Tíminn - 21.06.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.06.1963, Blaðsíða 10
 i \ ^gj*VSL* <íwS^g Blaðagreinar birtast um hjúkrunarsveitarinnar í frur vegna striðsins. Heilsugæzla Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturtæknlr kl. 18—8, Sími 15030 Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavík: Næturvörður vikuna 15.—22. júni er í Vesturbæjar Apóteki. 17. júní í Vesturbæjar- Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 15.—22. júni er Jón Jóhann- esson, sími 50056. 17. júní kl. 8— 17 Jón Jóhannesson, Kefiavik: Næturlœknir 21. júní er Jón K. Jóhannsson. Leibréttingar « V> r*-. KÓPAVOGSBÍÓ hefur undanfar- ið sýnt þýzka leynilögreglugam anmynd, sem kallast „Bobby Dodd í klípu". Aðalsögupersónan, sem myndin ber nafn af, hefur la^t margt fyrir sig um dagana, starfaði um tíma sem leynilög. reglumaður, siðan í fjölleikahúsi, en ekkl verður hann heldur rót- gróinn þar, því að honum ofbýð- ur framkoma ráðamanna við stúlkurnar i sirkusnum, talar við forstjórann með tveim hrútshorn um og er á augabragði rekinn fyrir vikið. Síðan fer hann enn á stúfana eftir vinnu og rekur hvert spennandi atvikið annað, sem ótækt er að rekja hér. — Margir koma við sögu, sem er hörkuspennandi á köflum, og séít hér eltt atriðið. — Sýning- um fer að fækka á þessari mynd i Kópavogsbíói. Skoðun bifreiða í lögsagn- arumdæm; Reykjavíkur - Á föstudaginn 21. júní verða skoðaðar oifreiðarn ar R-6451—R-6600. Skoðað er i Borgartún: 7. daglega frá kl 9—12 og kl 13— 16,30, nema föstudaga tii kl. 18,30. ___________ Arnar kastaði steininum í Eirík, sem var algerlega óviðbúinn, og hitti hann á hökuna. Örin, sem Eiríkur sendi Arnari, særði bóf ann aðeins lítillega Arnar spratt á fætur og sló Eirík til jarðar. Þá — Þið afsakið, þótt vinur minn fái svona hóstaikast. Honum batnar, ef hann gengur um Þyrla er send til björgunar. — Það hefur verið send þyrla eftir þeim. Luaga er með í förinni, Babatou • hershöfðingi .... heyrðist hrópað, og inn kom fram úr kjarrinu og í fótinn, en hinn hneig hægt til beindi boga sinum að Arnari. Þeir jarðar. í dag er föstudagurinn 21. júní. Leofredus. Árdegisháflæði kl. 4.57 Tunl í Iiásuðri kl. 12.34 Leiðrétting. — Sú villa vair í frá sögn af Milwood-málinu í Hæsta rétti í blaðinu í gær, að þar stóð safcadómari í atað saksóknari, þar sem sikýrt var frá kröfu sak sóknara um staðfestingu Hæsta- réttar á undirréttarúrskurði. — Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessu. hnattstöðu sinni? eða b) erlend- ur herstöðvum hér á landi? Þess ari spurningu svara fimm kunnir aðilar í Vifeunni. — >eir sögðu að ég hefði skeifu um háleinn og gæti ekki drepizt, rætt vð Bjanna Viborg, bónda í Ráðagerði í Borgarfirði. Framhaldssögurn- ar: Miðglugginn og Dægur ótt- ans. Smásögur: Bankaþjófurinn með þrjú andlit, Góða tungl, og Gulifuglinn. Myndasögur, kross gáta; Getraun, myndir af sumar fatoaði kvenna; Vikuklúbburinn og mangt fleira. f höfuðstöðvunum. — Við verðum að ná í þau. Þau 'eru í hættu, og auk þess er þörf fyrir þau annars staðar. Nýtega er komið út rit er nefnist „Unga fóBdð” og er gefið út af Æslkulýðsráði Kópavogs. Margt skemmtilegt efni er í því og þar á meðal þetta: Kópavogur, bær- inn oikkar; Um æskulýðsráð Kópa vogs. Einnig eru ritgerðir eftir unglimga úr Kópavogi; Tónlist og fþróttir. „Hvemig verð þú tóm- stundunum”? Sex ungttnigar svara þeirri spumingu. — Margt er í þessu riti, sem gaman er að lesa og einnig er mjög, gagn- Iegt. Samvinnan, maí-blaðið 1963, er komið út. MeðaJ efnis er þetta: Huðleiðing frá Aulestad; Frá aðal fundi Mjólkurbús Flóamanna; Tímatoil Engilsaxa, eftir Guðmund Sveinsson; Minningargrein um Kjartnn Sæmundsson: Framhalds sagan: Flótti. eftir John Stein- beck; Um ítalskar kvilimyndir, Úr Hiíðar-Jóns Stein Steinarr: rímum, eftir Seiðir lýði sævarblik sjá má víða bát á floti. Þykir tíðum þungt um vik þeim sem bíða heima í koti. I Síðastliðinn laugardag opintoer- uðu trúlofun sína Gróa Kristín Ólafsdóttir og Jóhann Steingríms son, Skipasundi 85. Blöh og tímarit Fálkinn, 24. tbl. er komið út. — Meðal efnis í honum er þetta: Hvitir og svartir geta ékki búið sarnan; Ámi Gunmairsson blaða- maður ræðir við stúdent frá S- Afríku; Dáleiðslan er dularfull; Að loknum hildarleik; Smásög- ur; AHt fyrir viðskiT>tavinina, og drengurinn bak við dymar; Fram haldssögurnar Phaedra og Leynd armál hjúkrunarkonunmar; Kven þjóðin, kross'gáta, myndasögur og margt fleira skemmtilegt. Vikan 25. tbl. er komin út: Spurn ing vikunmar: Af hvoru álítið þér að íslaindi stafi meiri hætta í hugsanlegri heimsstyrjöld: a) af Ferðafélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: Tvær 1% dags ferðir: í Land- mannalaugar og Þórsmörk. — Sunnudaigsferð í Þjórsárdal. — Á laugardaig 6 daga ferð um Barðaströnd, Látrabjarg og Arn arfjörð. — Upplýsingar í skrif- stofu félagsins í Túngötu 5, sím ar 19533 og 11798. Áriðandi fundur í bræðrafélagi Óháða safnaðarins í Kirkjubæ föstudaginn 21. júni kl. 9,30. — Stjómin. eftir Thor Vilhjálmsison; Af e-r- lendum samvinnuvettvangi; Hver ertfir Ástralíu; Krossgáta og fl. ingibjörg Jensdótfir, Sundstræti 25, ísafirði, átti sjötugsafmæli 19. júní. Ingibjörg hefur verið búsett á ísafirði í 38 ár og eiga hún og Rögnvaldua' Sigurjónsson tvær uppkom-~ - 4ætur. U 10 T I M I N N, föstudaguriim 21. júní 1963,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.