Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 5
ÍÞRDTTiR vann USA UM HELGINA fór fram landskeppni í frjálsum íþrótt- um milíii Sovétríkjanna og Bandaríkjanna og var keppt í Moskvu. Sovétríkin sigruðu me'ð yfirburðum, hlutu 189 stig gegn 14rí. f karlagreinum sigruðu Bandaríkjamenn með 119 gegn 115, en » kvennagreinum Sovét- rílain með 75 gegn 28 stigum. AðalviðDurður keppninnar var nýtt heimsmet í hástökki, en Valery Brumel stökk 2,28 m. og bætti met sitt um einn sm. Óvæntustu úrslitiin í keppn- inni voru í 110 m. grindahlaupi cn þar sigraði Mikhaiilov, Sov- étríkin á 13,8 sek. f langstökki is'igraði Boston með 8,19, en Ov- anesijan stökk 8,07 m. Banda- ríska sveátin í 4x100 m. boð- hlaupi var fyrst í mark, en dæmd úr leik vegna rangrar skiptingar. f öðrum greinum misstu Bandaríkin einnig stiig. Bandaríkjastúlkan Terry féll í 80 ni. grindahlaupi og lauk ekki hilauplnu, en hin bandarískia stúlkan Bond var dæmd úr leik. f 800 m. hlaupi var einnig bandarísk stúlka dæmd úr leik. Sovétríkin hlutu tvöfaldan sig- ur . langhlaupunum, göngu, þrístökki og tugþraut, en Banda ríkin í 1500 m. hlaupi, stangar- stökki, kúluvarpi, kringlukasti og 200 m. hlaupi. Akureyri í fall- hættu í 1. deild ER AKUREYRI í fallhættu? Það er óhætt að segja, að það skiptist á skin og skúrir í knattsnyrnunni hjá okkur. — Fyrir hál^um mánuði gat mað- ur alveg eins hugsað sér, að Akureyri myndi hreppa ís- landsmeisraratitilinn. Þá áttu Akureyringar fjóra leiki eftir og alia á heimavelli. Tap fyrir F.H. skoraði 42 mörk Alf.-Reykjavík, 22. júlí. ÍSLANDSMÓTIÐ í hand- knattleik, utanhúss, hófst að Hörðuvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn með leik FH og KR í meistaraflokki karla. í bessum fyrsta leik mótsins ter.gu menn að sjá mikinn ein- stefnuaksfur, sem FH stýrði. 'CR-ingar voru bókstaflega íslandsmótið hófst í Hafnarfirði á iaugardag, — og F.H. gjörsigraði K.R. í fyrsta leiknum. brotnir niður með gífurleg- um hraða. sem FH-ingar héldu allan leikinn út. Og tuttugu og eins marks munur talar kannski bezt sínu máli, en þegar dómarinn Gunnlaugur Hjálmarsson flautaði til leiks- Breshhlik / úrslit — Geröi jafntefii í Vestmannaey'um 2—2 Við skulum leggja Breiðablik vel á miunið. blik verður nefnilega tvegigja liða, sem Ieikur súta í 2. deildinni í næsta mán- uði á Laugardaldsvellinum. Á laugardaiginn Iék Breiðablik við Vestm.eyinga í Eyjum og tryggSi sér dýrmætt stig í jaf.nteflisleik. Bæff.i liðin skoruðu tvívevgis — nafnið utan vítateiginn. En Adam var Breiða- ekki lengi í Paradís, og fyrir hlé annað jafnaði Vestmannaeyjar eftir til úr- j mikla pressu. Og fljótlega í síðari hálfleiknum bætti Týrsi öðru marki við fyrir Vestmannaeyjar. Og sókn af hálfu Vestmannaeyinga var á dagsskrá riær allan síðari hálfleikinn. Breiðabliksmenn voru þó ekki á en satt að segja voru gestirnir úrlþví að gefast upp — og jöfnunar- Kópiavngi heppnir að ná jafntefli. mark þeirra kom 7 mínútum fyrir Vestmannaeyingar börðust eins leikslok. og ljón allan leikinn. Breiðablik i Og eitt stig nægði Breiðablik var þó fyrr til að skora, og þegar td sigurs í riðlinum en eins og um 20 mínútur voru liðnar. skor- kunnutgt er, sigraði B’-eiðablik aði miðherjinn. Grétar Kristjáns- j Vestmannaeyjar í fyrri umferð son sem föstu skoti aðeins fyrirlinni með 4:0. T í M I N N, þriðjudagiu..<n 23. júlí 1963. — — Annar tapleikur í röð fyrir norðan. — Skaga- menn sigruðu á sunnudaginn með 3—1 loka, mátti sjá á töflunni 42:21 fyrir FH. Það hjálpaði FH-ingum mikið, hve KR-ingar voru seinir í vörn- ina — ug vfirleitt hvað vörnin var gersamlega léleg hjá KR. Örn Hallsteinsson, Birgir og Ragnar — þessir menn kunnu að láta boltann ganga hrati og það er óhætt að fullyrða. að 50—-60% af mörkum FH komu upp úr hröðum upphlaup um, eftir að KR-ingar höfðu misst boltann í upphlaupum. í hálfleik var munurinn í raun- inni ekki svr ýkja mikill, eða 14:8. FH-vélin fór fljótlega í gang í síð- arj háltleiknum og bilið stækkaði sífellt Kar1 Jóhannsson og Heinz voru ekki • essinu sínu og mað- ur saknað’ KR-lið Reynis Ólafs- sonar Ég iield að flestum hafi þótt lítið til leiksins koma. enda