Alþýðublaðið - 29.02.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.02.1948, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29. febr. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Prófessor Gylfi Þ. Gíslason: Húsameistari ríkisins og Bessasfaðakirkja TJARNARBIO Hin nýja litkvikmpd Lofts Guðmundssonar í S L A N D 'verður sýnd í Tjarnarbíó næstkomandi má nudag og næstm daga klukkan 6 og kl. 9. Myndin hefur inni að halda m. a.: Beykjavík, frá landbúnaðinum, síldveiðunum, íþróttum, Geysi, lax- og silungsveiðum, Heklugosinu og íslenzkar blómarósir. Hr. Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari og Mjómsvei't hans hefur leikið nokkur íslenzk lög inn á plötu í tilefni af mynd þessari,, en að öðru íeyti verða tilvalin útltend lög leikin á meðan á sýningunni stendur, enn fremur hljóðdrunur frá Heklugosinu o. fk Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1 alla da gana og ikosta kr. 15,00 og 20,00. Sýningin stendur um 3 klukkustundir, 5 mín. hvíld á milli hvers þáttar (tvisar). Sýningar byrja stundvíslega kl. 6 og kl. 9. Blófiiavarxlanir verða opnar í dag klukkan 19-1. Ágóði af sölunni rennur til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Blómaverzíanirnar í Reykjavík Préfessor 6uðjón Samúelsson: Villandi ummæli um viger Bessaslaðakirkju leiðrétt SÍÐASTLIÐINN SUNNU- DAG biirtist í Alþýðublaðinu gxein um Bessastaðakirkju undir nafni húsameistara rík áisins, hr. Guðjóns Samúels- sonar, og var' útdráttur úr henni síðar lesinn í ríkis- útvarpinu. Greininmi var ætl að að verja þæor framkvæmd ár húsameistarans að láta rífa allt innan veggja úr Bessastaðakirkju og tortíma þannig einu elzta guðshúsi landsins, láta smíða nýtt í stað hins' gamla og verja til þess meira en hálfri milljón króna. En jafnvel langhund- ur, þar isem röddin er Jakobs, þótt hendurnar séu hendur Esaú, fær ekki breytt tillu verki í gott. í greininni segir, að lýsing mín á þessum framkvæmd- um í útvarpsþætti fyrir skömmu hafi verið villandi og veiti ranga hugmynd um þær. Engin tilraun er þó gerð til þess að andmæla einu einasta atiriði ummæla minna, enda var þar hvert orð satt, svo sem allir þeir sjá, sem komiið hafa í Bessa- staðakirkju undanfarið og munu í hana koma framveg is. Iiinis vegar eru athafnir húsameistarans réttlættar með því, að kirkjan hafi frá upphafi yerið léleg, hun hafi nær alitaf verið vanhirt og gripiir hennar ósmekklegir og ólistræriir. Af þessum sök- um hafi verið nauðsynlegt að endurbyggja kirkjuna, og eft ir engu að sjá, þótit hinum gömlu munum væri rutt burt. Það er vafalausit rétt, að kirkjunni muni löngum hafa veriið haldið muin verr við en skyldi. Gagnger viðgerð á henni hefur því lengi verið sjálfsögð,, og varð auðvitað enn sjálfsagðari, er Bessa- staðir ,urðu forsetasetur. En sökum aldurs hússins og virð ingar þess hefði það átt að vera. höfuðmark þeirrar við- gerðar, að varðveita hina gömlu og að mörgu leyti sér- kennilegu gerð kirkjunnar og þá að sjálfsögðu hina öldnu muni henmar, sem nær allir voru ágætlega nothæfir, að sögn hinna sérfróðustu mánna, ef vandlega væri við þá gert. Og það er alrangt, að þeir