Tíminn - 21.06.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.06.1964, Blaðsíða 1
H.F.-Reykjavík, 20. júní Það er margt á prjónun- um hjá Jarðborunum ríkis- ins í sumar. Úti um allt land fara frarn tilraunabor- anir til að mæla jarðhita og athuga, hvort grundvöllur sé fyrir borun. Á Húsavík og í Eyjafirði verður borað með Norðurlandsbornum, því að þar er fastlega gert ráð fyrir, að finnist heitt vatn. Á ótal stöðum verður borað eftir nej'zluvatni, t. d. á Dalvík og í Vopnafirði og kannski Grímsey. Loks er fyrirhugað að bora eftir gas- inu á Fljótsdalshéraði, sem rannsakað var í fyrrasumar. ísleifur Jónsson, verkfræð ingur, tjáði blaðinu í dag, að mjög víða á landinu verði borað eftir neyzluvatni í sumar, en stærstu ftaðirnir eru Vopnafjörður og Dalvík einnig getur komið ■ til greina, að borað verði eftir neyzluvatni í Grímsey. Þar fyrir utan verður borað eft- ir köldu vatni á fjölda af bæjarstæðum og athugað verður, h'mrt ekki finnst meira kalt vatn í Keflavík og Reykjavík. Nú er verið að bora í Hafnarfirði og á Álftanesi í leit að heitu vatni. í næstu viku yerður athugað, hvort heitt vatn finnist á Siglu- firði og einnig mun verða athugað hvort heitt vatn finnst á Akureyri eða Krist nesi. Jafnframt mun verða borað eftir meira af heitu vatni á Laugum í Eyjafirði og finnist þar eitthvað að ráði, getur farið svo, að hinn nýi héraðsskóli Eyfirð inga verði reistur á Möðru- völlum en vatnið leitt þang að írá Laugum. Á Húsavík verður haldið áfram að bora eftir heitu Framhald á 15 sí9u EGGERT KRISTJANSSON tCO HF 137. tbl. — Sunnudagur 21. júní 1964 — 48. árg. BORAÐ EFTIR HEITU OG KOLDU VATNI VIÐA UM LANDIÐ Í SUMAR rj SELVEIÐIVERTÍÐINNI FB-Reykja'dk. 20. júní. SELVEIÐI mun nú almennt vera lokið jdð Þjórsá, og Haía í ár veiðzt þar um 200 selir. Annars staðai er veiðin enn i fullum gangi, og lýkur ekki fyrr en undir mánaðamótin. — Þóroddur Jénsson selskinna. kaupmðaur sagðist búast við að fjrsta flokits selskinn færu að þessu sinni á 1600 til 1700 krónur, og er það sama verð og bændur fengu í fyrra, þegar uppbætur vorv komnar, en þær cru greiddai hegar fullgengið hefur verið frá sölu skinnanna úr landi. Samkvæmt upplýsingum bænda við Þjórsá hafa í ár veiðzt þar um 200 selir, og e' það álíka > 'áð og í fyrra. Se.I veiðin hefst al’taf fyrst í Þjórsá — og er henra nú lokið. Vaiðm hefur gengið iila á stundum 'egna norðanroks og illviðns Þóroddur Jónsson selskinua kaúpmaður sagði okkur, að út lit væri fyrir því, að greiddar vrðu 1600 til 1V00 krónur l'v.'ir í ÞJÓRSÁ fyrsta flokks selskinn í ár, en i fyrra var búizi vi? að verðið jTrði um 1300 krónur, en komst upp í 1700 þegar bændum höfðu verið greiddar uppbæí- ur, að sölu i'kinni. Þórodd’tt sagðist halda að kaupendut færu nú að draga að sér, þar sem skinnin hefðu verið í há-j verði í langzn tíma, ma”gir væru búnir aft fá sér selskinn1' kápur, og þar ‘tm skinnin vævt nú orðin mjög dýr í kápur væ t færri, sem keyptu en áður. í fyrra voru selskinn seld úr ER LOKIÐ landi fyrir 9 milljónir 882 þús krónur. samkvæmt upplýsing