Tíminn - 06.05.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.05.1964, Blaðsíða 1
TVOFALT EINANGRUNAR- 20á»ra reynsla hérlendis SÍM111400 EGGERl KRISTJANSSON &CO HF 15 rakstrar! 111. tbl. — Miðvikudagur 6. maí 1964 — 48. árg. KORNRÆKTARMENN ERU MUN SVARTSÝNNIEN ÁÐUR Sá helmingi minna af korni en í fyrra HF. Reykjavík, 5. maí. — Skolprör á klósett, 50 krón «r, býður nokkur betur, 50 kr iin nr fyrsta boð. — Þetta var á uppboði hjá Tollgæzlunni, þeir stóðu tveir uppi á kassa og buðu upp smyglvarning. Ann- ar reyndi að sprengja upp til- boðin, en hinn hélt á skolpröri. Svo fór að skolprörið seldist á 50 krónur. En þarna voru ekki einungis seld skolprör. Á hinni myndinni er annar uppboðshahl aranna með nokkur dúsín af 16 mm. kvikmyndaspólum sem seldust á 300 krónur. Einnig var á boðstólnum mik ið af kven- og barnafatnaði, leikföngum, karlmannasokkura ofT hreinlætisvörum. Einn feeypti skósýnishorn, öll á sama fðtinn, á 10 krónur, annar keypti frambretti á Opelbifreið á 1500 krónur og sá þriðji keypti bamastrigaskó á 100 krónur. 40 styfeki af Nordmende- ferðaútvörpum seldust þarna á 16—1700 krónur hvert, en út úr búð hérna kosta þau 2.680 krónur. Þegar blað;>- maðurinn fór voru þau komin niður í 1600 krónur og helmingurinn óseldur, svo nærri má geta, hvort ýmsir hafi ekki gert góð kaup. Á upp boðinu voru tveir menn frá innheimtudeild Ríkisútvarps- ins, sem skráðu jafnóðum niö ur Jivern kaupanda, þótt erfitt væri um vik í mannhafinu. En innheimtudeild Ríkisútvarpsim; verður líka að hafa auga á hverjum fingri Tímamyndir-(5E FB-Reykjavík, 5. maí. | tíðarfar þess valdandi, að korn- f sumar verður ræktað korn á , uppskeran brást. um helmingi minna landrými cn | Jónas Jónsson sérfræðingur i i fyrra, og virðist sem sumarið í; búvísindum, sem hefur umsjón fyrra hafi dregið mjög kjarkinn j með kornræktartilraunum, sagði í úr kornbændum. Þá varð slæmt' dag, að tilraunum yrði haldið á- fram í sumar eins og endranær og miðast þær nú að því að fá snemm þroska afbrigði, sem um leið eru veðurþolin. Mikið hefur skort á það á Suðurlandi, að kornið hati verið nægilega veðurþolið, og hef ur það því fokið mikið. Nú er verið að leita að erlentl um afbrigðum og byrjað á úr- vali eða hreinum kynbótum, og fengnar hafa verið víxlanir bæði frá Ameríku og Svíþjóð. Allar þessar tilraunir ættu að geta bor- ið árangur eftir nokkur ár, sagði Jónas, en sumarið í fyrra og þar á undan voru bæði mjög slæm til kornræktar, og uppskeran því ekki verri en vonir stóðu til Páll í Gunnarsholti kvað sáningu vera að ljúka hjá sér Nú hefur aðeins verið sáð korni65 hektara af landi Gunnarsholts, en í fyrra voru kornakrarnir 100 hektarar. Eingöngu er sáð byggi, þremur teg undum, herta mari og union, og er það allt tvíraða. Obbinn af landinu er mólendi, en dálitið af sandi, sagði Páll. Akrarnir eru milli bæja heima í Gunnarsholti, þá hafa þeir tvö stykki á leiðinni austur á sanda og síðan 1 stykki á sandinum sjálfum. Sáningu var iokið um líkt leyti og nú í fyrra, — en við eigum inni gott sumar hjá skaparanum sagði Páll, og vonast nú eftir góðri uppskeru að þessu sinn.i Stórólfsvallabúið í Hvolhreppi hafði 120 hektara undir korni í fyrra, en þar hefur nú orðið gíf- urlegur samdráttur í kornrækt- inni. Nú var aðeins sáð í 30 hekt- ara, og sagði Jóhann Franksson, að menn væru ekki eins bjartsýn- ir um kornræklina nú og oft endranær. Sáð hefur verið byggi og höfrum, en ætlunin er að bæta við þurrkara í grasmjölsverk- smiðju búsins, og verður því gras ræktað á þeim 90 hektörum, sem Framhalú ó 15. síðu. ÐIFELOGIN SPRETTA UPP P’B—Reykjavík, 5. maí. Mikill annnatími er nú scm stcndur við undirbúning laxveið- innar, en hún hefst 20. maí n. k. Á landinu eru starfandi um 50 veiðifélög og voru tvö ný félög stofnuð í vor, Veiðifélag Elliðn vatns og vatnasvæðis þess og Veiöi félag Skaftár og þveráa hennar. Þá er í undirbúningi stofnun veiði félags í Breiðdal, veiðifélags á vatnasvæði Skjálfandafljóts og veiðifélags í Fáskrúðsfirði. Lítið hefur verið um veiði eða Siskiræktarfélög á Austfjörðum ti: þessa, en þó hefur verið þar starf nndi fiskiræktarfélag á Fljótsda! <ig árið 1942 var stofnað veiðifélag á Norðfirði, en það hefur lítið starfað. Flestar árnar á Austfjörðum sjálfum renna skammt á láglendi, og eru því nokkuð kaldar fyrir lax, en ættu hins vegar að geta , stofna veiðifélag og sömuleiðis er I staríandi um 50 veiðifélög á land orðið góðar bleikjuár Breiðdalsá stofnun veiðifélags á Fáskrúðsfirði inu og næðu þau til flestra veiði- rennur einan lengst á láglendi og í undirbúningi. áa landsins. Misjafnlega langan hefur því bezta möguleika sem Þór Guðjónsson veiðimálastjóri tíma tæki að koma félögum þess- laxveiðiá. Þar er nú verið að I tjáði blaðinu í dag, að nú væru ' Framhald á 15 síðu Enn fást íslenzku kartöflurnar! HF. Reykjavík, 5. maí. í liaust var búizt við því, að íslenzku kartöflurnar munda ekki endast nema fram í marz, þar sem uppskeran var á flest um stöðum slæm. Þær eru hins vegar ennþá á markaðnun og verða það út næstu viku en þá verða fluttar inn kartöf! ur frá Póllandi. Það er ekki óalgengt, að ís. enzku kartöflurnar endist út maí og jafnvel lengur, en oft mun skakka útreikningunuie hjá bændunum á haustin. Pólsku kartöflurnar, sem eru væntanlegar, verða seldar á annars flokks verði, en ekki er vitað hvaða tegund það verður. i ) .< ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.