hafi verið ljótir og ó- smekklegir. Það, sem þá kann að hafa skort á glæsiileik í upphafi, hafði aldur og hefð löngu bætt þeim. En allra isízt mátt'i raska gömlum legstein- um í kirkjunni. Það er óskilj anlegt, hvers vegnó gröf . Magnúsar amtmanns gat ekki fengið 'að vera í friði, og það er , furðuleg miinmimáttar- kennd gagnvart isögu og for tíð að geta ekki þolað stein Páls Stígssonar í kirkju- veggnum. Fátt er heimsku- legra en að reyna á slíkan hátt að eyða óljúfum minn- ingum. Það er ekki áð læra af sögunni, heldur að víkja henni við og láta síðan ef til vill blekkjast af henni. Það er svo önnur saga, hvernig þessar framkvæmdir hafa farið að kosta um hálfa milljón króna. Ég hefi ieitað að fjárveitingu til þeirra í fjárlögum og ekki fundið. Á alþingi hefur verið upplýst, að fjárveitingarvaldið hafi aldrei vsitt til þeirra neitt fé. E.n menntamálaráðherra hefur skýrt frá því, að fyrr- verandi ríkisstjórn hafi he.im ilað húsameistara viðgerð á kirkjunni, sem hann áætlaði, að kosta mundi 210 þús kr. Engu að síður hefur þegar ver.ið varið til verksins 470 þús. kr. og vantar þó enn' 50—60 þús. kr., til þess að því verði lokið. Er það vissu lega athyglisvert, ef svo er nú komið, að embættismenn geta ávísað á ríkissjóð eftir geðþótta og án nokkurs telj- andi eftirlits, — og það jafn vel til óþurftarverka. í greininni er að því vikið, að ég muni tæplega nógu kunnugur sögu Bessastaða- kirkju til þess að rétt hafi ver ið af mér að minnast á þetta mál. Ekki er annað dæmi nefnt um skort minn' á slík' um sögufróðleik en að ég virðist ekki hafa vitað, að í kixkjunmi hafi verið amt- mannsstúka svonefnd, en hún verið tekin burt í tíð Gríms Thomsens. Þeir, sem hlýddu á erindi mitt í út- varpinu, heyrðu mig segja frá hástóli amtmanns og hvar hann muni hafa verið. Húsa- meis'tari hefur isagt mér, að hann hafi ekki hlustað á er indið, en ég las honum það í síma að beiðni hans. Seinna sagði hanri mér, að hann hefði ekki heyrt mig nefna há- stólinn í símann, og vil ég ekki draga í efa að þannig séu tiilkomin þau ókurteisu um- mæli gréinariinnar, að ég hafi bætt ummælunum um amt- mannsstúkuna í erindið, er það birtiiS't í Alþýðublaðinu, — samkvæmt ábendingu hans! Annars hefi ég orðið þess var, að það þykir frem ur 'se'inheppilegt af hr. Guð- jóni Samúelssyr.i að væna aðra menn um vöntun á bók þekkingu. Það er þó að vísu ekki eins ósmekklegt og hefði hann í greininni gert sér tíðrætt um það með vand læfingu, að fil væru rnenn, sem ekki skrifuðu blaðagrein ar aðstoðarlaust. Ég hygg, að af kirkjumáli þessu eigi og verði að draga tvenns konar lærdóm, og fyr ir þær sakir einar hefi ég gert það að umræðuefni. Þeir sem eiga að gæta nýsam- þykktra laga um viðhald fornra mannvirkja, isem því miður komu of seint til þess að koma í veg fyr.ir eyðilegg ingu Bessasitaðakirkju, verða að vera mjög vel á verði. Ann ars kann svo að fara, að Hólakirkja verði horfin einn UT AF fyrirspurn próf. Gylfa Þ. Gíslasonar á alþingi hafa komið fram í umræðum og blöðum bæjarins mjög villandi ummæli í minn garð í sambandi við viðgerð Bessa staðakirkju að því er snertir þrjú ummæli. 