Alþýðublaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 8
Iy Velurhorfur i Reykjavík í dag: Aust- an gola eða kaldi. Létt- skýjað. Sunnudagur, 30. marz 1947. ÚtvarpiS J0.35 Minnzt 75 ára af mælis dr. Helga Pjeturss. Annar aðalgígurinn við Hekítttind. Ljósm. Þorsteinn Jósepsson. 19 líellIIISWÍIr yillllli Flogið yfir Heklu — Framhald a£ 1. síSu stöðttm, 'ea sjálfur íjails- tindurinn ýar' þá huiiiin þykkúni reykjariiiekki. Öskufall hefur verið :lang samlega mest i Fljótshlíð- inni og handan víð Markar- : f’tjót undir Eyjafjöllum. . Vindáttin ber mestan hluta öskunnar þar víir. og var . vibu.r og ■ öskufali orðið 3 . þumlungar, þegar .síðast i'rétt ; ist af .innri. bæjum i Fljóts- • hlíð. Aíiur 'féíjað,úr er þar shafður inni, og hafa bænd- oir ekki einu sináí árætt a'ð vatna honum vegna hættu á eitrun í vatni af völdurn gossins. í .Þj órsárda 1. þar sam öskufali er mjög lítið ennþá, hafa bændur hins vegar haft fé sitt. úti ... af, ótta við að gripahús hrynji í jarðskjáift um. einkum ’ 'þar- .sem veggir eru hlaðnir. Hinir mikln dynkir. sem voru í gær í öllum nærsvéit- mn eMíjallsins, - fóru vax- andi. eftir því sem leið á dag- inn. Bar ölSimni saman uitt það í gær-kvöldi, Ásálfsstöð-- um, Hvolsvölíjum og Selja- landi og víðar, að dy-nkirnir hefðu verið me.stir um og eftir klukkan sex. Yar það og skoðun bóndans á Ásólfs- síöðum, að gosið færi vax- andi með kvöldinu. Hekla, drcttning íslenzkra eiÖfjalia. vakn'aði af aldar dvalla rétt fyrir kiukkan sjö í gærmcrgun, og kom þá jarðskjálftakip'pur og mikill d.ynkur heyrðist kl. 6,50 um geryafHt ' suðuríandsundir- lendi, í V-esttriannaeyjum; víða norðan iatids cg alit. út, til Gríniseviar.; Segja sjón- ( arvotirár, að svo. hafi virzt ■sem fjallsto'ppufinn; springi j og rnikk revksúla gysi í.. ■'loft upp. Hæ-kkaði súlan ört og náði yfír 10 000 metra t hæð. Víða í nærsveitum, t. d. í Marteinstungu, íék allt á reiðiskjálfi og klukkúr hristúst á veggjum. Vikur o,g öskufair byrj- aði í Fijótshlíð á áfctunda tímanum, og tók þegar að dimrna í Iqfti, Vin.dáttin beindi öskunni og reykn- um fyrst cg fremst í þá átt cg yfir tll Vestmanna- ey.ja, og varð þar aldimmt eftir skamma stund, svo að ekki varð lesið á bók og Ijós vcru kveikt í hús- um. Bifreiðar óku um með fuIHum Ijósum, en þátar sigitíu með Ijós um höfn- iná í eyjum. Töldu sjó- menn, ,að þeir myndu varla finna lóðir sínar aft ur, ef þeir Hegðu þær. Ffestir jöklár suður af Heklú eru nú orðnir svartir af sóti og ösku, en fjiallið sjálft var orðið .autt um miðj an dag. Sóiskin var um morguninn í nærsveitum cg dró fyrir sóiu í Fljótslilíð, undir Eyjafjöllum og í Evj- um, en sums staðar birti nokkuð eftir hádegið cg sá jafnvöl til sólar aftur. VÖ.XTUR í RANGÁ AIl mikill vöxtur hljóp í Rangá- í gærdag og mun hafa hækkað í ánni um allí að einum metra. Þegar leið á daginn lækkaði þó v,atns- borðið aftur. Vöxtur í ánni er oft samfara Eeklugosum. AMERÍSKA HERFLUTNINGASKIPíNU, sem átíi að flyíja síðustu hermennina héðan af landi, hefur hlekkzt á oy það snúið við til Bandaríkianna. En til þess að geta staðlð við gerða samninga um brottför ameríska hersins af Iandin.ii, hefur herstiórnin ákveðið að flytja um 500 hermenn, sem eftir eru, með flugvéium, ey eru hinir fyrstu begar famir vestur um haf. Yfirmönnum hersins hér! að fiytja hermennina lo-ft- bárust í gser fregnir um að • leiðis héðan verða send. ,skxp það, sem atti sam- • , . , „ . . ■, _ kvæmt áætlun að koma hing ar úingað herflutningaílug’- að fyrir mánaðamótin og taka . síðustu. .500 hermerHn- ina. inundi ekki kbma. þar eð það hefði lent í stórsjó ' ag. hiekkzt á, cg neiðzt til að snúa við vesr.a öryggis far- hpya-eg: áhafnar. • . Var þá sú ákvörðun fekin vélar. næstu. daga.. Verða það að öilum iikindum' stör ■ar fjögurra hreyf’a flúgvél-. ar. Ef flugveður leyfir, verð ,ur búið að flytja allia herr mennina burt 'fyrir tiiskilhm. tima. ,.