Alþýðublaðið - 12.05.1946, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1946, Blaðsíða 4
4 ALÞÝPUBLAÐIÐ Sunnudagur, 12. maí 1946. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902. Afgreiffsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýöuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar. Aiþýðuprentsmiðjan h.f. Tvö herslöðvamál. ÞAÐ væri máske ekki úr vegi, með tilliti til þess bægstagangs, sem mánuðum saman hefur verið á kommún- istum hér út af herstöðvamál- inu, þ. e. málaleitun Bandaríkj- anna, að fá herstöðvar leigðar hér, að rifja einu sinni upp annað herstöðviamál, sem á sinni tið var mikið umtalað, einnig hér hjá okkur. Það er herstöðvamál Finna haustið 1939, þegar Rússar gerðu kröfu til þess að fá leigðar herstöðv- ar í landi þeirra. Mætti saman- burður á þessum tveimur her- stöðvamáilum verða mörgum lærdómsríkur, ekki aðeins um það, hvaða munur er á fram- komu Bandiaríkjanna og Rúss- lands við litlar nágrannaþjóðir, heldur og um hitt, hvernig kom- múnistar bregðast við sams konar málaleitunum eftir því, hvort í hlut á, Bandaríkin eða Rússland. * Rússar vildu, sem kunnugt er, fá herstöðvar -léigðar á Finn- landi til langs tíma eða nánar sagt, til 99 ára, og þar á meðal stórt laindflæmi, sem Finnar höfðu sjálfir víggirt sér til varn- ar. Finnar neituðu að verða við þessum tilmælum Rússa; en þeir gerðu sér þá hægt um hönd, réðust á Finnland með ofurefli liðs, helltu sprengjum úr lofti yfir varnárlitla eða varnarlausa íbúa þess, og kúguðu það eftir margra mánaða ójafnan ileik til þess að láta þau ilandsvæði, sem upphaflega hafði verið farið tfram á, af hendi, og þá ekki iengur aðeins til leigu, heldur til fullrar innlimunar í Rúss- land. Ö-llum er enn í fersku minni, hve megna andúð og fyrirlitn- ingu slíkt ofbeldi stórveldisins við hina litlu, frelsisunnandi nágrannaþjóð vakti um heim allan. En hitt er mönnum held- -ur ekki gleymt, hvernig kom- múnistar sleiktu þá út um, hrak- yrtu Finna fyrir að hafa ekki viljað iselja Rússum land sitt og kölluðu það bara loddaraleik eða „Finnagaldur11, að taka svari smáþjóðarinnar, af því að það voru Rússar, sem á henni níddust. E-n það kveður heldur við annan tón hjá kommúnistum nú í isambandi við herstöðvamál okkar; og -er þó sannarlega ekki Offibju -saman að jafna — fram- komu Bandaríkjanna við okkur og Rússlands við Finnland. Bandaríkin fóru þess á leit við okkur isíðastliðið haust, að fá Iherstöðvar leigðar hér til lamgs tíma; en þeirri málaleitun var, eins og nýlega hefur v-erið upplýst, neitað af okkar hálfu. Bandarikin ilétu þá málið niður falla, og héfur ekki á það verið minnzt síðan, hvað þá að við höf-um fengið heimsókn fjand- samlegs hers og sprengjuflug- véla eins og Finnar fengu frá Rússum. Þvert á móti hafa Bandaríkin nú, hálfu ári seinna lýst yfir því, að þa^ muni i Ásgeir Inpimandarson: Saga íslendinga í V esturheimi T SLENDINGAR hafa jafn- an metið menningargildi bókmennta sinna og að verðleik um til þeirra vitnað sem sígildra verðmæta. Þjóð með slíku hug- arfari mun því telja það merki- legt afrek —, ef ekki í nútíð, þá í framtíð — sem íslendingur vestur í Winnipeg hefur leyst af hendi á sviði söguritunar hin síðari ár, og á þó enn mikið verk fyrir höndum, unz því er að fullu lokið. Ég á hér við skáldið og rithöfundinn Þor- stein Þ. Þorsteinsson, sem þeg- ar hefur sent frá sér þrjú bindi af >,Sögu íslendinga í Vestur- heimi.