var þetta leikur kattarins að mús- •nni 42-21 var sízt of mikið. FH vann á hraða — og hraðinn gildir mikif' þegar handknattleikur er leikinn ,-tan húss Þá áttu hin ii hafnfirzM.1 leikmenn mikið af ieikgleði er það var nokkuð sem KR vantan. Annars héldu KR ingar boltanurn allt nf lítiff í leikr j um ig mest fvrír það náðu Hsfn 1 firðingar hröðum upphlaupum. Fram — og nú síðast fyrir Skagamönnum á sunnudaginn setur heldur betur strik í reikninginn. Akureyri á eftir fvo leiki, við KR og Keflavík. Og nú eru allar líkur fyrir því, að mikið sfríð milli Keflavík- ur og Akureyrar sé á næsfu grösum — og Keflavík er ekki lengur hið „örugga" falllið. Leikurinn milli Akureyringa og Skagamanna fór fram í hálfleiðin legu veðri — rigning hafði verið fyrr uim daginn og völlurinn gler- háll. Skagamenn náðu forustu á 22. mínútu og það var gamla kemp an Þórður Þórðarson, sem var að •verki. Hann fókik sendingu frá Ingvari, sem lék í stöðu útherja, og skaut úr þröngri stöðu inn í víta- Leiginn, og Einar markvörður fékk ekkert að gert. Og aðeins tveimur cnínútum síðar skoruðu Skaga- menn aftur; hornspyrna var frá vinstri, Tómas Runólfsson féfck knöttinn og sendi hann viðstöðu- llaust framhjá Einari í markið. Þetta tveggja marka forskot Akra ness var ekiki til að örfa Akureyr- inga, sem náðu illa saman í hálf- leiknum. í byrjun síðari hálfleiksins náðu Akureyringar sæmilegum kafla og þegar um 25 mínútur voru liðnar af hálfleiknum skoraði Steingrím- ur mark. Samvinna var góð hjá þremenningunum, Kára, Stein- grími og Skúla í sambandi við þetta mark og endapunktunrinn var góður, þegar Steingrímur vipp aði laglega yfir Helga Daníelsson. — Mikil spenna færðist í leikinn, enda ómögulegt að segja hvernig fara myndi. En þegar 8 mínútur voru eftir, gerðu Skagamenn út uim leikinn með því að bæta þriðja markinu við. — Sikúli Hákonarson einlék upp miðjuna — pat var á Akureyrarvörninni og enginn kom á tnóti og fast skot Skúla á um 25 metra færi hafnaði rétt innan við stöng hægra megin. Og þar með var draumur Akureyringa búinn. Ekki var leikurinn í sjálfu sér rishár. Skúli, Ríkharur, Þóirður og Sveinn Teitsson voru beztu menn Akranessliðsins, en hjá Akureyri Einar í markinu. — Annars náði Akuireyrarliðið illa sacnan og það er eins og háll völlurinn eftir rign ingar hæfi liði Akureyrar allra liða verst. Dómari var Hannes Þ. Sigursson og dæmdi vel. STABA N í MÓTINU ÁRMENNINGAR hættu þátt töku í meistaraflokki karla á fslandsmótinu í handknattleik, þannig að aðeins fjögur lið eru eftir — Staðan í karlaflokki er þessi: FH 1 1 0 0 42:21 2 KR 2 10 1 34:51 2 VÍKINGUR 10 0 1 9:13 0 ÍR hefur ekki leikið. í kvennaflokki hafa tveir leik ir farið tram; FH vann Þrótt með 15:4 og síðan Breiðablik með 14:9 í kvöld heldur mótið áfram og þá mætast í karlaflokki ÍR og Víkingur og í kvennaflokki FH og Wkingur. Fyrri leikur- inn hefst kl. 20. KR VANN UTAN- FARA VÍKINGS Eftir hinia afar slæmu frammi- stöðu KR-inga gegn FH á laugar- daiginn bjuggust satt að segja fáir við því, <að KR hefði nokkuð að segja í Víkinig á sunnudaginn. Raunin varð þó önnur og þegiar Reynir Ólafsison og Sigmundur Björnsson léku með KR, gjör- breyttlst liðið. Víkingar með flesta af sinum beztu mönnum fundu aldrei veikan punkt á vörninni hjá KR oig tókst.aðeins að skora níu stanum. en þrátt fyrir góffia mark- vör-zlu Helga Guffmundssonar í Víkingsmarkinu, sendu KR-ingar knöttinn þrettán sinnum í netiff Veður var ekki hagstætt á s'.innudaginn nokkuð hvasst og stóð vindur á syðra markið KR- tagar léku undan vindinum og náðu fljótlega 2:0 Hin lága marka tala gefur til kynna, að sterk vörn hafi verið leikin af beggja hálfu — sem og var. í hálfleik hafði KR yfir 6:3. f síðari hálfleiknum minnkuðu Víkingar bilið — en aftur féll í sama horfið og þegar yfir lauk, var munurinn fjögur mörk. eða 13:9. KR-liðið var jafnt og gott í þess- um leik Karl Jóhannsson átti skín andi leik og sömuleiðis markvörð- urinn Sigurður Johnny.Hjá Víking komu bezt frá leiknum Rósmund- ur og Helg ií marktau. Dómari í leiknum var Birgir Bjömsson og dæmdi vel. >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.