ÞESSU er maður búinn ,að biða eftir háífa ævma,“ sagði Pahni Hannésson rektor í Dákotaflugvélinni, sern sveif yíir snævi þökt- um óbyggðunum á leið til Heklu. Oft var hann búinn að skýra nemendum sínum í Menntaskólanum frá þessu stórfénglega fialli og. undr- um þess, cg oft hafði hann sagt, að hann væri ekki að óska eftir Heklugosi, en ef það ætti eftir koma, þá vildi hann upplifa það. Það voru jarðfræðingar, |jós-- og kvikmyndarar og olaðamenn i flugvélinni, sem rektor fékk til þess að fljúga austur að Heklu í gærmorgun. Veðurblíðan var einstök ‘og yfi.r austúrhimn- inum gnæfði reyksúlan mjikia úr Heklu, sennilega um 10 000 nietra há. Mönn- um var mikið niðri fyrir. Það var öilurn ljóst, að slíkur viðburður mundi varla eiga sé,r stað á íslandi nema einu sinni á öld. Heijarmáttur eldfjallsins var leystur úr læðingi, og enginn gat vitað, hvaða afleiðingar þetta gæti haft fyrir þjóðina, sérstak- leg-a bændurna í nærsveitum íjallsins. Flugvélin færðist næ.r og ljósmyndararnir höfðu vélar sínar tilbúnar Þá barst _sú fregn um vélina, að Grn Johnscn, sem nokkru fyrr hafði flogið austur í annarri flugvél, hefði varað flug- manninn við að fljúga nær en 10 mílur vegna grjót kasts frá fjaliinu. Einkenni- leg móða virtist ligsja yfir Árnessýslunni allri, og toldu margir að það stafaði af gcs- inu. Gosstrókurinn færðist æ nær óg litbrigðin í honum urðu með hverju augnabliki fjölbreyttari. Þegar komið var ncrður fyrir fjailið, minnti gosið á myndir af kjarnorkuspr'éngjunum, tign- arleg enum leið stórkostlega alvöruþ.rungin fegurð. Það blönduðust móbr.únir: mekk- ir við gufustróka og bólstr- arnir hnykktust upp cg bár- ust í marmaralitu skýi upp í himinhvolfið. Norðausta.n í fjallinu sást Tyapr Jjpikcýj fyrst hraunleðja, sem rann ® niður eftir f jallshlíðinni. Hún var eins og rauðbrún breiða, sem þokaðist niður eftir fjallinu og sást í hvert skipti, er fiogið var fram hjá,: að hún hafði þckað sér neðar í hiíðina. Norður . af fjallinu fcar stóran skugga af hinni geýsilegu reykjarsúlu yfifc óbyggðirnar og við og við sáttst ægílegár, durnfcrauðar eldtungur í gigbarminum, ivo að maður hafði báð á tiifinnir.yuruii, að fjállið ár“. efíáf’ Thcmtón; Wilder, brynni ,a.,i að innan og léki á sýní. reiði-skjáilfi. Steinkastið frá gígnum sást öðru hverju bera í móleita bólstrana, sem þyrl- uðust upp i loftið, og er flug- vélin i'laug i aðéins 2—3 000 metra : fjarlægð (hættuléga nálægt, sagði einn jarðfræð- ingurinn) — heyroist skell- ur í henni, sem flestir íarþeg- anna fuliyrtu áð' héfði verið steinn frá gígnum. ■ Norður af Heklu var hvit fannbreiðan og tinda fjall- anna bar við bláan himin. Sunnan við Heklu var allt að verða grátt og svart, — aska og ryk barst í rkastór- | um bóistrurn og Tindaf jalla- j jökull vár á góðri leið með að verða gersamlega svartur' ! af ösku. Þarna ríkti myrkufc, j og suður undir fjallinu varð j lítið greinf vegna ösku og: ; reyks. j Sá, sem horfir á þessa ,' miklu og stórfenglegu sjón. , úr loftinu, leitar ósjálfrált að' einhverju til að bera hana ; saman við, — en þetfca ber ! jafnvel höfuð og herða.r yfir hugmyndir urn kjarnorkú- 1 sprengjurnar, sem líða hjá. eftir nokkra stund. Hér er náttúran sjálf. að verki og enginn getur spyrnt gegn þessum h.air|fÖrum hennar. Jarðfræðingarnir bera. saman ráð! sín. þegar flugvél- in flýgur áleiðis til Reykja- víkur aftur. Það þarf að skipuleggja rannsóknir, fljúga reglulega, kvikmynda,- mæla, athuga: ..Þetta er sjálfstæðisniá'l," sagöi einn þeirra. ,,Það verður litið- á okkur sem skrælingja, ef við ekki -gerum þessu vísindaleg skii.“ Hekla var eitt sinn einn. þekktasti staður á íslandi, og jafnvei nýlega barst hing að bréf frá enskri telpu, með tttanáskriftinni ,,Hecla, Ice- land“. Heklugos er beimsvið burður, en fyrir okkur hef- ur það sérstakt gildi. Það er tákn þeirrar baráttu, sem þjóðin hefur háð við náttúr una. Heklugps. er ægileg, en um leið stórkostlega fögur sjón. sem. ísléndingur gleym ir aldrei. bgr. i oag. ' Á MORGUN, pálmasunnu- I dag, hefur Leikfélag Reykja- j víkur tvær ■ sýningár: kiukk- an 2 eftirmiðdagssýningu .á gamahléiknúm „Ég rn.an þá tíð“. en um kvöldið kiukkan 8 verðúr h:ð nýja éftírtektar ! verða íéikrit ,,Bærinn ökk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.