Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 1
 Útvarpið: 20.45 Erindi: Frá Grikkj um, V. Borgara- styrjöldin í Grikk landi (S. K.) 21.20 íslenzkir nútíma- höfundar: Davíð Stefánsson les úr skáldiritum sínum. XXV. árgangur. Þriðjudagur 19. febrúar 1945. tbl. 42. \ 5. siHan flytur í dag grein um Ludwigs-skipaskurðinn í Suður-Þýzkalandi. Grein in er eftir N. Farson. i Komii sem lyrsi a Bókaverzlun ókamarkaðinn í irusar Blðndals Sími 5650 Skólavörðustíg 2 'ALFHOLL r i ® 3jónleikur í fimm þáttum eftir J. L. Heiberg Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4- „AIH í lagi, lagsi" í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. 54. sýning ynnsn Fjalakötturinn sýnir revýuna frá árinu 1944 til bæjarsjóðs Reykjavíkur og stofnana, sem bæjargjaldkeri greiðir fyrir, ósk- ast framvísað í bæjarskrifstofunum, Austur- stræti 16, fyrir lok þessa mánaðar. Fyrir sama tíma ber að framvísa til innlausnar útdregnum skuldabréfum bæjarlána (og hita- veitulána) svo og vaxtamiðum þeirra bréfa, sem fallin eru í gjalddaga. Borgarstjórinn. frá ríkisstjóminnf Brezka flotastjórnin hefur tilkynnt íslenzku ríkis- stjórninni að nauðlsynlegt sé að öll íslenzk skip, 10 til 750 sml. að stærð fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1. marz 1945 ferðaskírteini þau, sem um ræðir í tilkyriningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. Skírteini þesisi verða afgreidd sem hér segir: í Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum, á Akureyri hjá brezka vice- konsúlnum, á Seyðisfirði hjá brezku flotastjórnirmi og í Vestmannaeyjum hjá brezka vice-konsúlnum Aívinnu- og samgöngumálarráðuneytið, 19. febrúar 1945. Sumarbúilaður Tvö herbergi og eldhús með ljósi og vatni, nærri strætis- vagnaleiðum, óskast til leigu strax, llelzt yfir árið. Uppl. í síma 4905 eftir klukkan 5 alla vikuna úrvals Gulréfur í smáum og stórum kaupum. — Sími 1546. Hafiiði Baldvinsson. Höfum til allskonar húsgögn svo sem: Klæðaskápa, bóka- hillur, borð, dívana, djúpa stóla, og . m. fl. Einnig hand- máluð veggteppi, útskornar vegghillur af ýmsum stærð- um. Verzlimin Grettisgöfu 54 TIMINN Þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum verða að lesa Tímann. Áskriftarverð í Reykjavík og Hafnarfirði er 4 kr. á mán- uði. Áskriftarsími 2323. Nýkomið; OSíulitir Pensiar Léreft Vatnslitapappir Lawgavegi 4. Simi 5781. Höfum fyrirliggjandi: Þvottapottar, emaille Þvottaskálar með nikkeleruðum krönmn og hotnventli. Vatnssalerni Veggflísar Þakasbestplötur Einangrunarflóki Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. — Sími 2847. Blóma- og mafjurfafræið komið Sendum gegn. póstkröfu um land allt. Garðastræti 2. — Sími 1899. Bazar og happdrætti 1 . Lestrarfélag kvenna heldur bazar í Hótel Heklu ; í dag, þriðjudag 20. febr., og hefst hann kl. 2 e. h. MARGIR EIGULEGIR OG ÓDÝRIR MUNIR Úrval af barnafalnaði Gott happdrætti á staSnum Bazarnefndin. HvftabandlÖ 50 ára afmælisfagnaður fimmtudaginn 22. febr. í Tjarnarcafé og hefst með borð- haldi kl. 7,30. Aðgöngumiðar fást hjá Oddfríði Jóhanns- dpttur, Laugavegi 61, sími 1609.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.