Alþýðublaðið - 05.10.1946, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.10.1946, Blaðsíða 8
[* Veðurh&rfur í Keykjavík: Austan og morðaustan kaldi, skýj- i njN aSL: 1 •* Laugardagur,- 5. okt. 1946. Ötvar^ið 20.45 Leikrit: „Efan sendir Siverí's" eftir Peter Egge iátur með þrentur nwnnum ferst á ísafjarðardjúpi ði áhöfn hans, cr , íenn. Mennirnir, ÞAÐ SLYS varð í fyrra- dag, að trillubátur frá ísa- firði fórst a og tírukknaði var fjrír menn scbi meS bátnum fórust, hétu Sigmundur Kristjánss. Kristján Friðriksson og Guð- t( Kumtíur Björn Friðriksson, '{ og voru jjeir allir búsettir Jsafirði. / %1 Báturinn hreppti hvass- viðri skömmu eftir að hann lagði upp í róður kl. 9 í fyrramorgun til að vitja um 15-ðir sínar. Bárust engar •fréttir af honum frá því að hann lagði upp í róðurinn fyrr en í gær, er vegavinnu- inenn á Arnarnesi fundu bra-k, sem rekið haíði úr batnum. Ilfr borgaraSucidur gegn Bandaríkja* tamningnum i EFNT VAR TIL NÝS BORGARAFUNDAR við Miðbæjarbarnaskólann kl. 6, 15 síðdegis í gær til þess að mótmæla Bandaríkjasamn- iágnum, en til fundarins var feoðáð af nýstofnuðum félags skap hér, sem kallar sig „Þjóðvarnarfélag“, Alþýðu- sambandi íslánds, Bandalagi íslenzltra listamanna og Iðn- nemasambandi íslands. Sæðumenn á fundinum voru þeir Hákon Bjarnason, iskógræktarstjóri og formað- tiX ,, ,Þ|óð varnarfélagsins11 Hermann Guðmundsson,. for- seti Alþýðusambandsins, .Hallgrímur Jónasson, kenn- lari, og Gylfi Þ. Gislason, al- Ý>i ngismaður. Fundarst j óri ‘var Bolii Thoroddsen, verk- iftæðingur, og fundarritari, •Jakpb Benediktsson, magist- framkvæmdastjóri bóka- Itl igáfufélagsins Máls og 2: enningar. Fundinum lauk með einni »:; hinum mörgu áskorunum, • -m gerðar hafa verið seinni tíð, til al- f'Ap.gis og ríkisstjórna-rinnar • a að samþykkja jpandaríkjasanxninginn FRÚ GERD GEIEG er ó för-um ti! Noregs. eftir þriggja l ikna dvöl bér á landi, og mun hún, er heim'kemur, byrja að vinna að mikilli kvikmynd, sem gerð verður í Noregi tfm flótía Nordals Grieg og 39 annarra Norðmanna með gull- forða Noregs 1940. Skýrði frúin blaðamönnnm frá þessu í gær, og.þá einnig frá því, að nýtt ritgerðasafn eftir Nordal Grieg, í þýðingu Ðavíðs Stefánssonar, mundi koma út: í haust. Verður nafn bókarinnar „Fáiii Noregg,“ og er all- mikið af ritgerðum bókarinnar liéðan frá Islandi. ið. í Oslo á komandi vetri. Er það Rassmus Holm eftir Ib- sen, og mun hún leika hlut- verk Rebeecu est. Dóttir Þessi mýnd var tekin, er Harry S. Truman, Bandaríkja- forseti var í sumarleyfi í sumar. Er myndin tekin af forset- anum, er hann situr í skemmtisnekkju sinni við Bermuda- eyjar og er nýbúinn að draga vænan fisk. ÞAÐ VAR SJALDGÆF og hátíðlég sjón, sem bæjar- búar sáu í gær, er mörg hundruð stúdentar og nemendur í Menntaskólanum fóru blysfarir um bæinn og mættúst við gamla skólahúsið í Lækjagötu. Eldri og yngri stúdentar komu saman við Háskólann, og röðuðú sér þar upp með blys í hönd, en nemendur og kennarar Menntaskólans komu saman á Skólavörðuholti. Um klukkan níu lögðu báðar fylk ingarnar af stað og var kveikt á kyndlumun. Var það glæsi- leg sjón að sjá langar raðir af brennandi blysum í nátt- myrkri haustnæturinnar, enda þyrptust bæjarbúar þúsund- sama út á göturnar til að horfa á gönguna. Frú Grieg fer héðan flug- leiðis til Stokkhólms, en það- í an til Osló. Mun hún þar | starfa að töku kvikmyndar : um það, er Norðmenn björg- ; uðu gullforða sínum úr hönd- : um Þjóðverja, og verður : kvikmyndin að miklu leyti : byggð á frúsögn Nordals Crieg á þessum viðburðum. Kvikmyndafélagið „Norsk : Film“ mun annast upptöku myndarinnar, og verður hún tekin í Noregi, þótt' enskir b kvikmyndatökumenn taki iþátt í starfinu, og enskir leik- arar muni leika þær persón- ur enskar, sem koma við söguna, Trygve Lie mun sjást-ú myndinni, en það var hann, sem gaf leyfið til að gullið yrði flutt úr landi. Frú Grieg skýrði frá því, að maður hennar hefði skrif- að þrjú verk, sem ætluð eru til kvikmyndunar, Er það fyrst sagan um gullið, sem nú á að kvikmynda, annað verk um Edward Grieg og loks verk, sem kallað er „Den större krig.