Alþýðublaðið - 17.01.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1950, Blaðsíða 1
Veðurhoríor: Sunnan stinningskaldi eða alihvasst og tlálítií rigning.. Jón Axel Pétursson. Sigurpáll Jónsson. Comisco heldur fumi f Kaupmannahöfn 31. maí t vor Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í gær. COMISCO, alþjóða sam- vinnunefnd jafnaðarmanna- flökkanna, hefur ákveðið að koma saman á fund í Kaup- mannahöfn 31. maí í vor. Mun sá fundur verða sóttur af full- trúum jafnaðarmanna í flest- um löndum Evrópu og víðar að. HJULER. Eð@ FULL-TRUAR RUSSA gengu af fundi þriggja nefnda sam- einuðu þjóðanna í Lake Succ- ess í gær. Höfðu þeir áður heimtað að fulltrúum Kuoínin- tangstjórnarinnar í Kína vævi Framhald á 8. síðu. Magnús Ástmarsson. Haraldur Guðmundsson. Benedikt Gröndal. Ævar Kvaran. Jóhanna Egilsdóttir. & Ólafur Friðriksson. loikari les upp A-LISTINN boðar til al'm'enns kj ósendaf u ndar í Stjörn'ufcíó í kvöld, og heíst fundurinn kl. 8,45. Á fundinum tala efstu menn listans og nokkrir aðrir ræðumenn, og enn- fremur mun Ævar Kvar- an leikari le’sa upp. Alþýðuflokksfólk og aðrir otuðningsmenn A-listans mun vafalaust troðfylla Stjörnubíó á þessum fundi, eins og þeir gerðu á A-Iistafundinum á sama stað við kosningarnar í haust. Mikill fjöldi síuðnings- manna staríar nú að undirbún- ingi kosninganna af meira fjöri en nokkru sinni fyrr, og eru Alþýðuflokksmenn, ungir jafnt sem gamlir, staðráðnir í því að senda þrjá efstu menn A-listans í bæjarstjórn. Ræðumenn á fundiiíum í kvöld verða þessir: D nianns sótíu fundinn, en ekki nema 50—60 fund íhaldsæskunnar sem haldinn var á sunnudaginn -----------------..... .... UM ÞRJÚ HUNDRUÐ MANNS voru á kosninga- fundi Félags ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði í all- þýðu'húsinu þár í gærkvöldi, og er hann tvímælalaust talinn langglæsitegasti æskulýðsfundur, sem haldinn hefur verið í Hafuarfirði. Til samanburðar má geta þess, að íhaldsæskan efndi til al- menns fundar í Hafnarfirði í fyrradag, en þar mættu ekki vott öflugum sóknarvilja ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði og þess að unga kynslóðin þar skipar sér næstum einhuga undir merki jafnaðarstefnunn- ar. Mun hún staðráðin í að gera sitt til, að sigur Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði verði sem glæsilegastur. r nt íandi er be —-------------------------*. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, Jón Axel Pétursson. Magnús Ástmarsson. Benedikt Gröndal. Jóhanna Egilsdóttir. Sigurpáll Jónsson. Haraldur Guðmundsson. Ólafur Friðriksson. Þá mun Ævar Kvaran leik- ari lesa upp ltvæði á fundinum. ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK VERÐUR í KVÖLD AÐ SÝNA SÓKNARHUG SINN GEGN ÖFGAFLOKKUNUM TIL HÆGRI OG VINSTRI MEÐ ÞVÍ AÐ TROÐFYLLA STJÖRNUBÍÓ. r ins a rinn- mú óþreyfu KHÖFN í gær. nema 50—60 manns. ÚRSLITA FORSETAKJÓRSINS A FINNLANDI, sem Á fundinum x gærkveldi héldu þrettán ungir hafnfirzk- ir jafnaðarmenn ræður. Tók mannfjöldinn í ti'oðfullu hús- inu máli þeiri'a allra með af- brigðum vel og lét óspart í Ijós hrifningu sína. Þessir töluðu á fundinum: Kristján Hannesson, Sigurður L. Eiríksson, Jón Guðmunds- son, Magnús S. Gíslason, Egill Egilsson, Albert Magnússon, Sævar Magnússon, Þorvaldur Þorvaldsson, Ólafur Brands- son, Stefán Gunnlaugsson, Markús Þorgeirsson, Óskar Halldórsson, en Árni Gunn- laugsson, sem var fundarstjóri, talaði síðastur. . Allur fundurinn bar órækan hófst í morgun, en lýkur ekki fyrr en annað kvöld (þriðju- dagskvöld), er beðið með mikilli óþreyju. Sterkar líkur þykja þó til, að Paasikivi, uúverandi forseti, verði endurltjörinn með allmiklum meirihluta umfram þá Kekkoneu og Pekkala; en að fiamboði Paasikivi standa jafnaðarmenn, frjálslyndir, íhalds- menn og sænski flokkurinn, að framboði Kekkonens bændur og að framboði Pekkala kommúnistar. Forsetakjörið fer þannig'menn, sem síðar kjósa forset- fi'am, að kosnir eru 300 kjör-1 Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.