla. Þá tók ríkisstjórinn til máls og flutti ávarp til þings og þjóðar, og mun það verða birt hér í blaðinu á morgun. 4 Að ávarpinu lokryu'var leikinn þjóðsöngurinn, „O, guð vors lands.“ Dýrtíðarfrumvarpið sam- pykkt í efri deild í nótt eins og neðri deild gekk frá því - ...♦— -- Sundurleitar breytingartillögur, sem fram komu á'siðustu stuudu, aliar feSldar DÝRTÍÐARFRUMVARPIÐ var samþykkt að aflokinni þriðju umræðu í efri deild í nótt með þeim breyt- ingum, sem neðri deild hafði gert á því, og afgreitt þannig sem lög frá alþingi. Við lokaatkvæðagreiðsluna um frumvarpið sögðu 10 já, 2 nei (Brynjólfur Bjarnason og Magnús Jónsson), 3 sátu hjá og 1 var fjarverandi. Önnur umræða um frum- varpið í efri deild hófst kl. rúm lega 5 í gær og þriðja umræða strax að henni lokinni, og stóðu umræðurnar langt fram á nótt. Hafði fjárhagsnefnd deildar- innar skilað sameiginlegu áliti um frumvarpið og lagt til, að það yrði samþykkt, en einstak- ir nefndai'menn áskilið sér rétt til þess að bera fram breyting- artillögur. Voru breytingartil- lögur síðan fluttar af Magnúsi Jónssyni, sem vildi enn ger- breyta frumvarpinu frá því sem það var afgreitt í neðri deild, ekki gefa heimild til að verja 5 milljóna f j árframlaginu úr ríkissjóði nema „til ráðstaf- Fib. á 2. siöu. Fund'ur sameinaðs pings var alliur hinn hátíðie'gasti, og voru allir áheyrendabekkir trobfullÍT af fólki. Að fundinutii loknum gekk rík- isstjórinn út á svalii’ alpingis og- var hylltur af mikl'um mannfjölda sem safnast hafði saiman um- hverfis Austuirvöll og á gang- stígum hans, en skrúðganga í- próttamanna hafði staðnæmst undir fánlum sínum i Kirkjii- stræti úti fyrir alpinigishúsinu. . Hélt ípTótta'mannafylkingin og mánnfjöldinn pví nœst af stað (suiður í kirkjugarð, éins og venja e’r 17- júní, og lögðu ríkisstjór- inn iog forsetar alpingis par mðar branz á leiði Jóns Sigurðssonar. Fyrsta embættisverk hins nýkjörna ríkisstjóra verður að slíta alþingi, sem nú hefir lok- ið störfum. Fer sú athöfn fram kl. 5 í dag. RiUsstjérlnn. Sveinn Bjömsson, hinn ný- kjörni ríkisstjóri er nýlega orð- inn sextugur. Hann er fæddur í Kaupmannahöfn 27. febrúar , . ! fVh. á L «Rhi. Ljósm. Loftur Sveinn Björnssbn, hinn nýkjörni ríkisstjóri. Bandaríkin stöðva molð- vðrpustarf nazista vestra. -----4—---- -T Öllum þýzknm ræðismaimsskrifstof- um í Bandaríkjunum verður iokað. ANDARÍKJASTJÓRN sneri sér til þýzka sendiherrans í Washington í gær og krafðist þess, að stjórn hans kallaði alla ræðismenn sína í Bandaríkjunum og starfslið þeirra heim fyrir 10. júlí næstkomandi, ella yrði öllum þýzkum ræðismannsskrifstofum í Bandaríkjunum, 24 að tölu, lokað af ameríkskum yfirvöldum þann dag. Jafnframt krafðist Bandaríkjastjórnin þéss, að öllum þýzk- um ferðaskrifstofium, upplýsingúskrifstofum og þýzku frétta- stofunni í New York yrði lokað og starfsfólk þessara stofnana, kallað heim. Sumnier WelJes, aðstoðarutan- nkismálaráðherra Roosevelts, skýrði blaðamönnum frá pessti á fundi sköxnmu eftir að Banda- ríkjástjótnm hafði sett fram þess- ar kröfur sínar við pýzka sendi- herrann. Gaf hann pað ótvírætt í 'skyn, að ásíæðar. ti’ pess, að kröfurn- ar hefðu verið settar fram, væru pær, að- pýzku ræðisxnannaskrif- stofurnar og ]xæx’ aðr,air skrifstof- ur, senl Um er að ræða, hefðu rekið njósnir í stað pess að starfa að peim málurn, sem slík- Um stofnunum er ætlaö. Er pað sama sagan og í siðuistu heims- styrjöld, pégax iopinherir M3- trúar pýzka rikisins, eins og t. d. ; ! Frh. á 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.