Tíminn - 29.05.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.05.1964, Blaðsíða 4
STAR-MIX BLÖNDUNARDÆLA BLANDAR UM LEIÐ OG HÚN DÆLIR! .19141 Uppboð Laugardaginn 6. júní n.k. verður haldið uppboð við veiðiskálann við Vesturárbrú í Miðfirði og þar selt, samkvæmt beiðni eiganda, ef viðunan- legt boð fæst: Veiðiskálinn ásamt frystiklefa með búnaði, tveir lausir skúrar, Jjósavél, innbú, svo sem rúmstæði, teppi, borðbúnaður, eldhúsáhöld, þ. á. m. gasvél o. fl. Greiðslufrestur, ef óskað er. \ .Blönduósi 28. maí 1964. Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu. Garðahreppur Skólagarðar taka til starfa 5. júní n. k. og verða starfræktir fyrir 9 til 11 ára börn í 3 mánuði. Þátttökugjald kr. 250.00. Innritun á skrifstofu sveitarstjóra til 4. júní. Sveitarstjóri. Hestamannafélagíð Hörður Ógeltir folar, 1 til 3 vetra, verða teknir í haga göngu í sumar í girðingarhólf félagsins í Arnar- holti. Hafið samband við Gunnar Þorvarðarson, Bakka. Stjórnin. Esso 2-T BENZÍN BLANDAÐ SMliRNINGSOLÍU FYRIR SAAB, TRABANT 0G AÐRAR GERÐIR TVÍGENGISVÉLA Vér höfum sett upp FULLKOMNA BLðNDUNARDÆLU í BENZÍN- STÖÐ vorri við NESVEG í Reykjavík og getum nú afgreitt benzín blandað ESSO 2-T sjálfblandandi mótor olíu í blöndunarhlutföllun- um 1 TIL12%. Samskonar blöndunardæla veröur bráðlega tekin í notkun á AKURE YR'I Fullkomnasti útbúnaður á landinu til að dæla blöndu af benzíni og smurningsolíu til notkunar á tvígengisvélar. ESSO 2-T sjálfblandandi smurningsolían er mest notaða og þekktasta olían fyrir tvígengisvélar í Evrópu. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Klapparstíg 25—27. — Sími 24380. Trúlofunarhringar Fljói afgreiðsla Sendum gegn póst- krðfu GUÐM PORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Annast UTSETNING- AR fyrlr einstaklinga. hljómsveitir, minni og stærrl sönghópa o. fl. MAGNÚS INGIMARSSON, Lang- holtsvegi 3. Símf 12068 virka dagn kl. 6—7 s. d. Landskiki 3—5 ha af ræktuðu eða ræktanlegu landi við, eða nálægt, þjóðbraut á svæðinu Kjalarnes til Vatns- leysustrandar, þar sem rafmagn og vatn er til- tækt, óskast til kaups eða leigu. Fyrirspurnum svarað í síma 40863 eftir kl. 6 á kvöldin, eða tilboð sendist til afgr. Tímans, Bankastræti 7, merkt: Land. DAGLEGUR ENDURSKOÐANDI Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, vill ráða daglegan endurskoðanda, sem jafnframt getur annazt vandasamari skrifstofustörf. Umsóknir sendist til kaupfélagsstjórans, Sveins Guðmundssonar, eða Jóns Arnþórssonar, starfs- mannastjóra SÍS, Reykjavík. Kaupfélag Skagfirðinga. Frá Lækjarskóla í Hafnarfirði Lækjarskólanum verður slitið laugardaginn 30. maí í Hafnarfjarðarkirkju kl. 10 árdegis. Barnaprófsbörn mæti í skólanum kl. 9 árdegis þann dag. Skólastjóri. T í M I N N, föstudagur, 29. mai 1964. — í ( I / i i I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.