Alþýðublaðið - 11.01.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1950, Blaðsíða 1
... ..—-jwwy Veðurhoríur: Austan hvassviðri eða stormur. Rigning öðru hvoru. Forustugrein: Hver vegur að spari- fé landsmanna? XXXI. árgangur. Miðvikudagur 11. janúar 1950. 8. tbl. Allar bækur, gefn- ar úl fyrir síðasla sl KOMMUNISTASTJÓRN- IN í TÉKKÓSLÓVAKÍU birti í gær bann við sölu alira bóka, sem gefnar voru út fyrir síðustu styrjöld, að undanteknum nokkrum kenhslúbókum, sem hún hef- ur leyft að nota áfram. Bóksölum er fyrirskipað að taka allar þessar bækur úr umferð innan tíu tlaga og að senda stjórninni í Prag Iista yfir þær innan mán- aðar. söluskalfsin Viilunum fjölgar, en hraggarnir standa áfram KosrsingaráBreí- landi í febrúar? Boðskapur um |>ær væntanlegur í dag. BREZKA JAFNAÐAR- MANNASTJ ÓRNIN hélt fyrsta fund sinn á árinu í gærmorgun og er almennt álitið, að þar hafi verið ákveðið að slíta brezka þinginu án þess að það komi saman til fundar á ný og að boða til þingkosninga einhvern tíma í febrúar. Búizt er við því, að Attlee forsætisráðherra birti yfirlýs- ingu um ákvarðanir fundarins í dag; og er hennar að vonum beðið með mikilli eftirvænt- ingu á Bretlandi. Tutiugu fórusl TUTTUGU MANNS drukkn- uðu á Vestur-Þýzkalandi í gær- morgun, er strætisvagn, sem í voru verkamenn á leið til vinnu, valt út í Rín. Nýjar villur eru enn að rísa víða í bænum, en ekki sér á, að bröggunum fækki, eða nokkuð rakni úr húsnæðisvandræðum fólksins, sem í þeim býr. í sumum af þessum villum byr nú ein fjölskylda, þar sem vel gætu verið tvær eða þrjár. Nú er húsnæðismálum bæjarins svo komið, að tryggja verður að sem mest húsnæði fáist fyrir það fé og það efni, sem hægt er að leggja í íbúðabyggingar. Leiðin er greinilega mitt á niilli villunnar og bragganna — sem sjást á myndinni — og þá fyrst og fremst hinir hagkvæmu verkamannabústaðir. Frumvarpið afgreitt til efri deildar í gærkveldi með 26 samhljóða atkvæðum NEÐRI DEILD AL- ÞINGIS samþykkti í gær- kvöl'di m'eð 26 samhljóða atkvæðum , .hráðabirgða- lausn“ ríkisst j órnarinnar á vandamálium bátaiitvegs ins, eftir að feil l hafði ver- ið niður úr fruimvarpinu á- kvæðið um hækkun sölu- skattsins, ef lcggjöfin verð- ur framiengd Þingmenn álíra flokka ann- arra en Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn lrækkun GÖluskattsins, en síðan með „bráðabirgðalausninni11 þannig breyttri; og var hún afgreidd til efri deildar. Flutningsmenn tillögunnar um að fella niður 14. grein upp haflega frumvarpsins, sem sam þykkt var við aðra umræðu málsins í gær, voru Ásgeir Ás- geirsson, Einar Olgeirsson og Skúli Guðmundsson, en hún mælti svo fyrir, að ríkisstjórn- inni skyldi heimilt, ef löghr framlengdust eftir lok febrúar- mánaðar, að innheimta sölu- skatt dýrtíðarlaganna frá 1943 Framh. af 7. síðu. Kominform sakar kommúnisfa í Japan um alvarlega viiki KOMINFORM hefur í aðalblaði sínu birt svæsna gagn- rýni á kommúnistaflokkinn í Japan og sakar hann um að hafa fallið frá hinni byltingarsinnuðu línu og látið blekkjast af