Alþýðublaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 1
 ÚtvarpiS: 20.45 Leikrit: „Um sjöttu stundu“ eftir Wil- frid Grantham (Val ur Gíslason o. fl.) 21.15 Upplestur og tón- leikar: a) Lárus Fálsson les úr Pétri Gaut.“ b) Lög úr „Pétri Gaut.“ XXV. árgangur. Laugardagur 24. febrúar 1;945 5. siðan flytur í dag grein um framtíðarskipur^ Austur- ríkis eins greinarhöfund- ur telur hana heppileg- x asta. Greinin er þýdd úr „Contemparary Review.“ rÁLFH0LL' Sjónleikur í fimm þáttum iftir J. L. Heiberg Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4- Tilkynning Eftir að hafa aflað oss upplýsinga hjá öllum viðkom- andi aðilum á Bretlandi, hefur oss með bréfum dagsettum 19. janúar og 1. febrúar 1945 verið endanlega tjáð, að- undantekningarlaust engin brezk hljóðfæraverksmiðja hafi getað gefið tilboð um afgreiðslu og útflutning hljóðfæra hingað til, þar eð hvorki efni til framleiðslunnar né nauð- synlegir starfskraftar séu fyrir hendi. Helgi Hallgrímsson. Hjóðfærahús Reyltjavíkur. Hljóðfærav. Sigríðar IIelgadó(ttur. Tage Möller. Hljóðfæraverzl. Prestó. Sturlaugur Jónsson & Co Reykvíkingafélagið Nýkomin Einlit Rifsefni í gluggatjöld H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035 FyrSriiggjandi: Vöfflujárn og pönnukökupönnur fyrir rafmagnselda- vélar. H.f. Rafmagn Vesfurgöfu 10. Sími 4005. E.s. PÓR til Bíldudals, Þingeyrar og Flateyrar. Vörumóttaka til hádegis í dag. heldur fund með fjölbreyttum dagskrárliðum n.k. þriðjudag kl. 8.30( að Hótel Borg. Felagsmönnum heimilt að taka með sér gesti á ' meðan húsrúm leyfir. Dansað að lokinni dagskrá. Stjórnin Frá álþýðufiokknum Skrifstofur Alþýóyflokksfns ©g AlþýSufCokksféiags Reykjavíkur eru fiuttar á ii. hæð í Alþýðu- húsiuu. Alþýðuflokksfólk ut.an af landi, sem til bæjarins kemur, er vinsaml-ega beðið að koma til viðtals í flokiksakrifstofuna. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga, nema laugardaga kl. 9—12. Sími 5020. Til sölu Sófi, 2 stólar, borð og 2 skápar. — Til sýnis milli klukkan 5 og 7 í Bankastræti 11, III. hæð. Ojrivi Á£ /0-/2 CjjT 2- lJ ctajfA^a-slm JV22 ! F-H. f.H. 15 ára afmælisháfíð Fimleikafélags Hafnarfjarðar verður í Hótel Björninn laugardaginn 3. marz 1945 og hefst með borðhaldi fel. 7.30 síðd. Áskriftalistar fyrir félaga og gesti þeirra liggja frammi í Verzlun Þorv. Bjarnasonar og Vörubúðinni, Reykjavíkurvegi 1. Nefndin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Borg föstudaginn 2. marz og hefst með borðhaldi kl. 19.30. — Aðgöngumiðar verða afgreiddir í Skóbúð Reykjavíkur, Skóverzlun Þórðar Péturssonar og ! Vfv. Verðandi, og sé vitjað fyrir 28. þessa mánaðar. Stjórnin heldur félagið fyrir meðlimi sína o<g gesti þeirra að Félagsheimilinu í kvöld klukkan 10. — Félagar vitji aðgöngu- miða í dag klukkan 5—6. Skemmtinefndin. Undirritaður gerist hérmeð áskrifandi að „BÓKINNI UM MANNINN“ í skrautbandi kr. 200.00 í Rexinbandi kr. 150.00 heft kr. 125.00. (Strykið út það sem þér viljið ekki.) Nafn .............................................. I \; * ;•■'■; ' ' . ' ' . ■■■ , \ '■ ;'■■ , Heimili ........................................... Til Bókasafns Helgafells. Pósthólf 263, Reýkjavík. Kæru vinir! Ykkur öllum, einstaklingar og félög, er a marg- víslegan hátt heiðruðu mig og glöddu 12. þ. m. í til- efni 65 ára afmælis míns þakka ég hjartanlega. KJARTAN ÓLAFSSON miúrarameistari. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.