“ Er þetta síðasta verk um norskan vísinda- mann, sem gerði mikla upp- finningu í Þýzkalandi á striðsárunum og hjálpaði þannig Þjóðverjum. Þegar hann sér, hvernig þeir nota uppfinningu hans til ills eins, verður honum svo niikið um, að hann sprengir rannsóknar- stofu sína í loft upp. Meðal þeirra, sem séð hafa verk þettá, er danski vísindamað- urinn Niels Bohr, og var hann afar hrifinn af því. frúarihnar. sem hefur. verið við leiknám í london, heftir nú; vérið • ráðin við þjóðleik- húsið 1 Oslo. Þcrsteinn Einarsson í- þróttafuílltrúi skipaíði stúd- entum í raðir við háskólann, en Valdimar Sveinbjörnsson leikfimiskennari stjórnaði ekki I Menntaskólamönnum i Skóla nema vörðuholti. Var blysum dreift » hann hefði áður verið sam jafnt um raðirnar, en er lagt <! kktur við þjóðaratkvæða- var af stað, var þeim diíið H*.: eiðslu. og var farið með niður í oliu og kveikt á. Var 1‘ ssa ályktun á fund Ólafs það heillandi sjón. er minnti 'crs. íorsætis- og utanrík- á ævintýr, er kyndlaröðin nálaráðherra, sem staddur náðj frá ísbirninum yfir "’ pr í alþingishúsinu. Fylgdu (Tjarnarbrúna og út á Skot- ndarmenn nefnd þeirri, jhúsveg, og stúdentarnir r nn flutti forsætisráðhsrra sungu göngulög. í-.Ivktunina, að alþingishús- fpu, en dreifði sér síðan, eft- tn.. að hafa sungið „ísland f.-grum skorið“ og hlýtt á trokkur kveðjuorð frá Hákoni -JI jarnasyni, er lauk með orð- isnum. Verði ykkur að góðu!“ Menntaskóiamenn nokkuð á undan að skólanum og hafði þar safnazt mikill mannfjöldi, er starði nær þögull á sjón þessa. Skólinn var upplýstur og stórir kyndl- ar fyrir framan ’Aann. Stúd- entastjarnan lýsti á stafni hússins, en fyrir neðan lék lúðrasveit. Þegar ..stúdentar konau inn í Lækj.argötu, var orðið þéttskipað aí' fólki í C'llum götunum kringum skóialóðina og langt út frá þeim. Fylktu biysmarar fcáð- um megin á tunið íraman slíóians. Er allir voru komnir inn á lóðina, var kyndlunum kastið í tvo bálkesti, og urðu þeir ailmiklir. Fýfir iraman skólaftn hélt Björn Ólafsson, fyrrverandi ráðherra, ræðu. Að henni urðu lokinni sungu stúdentar In- teger vitae, og siðan tók til máis Geir Ilallgrímsson. Eft- ir það gengu margir stúd- enta inn í skólann, og voru þéir við ýmsan gleðskap frám eftir kvöldi. Frú Grieg skýrði einnig frá því. að hún hefði láíið byggja hús upp í fjöllum í Noregi, og Væri það kallað Nordals- s*;.’.e. Er húsið býggt í gam- ahiorskism slíl, og er ætlimin að -þar verði unnið úr verk- um Griegs og þar geti vinir hans komið samán. Frúin skýrði einnig frá þvi, að von væri um að hægt yrði að flytja hinar jarðnesku leifar skáldsins heim til Noregs frá Þýzkálandi, en hann er grafinn í hermanna- kirkjugarði í úthverfi Ber- línar. Frú Gerd Griég mun leika í einum leik við þjóðleikhús- kemur út á morgun ENS OG ÁÐUR hefur ver- ið geíið, er herklavarnadagur inn á morgun, og verða merki dagsins þá seld um land allt og enn fremur blaðið Berkla- vörn, sem kemur út á morg- un. í blaðinu Berklavörn eru margar greinar um málefni berklasjúklinganna, enn fremur smásögur og kvæði. Þá er og í ritinu fjoldi mynda frá vinnuheimilinu að Reykjalundi. Efni' blaðsins hefst á ávarpi frá miðstjórn S.Í.B.S., þá er grein eftir séra Sigurbjörn Einarsson dósent, er hann nefnir Sókn gegn Bölverk bleika, Þei.r, sem féllu, hafa líka sigrað, néfnist grein eftir Jónas Þorbergsson, Ólafur Björnsson skrifar um fjár- hag og framkvæmdir SÍBS, Oddur Ólafsson l'æknir um Vinnuheilimið. Berklaprófið nefnist grein eftir Jón Eiríks- son lækni. Þá er sendibréf frá Reykjalundi, Hrafninn, smá- saga eftir Stefán Víglunds- son, Óskir, endursögnð smá- saga, eftir Þórð Benedikts- son, Bágur B-vítamínbúskap- ur, grein eftir Snorra P. Snorrason. Þá eru kvæði í ritinu eftir Jón frá Ljárskóg- um cg fleiri. ALFREÐ ANDRÉSSON hefur nú haldið þrjár kvöld- skemmtanir fyrir fullii húsi hér í Reykjavík og eina í Hafnarfirði. í kvöld kl. 11.30 heldur Al- freð enn eina skemmtun í Gamla Bíó, með aðstoð Jon- atans Ólafssonar píanóleilc- ara.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.