“ Aldrei yrði saga íslenzku þjóðarinnar fullsögð, ef eigi væri skráður sá þáttur, er gríp- ur yfir hina miklu prófraun en þúsundir manna af stofni henn- ar inntu af höndum, í harðvít- ugri samkeppni við hin fjöl- mörgu þjóðabrot, er námu lönd í Vesturálfu heims. Og á- valt má hin íslenzka þjóð þakka sigurgöngu sona sinna og dætra vestan hafs. Forustumenn Þjóðræknisfé- lags íslendinga í Vesturheimi og aðrir góðir íslendingar þar í álfu komu fyrir löngu auga á nauðsyn frarhangreindrar sögu- ritunar, unz það varð að .ráði að hefjast handa um þetta stór- brotna verk. Nú vildi svo giftu- samlega til, að til söguritunar- innar valdist maður, (Þ. Þ. Þ.), sem um fjölda ára hefur verið kunnur íslendingum sem rit- höfundur og þróttmikið skáld, og ræður yfir þeim höfuðkost- um, er sagnritara mega prýða: heiðarleik um meðferð heimilda og frábærlega skörpum skiln- ingi og samúðarríkum á lífsbar- áttu hins vestur flutta fólks. Nú er það sannast mála, að mig skortir margt til þess, að geta talizt fær um að ritdæma bækur, og mun ég ekki hætta mér út'á þann hála ís að þessu sinni. En mig langar til að birta hér ummæli manns um ritstörf Þorsteins Þ. Þorsteinssonar, sem eigi verður talinn ómerkur orða sinna, en nafn hans er Watson Kirkconnell. Ummæli þessi ritar Dr. Kirkconnell í „New Canadian Letters" 1938, — köflum, sem hann ritar í „The University of Toronto Quarterly“ (Letters in Canada). Hefur nú Dr. Kirkconnell orðið: „ . . . FremStur á meðal hinna nýrri sagnaritara í þessum flokki er Þ. Þ. Þorsteinsson, með tvö myndarleg bindi: „Vest menn“, er fjallar um sögu ís- lendinga í Norður Ameríku, og „Ævintýrið frá íslandi til Brasi líu“, er rekur með nákvæmnni þróunarsögu íslenzkrar ný- lendu í Brasilíu, vaxinnar upp úr fólksflutningum árin 1863 og 1873. Lítur fyllilega út fyrir, að Þ. Þ. Þorsteinsson muni verða hinn viðurkenndi sagnaritari útfluttra íslendinga". — (VIII. bindi, no. 4, júlí, 1939, bls. 491)- Um annað bindi „sögu ís- lendinga í Vesturheimi11 skrif- ar Dr. Kirkconnell: „Þorsteinn Þ. Þorsteinsson hefur sent frá sér nýtt bindi af „Sögu íslendinga í Vestur- heimi“, yfirgripsmikilli sögu ís- lenzkra fólksflutninga til Vest- urheims og byggðum þeirra þar. Fyrsta bindið, sem út kom árið 1940, sagði aðallega frá að- draganum. Annað bindi, sem nú er komið, ségir frá því, er dreif á daga brautryðjendanna í tilteknum byggðarlögum, Utah, Brasilíu, Rosseau (Ontar1 ío), Milwankel, og Marklandi (Nova Scotia). Þetta stórmerka fyrirtæki Þorsteins er yfirgrips- meira en nokkuð það, sem enn hefur verið ráðizt í, af nokkrum öðrum þjóðflokki, er setzt hefur að í Kanada, en stíll og gildi er svo að vel sæmir höfundin- um, sem er frábært skáld, eigi síður en sagnritari.11 (Sama rit, XIII. bindi, nr. 4, júlí, 1944, bls. 460). En hver er þessi Dr. Kirkc- onnell, sem svo lofsamlega skrif ar um ritstörf Þorsteins Þ. Þor- steissonar? Um hann skrifar Dr. Sig. Júl. Jóhannesson á þessa leið: (Tímarit Þjóðræknisfélags ís- lendinga, 1935, bls. 45—46): .„ . . . Prófessor Kirkconnell er gæddur svo miklum tungu- málahæfileikum að undrun sæt ir, og hefur þýtt kvæði á ensku af fimmtíu tungum . . . Prófessor Kirkcónnell er fædd ur í Parl Hæpe, Ontario, er skólaferill hans svo merkileg- ur, að einsdæmi mun. Hann las aðallega málfræði og útskrifað- ist sem meistari í gömlum mál- um . Á háskólanum í Lindsay hlaut hann þau verðlaun, er hér segir: Hin svokölluðu ráðherra- verðlaun fyrir frábæra kunn- áttu í stærðfræði; Williams verðlaunin íyrir kunnáttu í enskum fræðum og sagnfræði; Ellen M. M. Mikle