Tíminn - 16.07.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.07.1963, Blaðsíða 5
Þa5 er mtður júlí. Við setjum skíðaíþróttina venjulega í samband við vetrarmánuðina, en myndin að ofan var tekin um síðuStu helfli í Kerlingar. fjöllum. Á skíðum um hásumar! Möguleikar Akur- eyrar úr sögunni „ÉG VAR sannarlega hepp- inn að vera ekki farinn af stað", sagði Geir Kristjánsson, markvörður Fram, eftir leik- inn við Akureyri á sunnudag- inn. Og það sem Geir átti við, var vítasDyrna, sem Akurevr- ingar fengu og Geir varði á 16. mínútu síðari hálfleiks, en Skúli Ágústsson skaut beint i fanqið á Geir, þar sem hann stóð grafkyrr í markinu. Þá SkíSamóf í Kerlingarfjölium: Guðni sigurvegari Skíðadeild ÍR geikkst fyrir stór- svigsanóti í Kerlingarfjöllum laug ardaginn 13. júlí. RáSgert hafði verið að ljúka síðustu greininni á Reykjavíkurmótinu — bruninu — en ekki náðist samstaða um það. Og því var ákveðið að efna til þessa „sumarskíðamóts“. — Þetta er jafnframt fyrsta skíðamótið, sem haldið er á miðju sumri á ís- landi. Þátttaka var ollum heimil. Keppendur voru 29 frá Armanni, ÍR, KR og Víikingi. Keppnin fór fram í Fannborgarjökli og voru öll skilyrði eins góð og frekast er hægt að kjósa, snjór mikill og góð ur, veður bjart, en nokkuð kalt, hitastig líklega við frostmark eða aðeins fyrir neðan. Keppt var í öllum flokkum karla og kvenna, og fóru allir keppendur sömu braut. Rásmark var í liðlega 1300 metra hæð, endamark um 100 metr um neðar. í brautinni voru 21 hlið, lengd brautarinnar um 400 cnetrar. Mótsstjóri var Sigurjón Þórðar- son og framkvæmdanefnd mótsins naut góðrar aðstoðar þeirra Valdi- mars Örnólfssonar, Eiríks Haralds- sonar og Sigurðar Guðmundssonar, en þremenningarnir hafa um þess- ar mundir vinsæl skíðanámskeið í Kerlingarfj öllum. Þeir komu fyrir dráttarbraut fyrir keppendur og aðra í Fannborgarjökli, sem dró keppendur alla leið að rásmarki. Þá lánuðu þeir húsnæði til móts- ar Liðum gætu lært af. Vissulega var sigur Breiðabliks yfir Vest- mannaeyjum óvæntur — maður hafði jú búizt við, að Eyjamenn ættu við auðveldan andstæðing að etja, og það hefur mikið verið talað um þá, sem væntanlega loandídata í 1. deild á næsta ári. En vegir knattspyrnunnar eru órannsakanlegir. í leiknum hafði Breiðablik undirtökin næstum all- — (Jrslit í 2. deildinni í knatt- an leikinn — ef undanskildar eru spyrnu, eru ekki síður óvænt en nokkrar fyrstu mínúturnar. Knött- í 1. deildinni. Á sunnudaginn urinn var latinn ganga hratt og mættust í Hafnarf.irði, heimamenn ! markvisst og Kópavogsmenn og Siiglfirðingar og urðu úrslit j höfðu undraverða knatttækni. Rotaðist slita, verðlaunaafhendingar og lokaikvöldvöku. Úrslit i einstökum flokkum urðu A-flokkur karla: 1. Guðni Sigfússon, ÍR 44.0 2. Sigurður R. Guðjnósson, Á. 44,5 3 Valdimar Örnólfsson, ÍR 45,2 4 Þorbergur Eysteinsson, ÍR 46,8 5. Davíð Guðmundsson, KR 47,6, 6. Ásgeir Úlfarsson, KR 48,1 B-flokkur karla: 1 Þorgeir Ólafsson, Á. 47,4 2 Björn Ólafsson, Vík. 48,6 3. Kristján Jónsson, ÍR 49,5 4 Einar Gunnlaugsson, KR 50,2 C-flokkur karla: j. Helgi Axelsson, ÍR 51,1 2. Þórður Sigurjónsson, ÍR 52,2 3. Jóakim