um frá Hagstrfunni. — Dan.r og Vestur-Þjóðverjar keypt j 274 söltuð -.oxskinn fyrir ÍLI 000 krónur. liért selskinn vo-u seld fyrir 9.771.000 kr., og vor t Vestur-Þjóðvet jar stærstu kauj endurnir. Keyptu þeir 4897 skinn fyrir o 890.000 krónur Auk þess voru hert selskinr seld til Danmerkur, Noregs os Bretlands. Alis voru seld 62í)í hert selskinn sem hrapaði í matjurtagarð ná lægt Southampton. Óstaðfestar fréttir herma, að flugmaðurinn hafi týnt lífi, en flugvélin var lítil tveggja hreyfla. Edward var á leið til fundar í Massacliusetts, en það er hans kjördæmi. Um orsakir slyssins hefur enn ekkert verið látið uppi, en um- fangsmikil rannsókn hófst strax í gærkvöldi Er nú skammt stórra högga í milli í Kennedy-fjölskyldunni. MÖnnum er enn í fersku minni hinn hörmulegi atburður, er Kenn edy forseti var skotinn til bana :-i Dallas í Texas hinn 22. nóvem- ber I fyrra. Elzti bróðirinn, Joseph Kenn- edy, fórst í seinni heimsstyrjöld- inni, en honum hafði verið spáð glæstri framtíð vegna óvenjulegra mannkosta hans. í Kyrrahafsstyrjöldinni, sem John heitinn Kennedy barðist í, KJ-Reykjavík, 20 júní Aðfaranótt 17. júní var brotizt inn í skrifstofur Flugfélags ís- lands í Kaupmannahöfn við Vest- slasaðist hann alvarlega i hrygg og náði sér aldrei að fullu, lá lengi á sjúkrahúsi og varð oft síð ar að ganga við hækjur, einnig eflir að hann varð forseti. Nú hefur yngsti bróðirinn slas- azt á sama hátt í byrjun frama- skeiðs hans sem stjórnmála- manns. erbrogade og stolið þaðan á milli 2 og 3 þúsundum danskra króna, er voru í eigu starfsfólksins og Framhald á 15. sfðn. Stuldur í i.l skrifstofu í kaupmannahöfn NTB-Southampton, 20. júní. Edward Kennedy, öldungadeild- arþingmaður, bróðir Kennedys heitins forseta, stórslasaðist í flugslysi í Massachusctts i gær- kveldi og liggur hann nú þungt haldinn á Cooley Dickinson- sjúkrahúsinu í Northampton mcð brotna hryggjarliði, að því er dr. Corriden, yfirlæknir, sagði í morgun. Dr. Corriden sagði, að röntgen- myndir af hrygg Edwards sýndu, að margir hryggjarliðir væru brotnir, sumir illa. Fimm manns vóru í flugvélinni, TVÖFALT EINANGRUNAR- 20ára reynsla Ihérlendis Boraö eftir gasinu á Héraði SILFURLAMPINN AFHENTUR HELGA SKULASV Nl IL0KAH0FILISTAHATIÐARINNAR SILFURLAMPI Félags íslenzX-a er Leikfélag Reykjavíkur sýndi í leikdómenda var afhentur í iokú- vetur. MYNDIN til vinstri hér aS hófi LlstahátíSarir.nar á föstudags-: ofan er tekin er Heigi veitti SHf-'r- kvöldið, og hlaut hann Helgi Skúl?- son fyrir hlutverk sitt sem Franz í Föngunum í Altona eftir Sarfre lampanum viStöku. en tii hægri sjást gestir í lokahófi ListahátíSa'- innar 1964. Tómas GuSmundsson skáld flutti aðalræðu kvöldsins, auK þess ávarpaði forseti íslands, herra Ásgeír Ásgeirsson samkvæmið, en hann var verndari Listahátíðarinn- ar. Jón Þórarlnssen tónskáld fjr- maSur Bandalags jsl. listamanna bai fram þakkir til þeirra sem stuðl- aS hefðu að ag unnið að fram- kvæmd Listahátfðarinnar og sleit síðan hátíðinni. fTimamynd: K.j.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.