Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 1
Stofn Klemenzar á Sámsstöðum lifði af VETRARHVEITIÐ STÓDST HRETID ! FB-Reykjavík, 27. júní. f fyrrasumar voru gerðar til- raunir með vetrarhveiti og vetrar. bygg á vegum Klemenzar á Sáms- stoðum, en uppskemtími slíkra vetrartegunda er í júlí og ágúst árið eftir sáningu. Af vetrarhveit. inu lifði einungis 10 ára gamall stofn Klemenaar sjálfs, en 20—30 plöntur af sænsku vetrarbyggi í ti'lraunareitum heima í garðinum á Sámsstöðum. Tilraunir með vor- hveiti ganiga sæmilega. Vetrarhveitinu var sáð í júlí í fyrra bæði í tilraunareiti og svo í eina dagsláttu annars staðar. í tilraunareitina fór hveitisstofn, sem Klemenz á Sámsstöðum hefur sjálfur gert tilraunir með s.l. 10 ár, og lifði hann af páskahretið í vetur. Sænska hveitið drapst hins vegar allt, nema hvað ef til vill á eftir að koma upp strá og strá af því, að sögn Klemenzar. í fyrsta sinn í fyrra var sáð vetrarbyggi. Byggið dó allt, að undanteknum 20—30 plöntum, sem sáð var til snemma í júlí og voru í garðinum á Sámsstöðum. Þessar plöntur eru nú byrjaðar að_ skríða. í sumar verða reynd 10—15 af ! Islandssíldin komin Mællngamaður mælir fyrir Ennrsvegi Ólafsvíkurmegin. Vegurinn á að liggja efst í hamrabeltinu, sem er fy rlr neðan skriðurnar. — (Ljósm.: TÍMINN—MB) FB-Reykjavík, 28. júní. Bræla var á sfldarmiðunum í liótt og lítil veiði. Jakob Jakobs- son fiskifræðingur segir, að ís- landssfldki virðist vera að koma á miSin, og sfldin sé yflrleitt feit og góð. Sfldarútvegsnefnd hefur leyft söltun sfldar frá og með há- degi á morgun, þó með því skfl- yrífi ,að síldin sé 20% feit. Þá hefur verSIagsráð sjávarútvegslns samþykkt að greitt skuli vera sama verð fyrir fersksíld til söltunar og frystingar og s.l. sumar. Jakob skýrði blaðinu frá því í gær, að dálítið hefði fundizt af síld djúpt út af Kolbeinsey. Síldin Framhald á 15. sfðu. VEGAKERFIÐ LENGIST LÍTIÐ Á ÞESSU SUMRI KH-MB-Reykjavík, 28. júní í nýbyggmgar vega var á þessu ári veitt um 33 milljónum króna. f sumar verður þó ekki byrjað á neinum stórframkvæmdum í vega málum, að því er vegamálastjóri sagði blaðinu. Stærstu framkvæmd imar verða við framhald af steypu Keflavíkurvegar og lagningu Ennis vegar, sem um alllangt skeið hef- ur verið unnið að. Áætlað er aS steypa 11 Vfe km. af Keflavíkurvegi frá Hvaleyrar- holti að Kúagerði, og verða þá bún ir um 15 km af þeim 37, sem steyptir verða. íslerizkir Aðalverk- takar tóku að sér verkið fyrir 15 - ■ milljónir en Vegagerðin leggur til sement og járn. Undirbúningur undir steypuna hófst fyrir rúmri viku, og vinna þarna suffur frá um 60 manns, en verða um helmingi fleiri, þegar steypan verður haf- Vegagerðin fyrir Ólafsvíkurenni I var boðin út og tekið tilboði Efra- Falls, sem vildi leggja veginn fyr ír 9,8 milljónir. Vegurinn fyrir Enniff sjálft er 1200 metrar og Efra-Fall leggur aðeins þann spotta, en Vegagerff ríkisins leggur > veginn að Enninu og frá því. Karl Guðmundsson, verkstjóri við vegarlagninguna, sagði blað- inu, ag vegarlagningin væri bæði erfiff og hættuleg, enda hafa menn þeir, er viff hana vinna, sérstaka Framhald á 15. síðu. brigði af vetrarbyggi, verður þeim sáð í fyrri hluta júlí-mánað- ar, og ættu þau að verða tilbúin til uppskeru í ágúst næsta ár. Afbrigðin, sem nú verða reynd Framhald á 15. síðti. FB-Reykjavík, 28. júní Nokkru eftir miðnætti í nótt kom upp eldur í bragga söltunarstöðvarinnar Sunnu á Sigiufirði. Bragginn er úr timbri, ein hæff og ris og magnaðist eldurinn fljótt, en siökkviliðinu tókst að slökkva hann eftir um það , bil eina klukkustund. — Skemmdir urffu miklar. Eldurinn var í vesturenda byggíngarinnar og mun hafa komiff upp á efri hæðinni. Niðri var geymt töluvert af lausu salti, sem eyðilagðist, en þar var einnig sykur í tunnum, og tókst slökkvilið- inu að bjarga þeim út, og mun sykurinn ekki hafa skemmzt. Bragginn er í eigu söltun- arstöðvarinnar Sunnu, en ný söltunarstöð, Vesta hf, hafði á leigu hluta hans. Voru þarna íbúðir fyrir þrjátíu manns, en þar eð síldar- stúlkur eru fæstar komnar noiður, bjó þarna enginn. Framhald á 15. síðu. Myndin er tekin um nóttina, er slökkviliðsmennirnir voru um það bil að komast fyrir eldinn. (Ljósm.: B.J.) Keeler í yfir- heyrslu SJA 3. SIÐU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.