tál- vonum um friðsamlegar umbætur í Japan undir hernámsstjórn Bandaríkjamanna þar. Það kemur fram í þessari gagnrýni, að einum af forustu- mönnum japanska kommúnista flokksins hafi verið vikið úr honum af því, að hann hafi þaldið fast við byltingarsinn- aða baráttu, einnig gegn Banda ríkja setuliðinu í Japan, og að stjórn flokksins hafi meðal SÍLDARSJÓMENN AF SJÖTÍU SKIPUM eiga enn þá* ógreiddar rúmlega þrjár milljónir króna í launum frá síðustu síldarvertíð, að því er bráðabirgðaathugun hefur leitt í ljós, sagði Finnur Jónsson á alþingl í gær, er hann ásamt nokkrum öðrum þingmönnum flutti breytingartillögu við frunivarp rík- isstjórnarinnar um bráðabirgðalausn á vandamálum bátaút- vegsins, sem heimilaði ríkisstjórninni að leysa út sjóveð þessi. Breytingartillagan var samþykkt við aðra umræðu „bráða- birgðalausnarinnar“ í gær. — - .......♦ Flutningsmenn þessa máls á- samt Finni voru Pétur Ottesen, Áki Jakobsson og Sigurður Ágústsson. Skýrði Finnur frá því, ei' hann fylgdi tillögunni úr hlaði, að hann og annar þing- maður hefðu flutt breytingar- tillögu, er hnigi í sömu átt, við annað frumvarp, sem verið hefur fyrir þinginu. Þar sem 1 afgreiðslu þess frumvarps virt- I ist hins vegar ætla að seinka, I og tillagan hefði því litla fyrir- 1 greiðslu fengið, hefðu þeir tek- ! ið það ráð að flytja þessa nýju ' breytingartillögu. Mikil nauð- syn er, sagði Finnur, að greiða r B annars tekið upp hina nýju stefnu af þvi, að hún óttist, að kommúnistaflokkurinn yrði tafarlaust bannaður í Japan, ef Bandaríkjasetuliðið færi það- an! Þessar nýstárlegu upplýsing- ar í blaði Kominforms vekja Framh. af 7. síðu. Öryggisráðið hélt fyrsta fund sinn á árinu í gær, og var Dr. Chiang, fulltrúi Kuomintang- stjórnarinnar í Kína, þá í fyrsta sinn í forsæti. Strax og fundur- inn hafði verið settur krafðist Malik, fulltrúi Rússa, þess, að Dr. Chiang yrði vikið úr for- eæti ráðsins og hann sviptur umboði til að sitja í ráðinu fyr- „ , ir ’Kína, og lýsti jafnframt yfir fyrir máli þessu, ekki aðeins því, ad hann myndi engan þátt vegna þeirra sjómanna, sem 1 íaka í störfum ráðsins fyrr en ekki liafa fengið laun sín þetta hefði skeð. greidd, heldur og vegna útgerð- j Eftir að atkvæði höfðu verið arinnar, sem þessar kröfur greidd um það í ráðinu, hvort hvíla á. Dr. Chiang skyldi halda áfram i Rússa gekk af fund örygglsráðsins í gærkveldi FULLTRÚI RÚSSA, MALIK, gekk laf fundi ör- yggisráðs hinna sameinuðu þjóða í gær og lýsti yfir því, að hann myndi engan þátt taka í slörfum ráðs- ins fyrr en Dr. Ghiang, fulitrúa Kuottnintangstjórnar- innar í Kína, hefði verið vikið úr forsæti ráðsins og sviptur umboði til að mæta í ráðinu fyrir Kína. að vera í forsæti þess, og það hafði verið samþykkt með 8 at- kvæðum gegn 2 (Rússlands og Júgóslavíu), stóð Malik upp og gekk af fundi. Skömmu síðar var fundi frestað til næst komandi fimmtudags. Kommúnistastjórnin helmlarjæijChiangs TRYGVE LIE, aðalritara sameinuðu þjóðanna, barst í Framh. af 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.