Alþýðublaðið - 22.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1945, Blaðsíða 1
ðtvarpið: 2Q.50: Lestur íslenddnga- sagna. 21.30 Frá útlöndum (Ax el Thdrsteinsson). XXV. árgangur. Fimmtudagur 22. febrúar 1945 tbl. 44 S. sfiðan flytur í dag grein, sem nefnist „Fáum fólkið til að hugsa,“ og er eftir J. B. Priestley. Greinin er þýdd úr World Digest. Fjalakötturinn sýnir revýuna „AIH í lafli, lagsi” í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. 55. sýning. I.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Til félagsmanna KRON Vörujlifnun no. 5 Þeir félagsmenn KRON, sem þegar hafa vitjað vöruúthlutunarseðla sinna, fá gegn afhendirígu vöruúthlutunarmiða no. 5 — afhent Vékg. epli og 4 stik. appelsínur á hvern fjölskyldu- meðlim. Úthlutun hiéfst: fimmtudaginn 22. febr. og stendur yfir til mánudiags 26. febr. Athugiíð að stofn vörujöfnunarmiða verðið þér að sýna til að sanna tölu heimilisfólks. AÐALFUNDU Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn á morgun, föstudaginn 23. þ. m. kl. 8.30 í Félagsheimili Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffidrykkja Félagsbonur vinsamlega beðnar að fjölmenna. Stjórnin Slysavarnadei Idin „INGÓLFUR", Reykjavík heldur aðalfund sinn n.k. sunnudag 25. febrúar í húsi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Venjuleg aðalfundarstörf. !m Stjórnin 11 ELSA' a til Vestmannaeyja, vörumót- taka árdegis í dag. 'riuwmNcm ST. FREYJA nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8V2. St. Fram- tíðin heimsækir. Ýmis skemmtiatriði. Fjölmennið á fundinn. Æ.T. OtoeiSið kMMim. NýkomlA: Olíulitir Penslar Léreft Vatnslitapappír J mmu Laugavegi 4. Sími 5781- Kápuefni Prjónasilki Verzlunin Unnur (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). TIMINN Þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum verða að lesa Tímann. Áskriftarverð í Reykjavík og Hafnarfirði er 4 kr. á mán- uði. Áskriftarsími 2323. I 2 2 6 6 er símanúmer okk- ar í nýju verzluninni HÁTEIGSVEGI 2 I lilefni af 27 ára afmæli rauöa hersins taka sendiherra U.S.S.R. og frú Krassilnikof á móti gestum föstudaginn 23. febrúar kl. 4—6 e. h. Aðalfundur Matsveina- og veitingaþjónaféi. íslands heldur aðalfund 22. marz n.k. Dagskrá og fundarstaður auglýst síðar. Stjórnin Félag íslenzkra leikara: Kvðldvaka í Listamannaskálanum mánudaginn 26. febrúar kl. 8.30 e. h. Brynjólfur Jóhannesson Frú Gerd Grieg Jón Aðils Haraldur Björnsson Ævar R. Kvaran Pétur Á. Jónsson Auróra Halldórsdóttir Valdemar Helgason UppseBt N Pantaðir aðgöngumiðar sækist á föstudag, 23. þ. m., milli klukkan 5 og 7 í Listamannaskálann, annars séldir öðrum. SamkvæmisklæÓsiaÓur Kveðjuhljómleika heldur Guðmundur Jónsson í Garríla Bíó föstudaginn 23. þ. m. kl. 11.30 e. h. og sunnudaginn 25. þ. m. kl. 1.15. Við hljóðfærið FR. WEISSHAPPEL. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfærahúsinu. Hljómleikarnir verða ekki endurteknir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.