1) Að ég hafi hvatt til þess að eytt hafi verið úr ríkis- sjóði fé til þessara viðgerða. 2) Að ég bafi ráðið einn við gerð kirkjunnar og borið fornminjavörð ráðum um mikilvæg atriði. ' 3) Að áætlun mín frá 1945 hafi reynzt allt of lág. Þar sem hér er um að ræða misskilning manna, sem ekki þekkja málvexti, vii ég skýra þessi atriði með fáum orðum. Ekki var leitað fil mín um eitt eða neitt varð andi Bessastaðakirkju fyrr en valdhafar landsins voru með mjög ríflegum fjárfram löigum búnir að endurreisa góðan veðurdag eða Mennta skólahúsið komið upp í Öskju hlíð. Og svo verða ríkisstjórn ir að gæta betur þeirra em- bsettisn(anna, sinna, sem með fé fara, og fjárveitingar- valdið ríkisstjórnanna. Gylfi Þ. Gíslason. staðinn að mestu Ieyti, að frá taldri kirkjunni. Ég hafði enga ástæðu til að skipta mér af þessu máli og gerði það beidur ekki fyrr en ég fékk, sem starfsmaður landsins, fyrirmæli um það frá yfirboðurum mínum að sjá um viðgerðina. Forráða- menn landsins hafa ákveðið viðgerð kirkjunnar og lagt fram fé úr ríkissjóði til verksins. Alveg nýskeð hef- urur verið varið rúmlega 30 þusund krónum í erlendum gjaldeyri fyrir orgel í kirkj- una og voru þau kaup utan við minn verkahring. A'llt sem máli skipti varð andi viðgerð kirkjunnar var ákveðið af valdhöfum lands ins, eins og berlega kemur fram í svari mínu við þriðja lið. Forminjavörður og að- stoðarmaður hans, Karistján Eldjárn, fyligdust með við- gerðinni og tóku við og sáu um flutning þeirra muna, sem á að geyma í þjóðminja safninu. Þegar ákveðið var að taka legstein Magnúsair amtmanns upp úr moldinni og setja hann í kórvegg, var fornminjavörður ásáttur um þá breytingu, þegar honum var tjáð, að umgerð úr steini yrði um gröf amt- mannsins og legsteinn með nafni hans á settur yfir hana. Að öðru leyti varð ég ekki var við neinn ágreining frá fc-rnminjaverði eða að- stoðarmanni hans. Þegar ríkisstjórnin fól mér viðgerð kirkjunnar 1945, gerði ég um verkið þrjáæ á- ætlanir misdýrar, eftir því hvað mikið væri lagt í endur bætur. Stjórnin samþykkti dýrustu áætlunina, en hún var 210 þúsund krónur, og eins og vant er um áætlanir frá teiknistofunni, miðað við Reykjavíkur verð. A þeim árum, sem liðin eru síðan, hefur kaupgjald og dýrtíð vaxið, svo það nemur um 40 þýsund króna hækkun á hin um tilgreinda kostnaði. Smiðir fengust ekki nema þeir væru fluttir daglega til og firá vinnustaðnum og þeir fengju fæði á Bessastöðum; sá kostnaðarauki varð 47 þús und krónúr. Þegar verkið var hafið, töldu valdhafarnirvað meira þyrfti að breyta heldur en ég hafði gert ráð fyrir og óx við það tilkostnaðurinn. Og vil ég nefna um þetta dæmi. Múrhúðun aðallega utan húss 18 þúsund. Steinþak og sterkaæi þakviði af auknum þunga og eirþak á turninn 118 þúsund krónur. Hellu- lagning við útidyr og teppi á gang og kór kkkjunnar 17 þúsund krónur. Leiðslur og fleira utanhúss 19 þúsund krónur. Þessi dæmi nægja væntanlega til að sýna öll- um almenningi að valdhafar l'andsins vildu endurbæta kirkjunia svo vel að hún yrði engu óveg'legri helclur en önnur hús á forsetásetrinu. ; Guðjón Samúelsson. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.