Snæbjörnsson, ÍR 52,4 Framhald á 13. siðu. — Töpuðu fyrir Fram á sunnudagiun með 1—2 stóðu leikar 1:1 oq bað er elcki fiarri laqi að álíta að bessi -'HasDvrna hafi haft úr- ditabýðinqu Annars var sigur Fram verð- skuldaður Fram lék á köflum skemmtileg? — og í síðarj hálf- leiknum vai nær stanzlaus pressa á Akureyrarmarkið. í fyrri hálf leiknuir. áttu Akureyringar nokk- ur tækifæn. sem voru illa nýtt. en á 25 mínútu skoraðj Kári Ámason fyrsta markð í leiknum Það var ódýrt og skeði nokkuð ó- vænt Kári hafði leikið út að enda- inarkslínu og hugðist gefa fyrir. en knöttunnn fór nær markí en -Fiknað var — með aðstoð gol- unnar, sigldi knötturinn í markið. Geir markvörður horfði aðeins á, undrandi Fram jafnaði skömmu 'vrir hlé — það var Baldvin Bald- vinsson. sem var að verki. Hann fékk sendingu frá Hallgrími Seheving og átti tiltölulega auð- velt með að afgreiða knöttinn fram hjá Einari 1 markið. Á fimmtándu mínútu síðari hálfleiks, var dæmd vítaspyrna á Fram, fyrir tilverknað Ragnars Jó- hannssonar Skúli Ágústsson fram- kvæmdj spyrnuna, en skaut beint í fangið á Geir. Þesssi vítaspyrna bafði mikla þýðingu — og óvíst hver úrslHm hefðu orðið. hefði hún gefið mark Eri það sem eftir var leiksins sóttu Framarar og mark Aku.-eyringa komst hvað -ftir annað í hættu. Það var loks fjórum mínútum iyrir leikslok. að Frum skoraði sigurmarkié og enn var það Bald- i’in. sem var að verki Hann fékk knöttinn sendan. þar sem hann var í þröngri stöðu í vítateig Ak- ureyrar, en gat skorað. með föstu skoti Fleirj urðu mörkin ekki — og Fram hafði tryggt sér tvö dýrmæt stig í heild var leikurinn þóf- tenndur þo hrá tyrir skemmtileg im köflum Hjá Fram voru Björn Tlelgason og Baldvin beztu menn. B.iörn lék nú í framvarðarstöðu og \.emur mun betur frá henni. en ■nnherjastöðunni. Hrannar var ekki með - og lék Grétar Sigurðs- son nú með liðinu eftir langt hlé. Akureyrarliðið náði ekki vel sam an. f sókninni stefnd allt að sama trunni — Fram miðjuna, en kant- arnir lítið notaðir Dómari leiknum var Magnús Pétursson og dæmdi mjög vel. Lið Breiðabliks í 1. deild? Ailf-Reykjavík, 15. júlí. — Ég iget ekki kalLað það ein- ungis breytingu, heldur stórkost- lega breytinigu ti‘l batnaðar. Það er næstum ótrúlegt að sjá til 2. deild ar liðsins úr Kópavogi í dag — og bera samian knattspyrnnua, sem nota tækifærið og viðstöðulaust skotið rétt innan vítateigsins, hafnaði örugglega í markinu. — Fleiri urðu ekki mörkin i fyrri hálfleiknum. Vestmannaeyingar áttu ekki sérlega hættuleg tæki- færi — og sókn þeirra var oftast þetta sama lið — með sömu mönn- j stöðvuð af hinum trausta miðverði um — lék fyrir einu ári. Og það; Breiðabliks, Júlíusi Júlíussyni. var engin tilviljun, að Breiðablik vann lið Vestmannaeyingia á Mela- vellinum á sunnudaglnn með 4:0. Vestmannaeyingar byrjuðu af krafti í s. h. — og á 8. mín mun- aði ekki miklu, að uppskeran yrði Það, sem skeði var aðeins það, að en þj átti Sigmar Pálma- liðið lék skímandi knattspyrnu, torlí hægri innherji, skot i stöng. sem mörg af^ okkiar ágætu F deild En Breiðablik hafði alls ekki sagt "" sitt siðasta orð. í fyrri hálfleikn- þau, að Hafnfirðingar