Alþýðublaðið - 07.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1945, Blaðsíða 1
I Útvarpið: 24k3Ö Kvöldvaka: Ingólf- ur Gíslaaon lœknir: Ungur læknir kem ur í sveitahérað um síðustu alda- mót. - Stefán Jóns son skólastj.: Vetr- ferð um Suðurlands aanda. KXV. árgangur. Miftvikwiagur 7. febrúar 1945 tbi.31. 5. siðan Elytur í dag greinu um Persiu, einkum um listir og menningu þar í landi i nú á dögum. Greinin er eítir Christopher Sykes. Fjalakötturinn sýnir revýuna 'ff „Állf í lagi, lagsi' aunað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 í Iðnó 50. SYNING Kvmréttíndafélag íslands ■ Kvenréttindafélag íslands heidur FUND í Oddfellowiiúsinu, uppi, fimmtudaginn 8. febr. n. k. kl. 8.30 s. d. Fundarefni: Launalögin og ýmis félagsmál. Erindi: frú Aðalbjörg Sigurðardóttír. Að loknum fundi verður kaffidrykkja. / Félagskonur mega taka með sér gesti. Reykjavík, 6. febr. 1945. STJÓBNIN Þingeyingamóf verður haldið að Hótel Borg, föstudaginn 9. þ. m. Hefst með borðhaldi ld. 7.30 e. h. TiJ skenimíimar: Bæður Söngur Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Blómaverzluninni Flóra í dLag og á morgun. Félag Þingeyinga í Beykjavík. Dieselvélar Þar sem ég hefi fengið umboð fyrir hinar þekktu sænsku NOHAB dieselvélar frá firxnanu Nydqvist & Holm, Troll- háttan, vlldi ég biðja þá, sem hafa hugsað sér að fá sænskar dieselvélar í báta sína, að tala við mig sem fyrst, svo að vél- amax geti verið tilbúnar þegar flutningar frá Svíþjóð opnast, enda má búast við að erfiðara verði að fá þessar vélar þegar stríðið er úti, vegna mikillar eftirspumar. — Ein fjögurra cylindra 180 hestafla vél er tilbúin nú þegar. Krisfján Bergsson Suðurgötu 39, Reykjavík. — Símar: 3617 og 9319. Nýkomin Karlmannsföt VICTOR Laugaveg 33. Klæðaskápar, rmnfata- kassar, borð, margar teg., útskomar vegg hillur, veggteppi band> máluð, dívanteppi, bamarúm o. m. fl. Verzlunin Grettisgöhi 54 ÚlbreíSið Alþýðublaðið. l'/ilFOHD í góðu standi, óskast. Til- boð sendist afgreiðslunni merkt Vörubfll Olbreiðið AlbýðublaSIS. I Nýkomin Vöflujárn fyrir rafmagnseldavélar. H. F. Rafmagn Vesturgötu 10. \ Sírni 4005. Félagslíf. Hafnarfjörður Kristileg samkoma í Zion í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. 'ÁLFHOLL' P: Sjónleikur í fimrn þáttum aftir J. L. Heiberg í kvöid kl. 8 Aðgöngumiðar verða seldix eftir kl. 2 í dag. Áusffirðingafélagið í Reykjavík vekur atbygli félagsmanna sinna á því, áð til 14. þ. m. geta þeir endurnýjað félagsskírteini sín hjá Jóni Hermannssyni, úrsmið, Laugavegi 30. Þar geta og nýir meðlimir skráð sig í félagið, til sama tíma. Því næst hefst aðgöngumiðasala að Austfirð- ingamótinu sem haldið verður í Hótel Borg, laugardaginn 17. þ. m. og verða aðgöngumiðam- ir eingöngu seldir skráðum félagsmönnum, handa þeim sjálfum, til þess dags, en síðan öðr- um Austfirðingum, verði eitthvað óselt. 6. febrúar 1945. Félagsstjómln. RAFKETILUNN er eimketill framtíðarinnar. — Við höfum srníðað og sett upp nokkra slíkn eimka.tla með þeirra reynslu, að þeir: 1. Spara vinnukraft. 2. Spara húsrúm. 3. Auka öryggið, með því að eng- in sprengihætta. stafar af þeim. 4. Stórauka hreinlætið. Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvikjandi RAFKATLINUM, gjöri svo vel að snúa sér til VÉLAVERKSTÆÐI Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. Sturlunguútgáfan. Undirritaöur gerist hér með áskrifandi að STURLUNGASÖGU í skinnbandi verð 200 til 250 krónur heft 150 til 175 kr., bæði bindin. (Strikið út það, sem þið viljið ekki.) Nafn ...........:......:.... Heimili TIL STURLUNGUÚTGÁFUNNAR Pósthólf 66, Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.