verðlaunin fyrir kunnáttu í stærðfræði og ensku; Farbes McHardy’s verð- launin fyrir kunnáttu í stærð- fræði og nýju-málunum; Mic- halls verðlaunin fyrir kunnáttu í ensku, frönsku og þýzku; Mc Laughlin verðlaunin fyrir kunn áttu í ensku, latínu, þýzku og frönsku og skrásetjara verð- launin fyrir kunnáttu í latínu, ensku, sagnfræði, stærðfræði og náttúruvísindum. Að þessu búnu hóf hann fram haldsnám við Queens háskól- ann, stundaði þar sérstaklega gömlu málin og útskrifaðist þaðan með meistaranafnbót eft ir 3 ár; tæplega tvítugur hlaut hann þar fjölda verðlauna og heiðurspeninga og sérstakan heiðurspening úr gulli fyrir framúrskarandi kunnáttu í la- tínu og grísku. —“ Hér vil ég nú bæta því við, að árið 1930 kom út bók eftir hvívetna ihalda gerða samninga við okkur og hverfa brott héð- an með þann tfámenna her, sem hér er eftir. Menn. skyldu nú ætla, að kommúnistar, sem ekki höfðu tfírani taugar haustið 1939 en það ,iað þeim faranst krafa Rússa um herstöðvar á Finnlandi bara sjálfeögð, og það ennþá sjálf- isagðara, að Rússar tækju þær með blóðugu ofbeldi, þegar Finnar vildu ekki leigja þær góðfúslega, hefðu ekki hatft margt að athuga við svo frið- samleg tilmæli Bandaríkjanna um herstöðvar hér og svo hátt- vísa framkomu þeirra, þegar við höfðum neitað. En hvað hefur komið í Jjós? Mánuðum saman ;hefur rógurinn í Þjóðviljanum ekki þagnað um að sjáífstæði okkar væri í hættu fyrir ásælni Bandáríkjanna, að okkur sé ógn að af þeim, og að þeir íslend- ingar, sem ekki viljá tafca undir islíkar álygar, vilji selja laradið. En nú eru það líka Bandarík- in, sem eiga í hlut, en ekki hið heilaga Rússland. Hefði það verið hið síðamefnda, sem fór fram á herstöðvar hér, er ekki alveg víst, iað tónnirun hefði verið sá sami lí Þjóðviljamum. Dr. Kirconnell er nefnist „Canadian Ævertones“, eru það ljóðþýðingar höfundarins úr ýmsum málum, þar á meðal 15 íslenzkum ljóðum. Einning er þar kvæði eftir höfundinn í til- efni af þúsund ára hátíð alþing- is. Af því, sem að framan er skráð má vera augljóst, að dóm- ur Dr. Krikconnell’s um bók- menntir, verður ávalt þungur á metum, og verðugt væri það, að íslenzkaj)jóðin heiðraði þennan afburða fræðimann á viðunandi hátt fyrir aðdáun hans á ís- lenzkum bókmenntum og hið mikla kynningarstarf hans á gildi þeirra meðal enskumæl- andi lesenda. . Ásgeir Ingimundarson. Takið eftir Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. FORNVERZLUNIN Grettisgötu 45. Simi 5691. Saga úr dreifbýlinu. Sigurður Helgason: Gest ir á Hamri. Útgefandi: Isa- foldarprentsmiðja h. f. Reykjavík MCMXLV. ÉG get ékki istillt mig um :að stinga niður penraa, eftir að hafa iliesið iþessa 'litlu bók. Hún er svo rammíslenzk að orðfæri og anda, að hún á skilið, að at- hygli sé á henni vakin. Bókin er hollur og hressandi lestur fyrir unga oig fullorðna og dreg- ur upp í stuttu en gagnorðu máli glögga mynd af mannlíf- inu ií óislenzki útkjálkasveit. Hún sýnir hinn hrausta, æðrulausa áslenzka ibónda i réttu Ijósi, hetjuna, sem ekki kann að hræðast og ilætur engar hættur aftra sér, þegar hann þairf iað ileita ikonu isinni hjálpar í barnis- Pauð. Ekki hræðist hann heldur að hortfast 'í augu við igrimman -ísbjöm, sem „landsins forni fjandi“ hefur fllutt heim.að bæ hans. Þá lýsir höfundur oig vel hinum isamvizíkusama, úrræða- góða og tápmikla sveitadreng og því, hvernig hann -snýst við vandamálunum, sem að hönd- um bera, og herst l:ífsbaráttunni við hlið föður síns í bliðu og istríðu. Það kemur einnig