Tíminn - 04.06.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.06.1964, Blaðsíða 1
VORUR BRAGÐAST BEZT 123. tbl. — Fimmtudagur 4. júní 1964 — 48. árg 22 ORLOFSHÚS TIL- BÚIN í BYRJUN JÚLl EJ-Reykjavík, 1. júní. 1958, þegar forseti Alþýðusan-. Gert er ráð fyrir, að fyrsta á- bands íslands, Hannibal Valdi fanga í srníði orlofsheimila AI- þýðusambands íslands í Ölfusi vcrði lokið um næstu mánaða- mót og verður þá senn liægt aö fara að nota þau. Eru það i allt 22 hús ásamt nauðsynlegri vegalögn, skurðgreftri, hita- veitu og lagfærslu lands. Mun þessi áfangi kosta um 10—12 milljónir króna, cn hvert hús kostar til félaganna um 250.000 krónur. Mál þetta hófst fyrir alvöru marsson, gerði samning við þá verandi forsætisráðherra, Her- mann Jónasson, um að ríkið legði ASÍ til 12 hektara Iands í Ölfusi ásamt réttindum iil nýtingar jarðhita. Teikni- ig verkfræðistofa Sigvalda Thord arsen skipulagði síðan þetla svæði. veitti verkfræðilega leið sögn og gerðí teikningar og líkön af byggingunum. Öll húsin eru eins í laginu: Frarnh á 2 síðu rjúgur lokasprett ur í samnmaunum EJ-Reykjavík, 3. júní. Lengsta sáttafundi, sem halíl-inn hefur verið í kjaradcilu verlsa- lýðsfélaganna á Norður- og Aust- urlandi og atvinnurekenda, lauk fyrst klukkan átta í morgun, og hafði þá staðið í 36 klukkustundir samfleytt. Fundur liófst aftur klukkan tvö í dag og stóð hann fram til kvölds. Klukkan 21 í kvöld hófst fundur að nýju og var honum ólokið, þegar blaðið fór í prentun í nótt. Á öllum þessurn fundum hefur verið rætt um tilfærslur milli ! launaflokka, en það er eina atriðið sem eftir er að ná samkomulagi um í þessari kjaradeilu, og að því er blaðið hefur frétt, eru góðar vonir á að samkomulag takist inn- an skamms. Samningar hafa þeg- ar tekizt um margvíslegar lagfær- ingar á samningunum, um kaup- tryggingu landverkafólks á síldar- vertíðinni og um ákvæðisvinnu. Tillögur ■ ríkisstjórnarinnar um FYRSTU SILDARSKIPIN HAFA FENGIÐ MIKINN AFLA Síldin var 17 -18% feit lausn kjaramálanna munu enn þá vera til athugunar hjá samnings- aðilum. í dag mun miðstjórn Al- þýðusambands íslands hafa rætt þessar tillögur og einnig samn- inganefnd sú, sem ræðir við full- Framhald á 2. síðu. FB—Reykjavík, 3. júní f dag var fituprófuð síld, sem Snæfeil'ð kom með til Raufarhafn ar, og reyndist 70—80% aflans vera 17—18% fcíl síld, I sögðu, að nú vantaði ekkert nema og var sfldwi yfiirleitt 36—40 cm síldarstúlkuir, og báðu um 40 löng og mjög falleg. Síldiu var full af rauðátu, og veiddist um 95 míl ur norðvestur af Rauðunúpum Þeir Hatsilfursmenn á Raufarhöfn stykki með næstu ferð frá höfuð- borginni Snæfellið frá Akureyri kom nmð 1700 mal síldar til Raufarhafnar í dag, og var þetta ágætis síld, og vel söltunarhæf, að sögn frétta FLUCVÉL VÉSTANFLUGS HLEKKTIST Á í BÍLDUDAL PÞ-Bíldudal, 3. júni Á þriðja tímanum í dag kom flugvél Vestanflugs hingað ig lenti á flugvellinum. Gekk allt vel til að byrja með, en þegar vélin var að bomast á brautaiienda, bil uðu hemlarnir og húin rann út af og niður brekku, sem cr við end- ann. Vélin skemmdist nokkuð, en flugmanninn, Guðbjörn Charles- son, sakaði ekki. . Flugbrautin a Bíldudal er um 400 metra löng, ,og var flugvélin rétt komin út á enda, þegar heml arnir gáfu sig Stakk hún nefinu niður í brekkuna utan við flug- völlinn, að sögn sjónarvotta. Er hún nú með brotið nefhjólið, og báðai skrúfur beyglaðar og auk þess mun annar vængurinn hafa skekkzt nokkuð, að því er blaðinu var tjáð. Flugvélin vax að koma til Bíldu dals, til þess að sækja þar farþega og var tlugmaðurinn einn í henni I vélina, þegar síðast l'réttist. og meiddist hann ekki Seint í Flugvélin er alveg ný, en hún dag fór síðan flugvél vestur með kom til íandsins 24. apríl s.l. Vél- flugvirkja, og var hann að athugalin er af gerðinni Piper Appache. ritarans á staðnum. Nokkur skip voru komin á miðin, þar sem Snæfelhð fékk síldina, en ekki var vitað um afla þeirra. Á svip- uðum slóðum höfðu Súlan og Helgi Flóventsson fengið síld. Síldin af Snæfellinu fór aðallega i bræðslu. en lítils háttar átti að frysta Helgi Flóventsson kom í annað sinn að landi með síld á þessu sumri, !.<g nú iandaði hann 1300 tunnum á Siglufirði. Mjög mikil rauðáta var í síldinni, sem Helgi Flóventsson kom með. Fréttaritari blaðsins á Siglu- firði Bjarni Jóhannsson símaði í kvöld að fimm hundruð mál af afla Helga Flóventssonar hefðu farið í frystingu en hitt í bræðslu. Framhald á 2. síðu. f Goldwater vann í Kaliforníu og vantar nú aðeins hársbreidd tii útnefningar Goldwater gegn Johnson í haust! NTB-SAN FRANCISCO, 3- júní Öfgasinnaði hægrimaðurinn, Barry Goldwater, öldungadeild arþingmaður frá Arizona, vami i dag öruggan sigur í prófkjör repúblikana í Kaiiforníu, og er talið óvíst. að hægt verði að koma í veg fyrir að hann verði frambjóðandi flokksins við forsetakosningarnar i haust. Sigur hans hefur kom- ið repúblíkönum í erfiða að stöðu og telja margir hinna öfgalausu flokksmanna, ió framboð hans muni ef til vi.'l leiða til algjörrar klofningar flokksins. Talning atkvæðanna vai mjög löng og speanandi og skiptust keppinautarnir, Barry Goldwater og Nelson Rocke feller, ríkisstjóri í New YorX á um að hafa forystuna. Sam kvæmt skoðanakönnunum átti Rockefeller að sigra Goldwat. er með naumucn meirihluta, en Goldwater vann á, eftir því sem kjördagurinn nálgaðisí Snemma í morgun náði Gold- water forystunni í talningunni en mikill atkvæðafjöldi frá Norður-Kaliforníu kom Rocke íeller fram fyrir Goldwatér. Mismunurinn var samt sem áð- ur lítill og atkv. frá Suður-Kali Framhald á 2. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.