sigruðu með fimm mörkum gegn tveimur. — Siglfi'ringar misnotuðu tvær víta. spyrnur með stuttu millibili í síð- um var hægri vængurinn hjá Breiðablik — Reynir, innherji, Daði, útherji og Guðmundur fram- vörður — góður. Og þeir tóku upp þráðinn, þar sem þeir enduðu í f. h. Það var oft reglulega gam- an að sjá hvemig þessir þrír léku saman — og reyndar öll framlín- an. Þriðja mark Breiðabliks kom á 29. mín. — úr vítaspyrnu. Vinstri bakvörður Eyjamanna, Bragi Steingrímsson, hafði slegið til knattarins eftir þunga pressu. Og Júlíus framkvæmdi spyrnuna örugglega Og fjó’-ða markið varð menn hjá Breiðahliki eins og Reynir Jónsson, Júlíus Júlíus- son — og Guðmundur Jónsson, sýndu virkilega góðan leik, og sömu sögu er að segja um flesta leikmennina Þó var markvörður- inn, Ragnar Magnússon, helzt til of hikandi. — Þegar ég ræddi við þjálfara Breiðabliks, hinn góð- kunna knattspyrnumann úr Fram, Guðmund Guðmundsson í vor, sagði hann mér, að Breiðablik stefndi að því, að byggja upp hið á tveimur árum — og þá fyrst mætti fara að tala um 1. deild sem takmark í alvöru. En ég held, að 1. deild geti alveg eins orðið til fyrir Breiðablik miklu fyrr Vestmannaeyjaliðið olli að mörgu leyti vonbrigðum. Það lék írekar stórgerða knattspyrnu, sem ekki var árangursrík. Vörnin var opin — og beittustu mennirnir í framlínunni, Guðmundur og Að- Jafntefli hjá Friíírik alsteinn fundu sig tæplega. Dómari í leiknum var Daníel, Benjamínsson og dæmdi að vanda vp! Fyrsta markið kom á 26 mín Það að veruleika á 35. mínútu — og var v.i., Jón Ingi Ragnarsson. sem undirstrikaði jafnframt glæsileg- skoraði. Hann skaut föstu skoti j an sigur. Sigmundur Eiríksson, frá vítateigslínu — fram hjá mark vinstri útherji. skaut af vítateigs- ari hálfleiknum. Það óhapp vildi verðinum — og til varnai voru að- línu — frekar lausu skoti — en til, að markvörður Siglfirðingn eins bakverðirnir, sem gerðu óvæntu, sem Pálmi markvörður kastaðist á aðra marksúluna í síð- árangurslausa tilraun til að verja ÍBV, réði ekki við ari hálfleiknum og rotaist. Enginn með höndum Á 41 mín kom Já, það reiknuðu víst fáir með íæknir var nærstaddur — oig viarð mark númer 2 Grétar miðherji 'iessum sigri Breiðabliksð en hann ;>u Friðrik Petrosjan og Reshew- ið bíða eftir honuni í hálfa skoraði, hann fékk knöttínn send- var fyllilega verðskuldaður. og | -ky nieð 3V, vinniing. Og í 7.—8. dukkustund. Er slíkt vitaskuld | an óvænt frá bakverði Vestmanna- þa? má mikið ske. ef þetta sama -æti eru Benkö og Panno rneð 2V2 neð öll ófært. leyja — og var ekki seinn á sér að lið tapar í Vestmannaeyjum. Leik-| vinning. I SIÐUSTU umferð á skákmót 'nu í Los Angeles urðu úrsliit þessi: Benkö vann Najdorf, en jafntefli varð hjá Friðrik og panno, hjá Keres og Gligoric og 'Mrosjan og Reshewsky. Mótið er nú hálfnað og er GIi- a <»rdc efstui með 4% vinning. í óðru t>l þriðja sæti Keres og Naj- dorf með 1 vinninga. i 4.—6. sæti Æ — æ. — Því miSur, það var ekk. ert hægt að gera. Breiðabli'k skor. ar og bakvörður Eyajmanna fær ekki við neitt ráðið. flMI N N, briðjudaeurinn 16. júlí 1963. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.