glöggt fram, hvemig umhverfið með erfiðleikum' sínum hjáilpar þroska hins uinga drengs og eflir þrá hans til imanndóms og dáöa. Ekki gleymir höf. heildur að lýsa þvá, hvernig hin aldraða sveita- kona bregzt við vandanum á hættunnar stund. og gleði 'henn- ar yfir unnum sigri á erfiðleik- unum. Ég htíld, að fólk sem þekkir litið til ilífebaráttu liðinna kyn- slóða og þeirra, er enn búa á útkjálkum, hefði gott af að lesa þessa bók. Hún hjálpar ilesand-' lanum til að skilj a fó.ikið í dreif- býlinu og ilíta á baráttu þess í róttu iljósi; skillja það, að líf þessa fólks er ekki aðeins bar- átta, heldur skapar baráttan einnig sigra og sigurgleði yfir unnum lafrekum. Baráttan veit- ir hina dásamlegu vinnugleði, sem of fáir virðast nú vita hvað er. Höfundi dylst ekki, að það er rétt hjá Mattháasi, að „hver einn bær á sína sögu, sigurljóð oig raunabögu.11 Málið á bókinni er rammis- lenzkt. Það er auðséð, að höf. ann íslenzkunni og kann að færa -hana d hið fegursta skart ’hennar, ilaust við alla útlenda -tötna. Fráganigur er hinn bezti á bókinni og prentun góð. Þó hef- ur saraa ilínan prentazt tvisvar á bis. 45, en toemur ekki að sök, atf því að -engu er sleppt úr fyrir það. Hafi höfundurinn og útgef- andi þökk fyrir þessa bók. Menningu óslenzku þj óðarinnar ætti áreiðanlega ekki að vera hætta búin, á meðan íslending- lar kunna að meta bækur eins og þessa að verðleikum og á imeðan við eigum Höfunda, sem rita isvona bækur. Laugardaginn fyrir páska 1946. Jón N. Jónasson. ALÞÝÐUMÁÐURNN, blað Alþýðuflokksins á Akureyri, minnist þ. 30. f. m. á kommún- istaáróðurinn í ríkisútvarpinu. Blaðið segir: „Það viirðast lítil tafemlörk vera fyrir misnio.tfeun 'kiomimúmsta á út- varpin-u. Lítur oft út fyrir að ís- lenzfe-a útv-arpið sé útiíbú frá Mos-kva útvarpinu þeg-ar um a'lmennar frétt i-r er að ræð-a, svo náið og ýtar- 'lega er allt sleikt upp, sem frá Moiskva toemur, eink-um ádeiíla á Breta og Bandaríkj-amenn. En þetta nægir vinnuihjúum hins irússneska mál-sstaðar við í-s’lenzka útv-arpið alls ekki. Hvað efti-r ann- að eru erindi-n „Frá útlöndum“ áróðuirserlindi einis og tounnugt er fró dögum Björnis Frainz-sonar. Og það eru flieiri ýtnir en Björn, þó þeir fari máske iagllegar að. í þessum þætti fyrir n-okkru tók Jón. M-agnússon sér fyrir hen-dur að getfa ,,óhliutdrægt“ yfMit yfir réttarhöldin yfir ráðamöninum Finn lands, sem Rússaþý Finna settu aif stað -til að klefckja á jafnað-ar- miönnum þegar þau töpuðu k-osn- inguinum fyrir þeim á sl. ári. Og hin óh-l’utdræga fná-sásögn J. M. var sú, að tyggja einu sinni enn upp ákæru-atriði - kommúnista á h-end'ur sakhorningunum, en geta svo að segja engu varna þeirra. Eftirlitsinefnd Rússa, sem í raun og v-e-ru ræður. ÖEil- í Finna.ndi, fcalil- aði h-ann eftMitsnefnd banda- manna og sv-o náfcvæmlega og rétt vair frá sa-gt, að hann sleppti aiveg að igeta þei-rrar yfir-lýsingar fi-nn-sfca dómstjórans, að fi-nnskir dómstóll- ar hefðu efcki fengið að fella dóm- / ana etftir finnskmn -lögum heldur ' efti-r uta-naðfcoman-dii knöfum — frá Rússu-m auðvitað. En til ’hver-s var þá erindið flútt? Það ihafði engar nýj-ar og fyllri' upp (liýsingar að getfa en áður- voru -kunnar. Mál þetta er útfcljáð mái, sem heimurinn er búiinn að fella sinm dóm um Finnuim í vil en Rúss um til réttmæts ámælis. Ástseðan. getur ekki’ verið öamur en vesæl -tilraun til að -ger-a ihl-ut Rúsisa í þéssu svívirðilega ofsóknarmláili að Frh. á 8. síiu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.