Alþýðublaðið - 20.06.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1952, Blaðsíða 1
Ný mótmceli Ðreta geg/s* nýjn landhelgislínunni: Ný orðsending brezku sijórnarinnar var f afhent ríkisstjórn Islands í fyrradag. ----------♦ RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS barst í fyrradag ný orðsending brezku stjórnarinnar varðandi reglugerðina um verndun fiski- miðanna umhverfis landið. Eru fyrri mótmseli brezku stjórn- arinnar þar endurtekin, bornar brigður á það, að einhliða staekkun landhelginnar af hálfu íslands hafi verið lögleg, sam- kvæmt alþjóðarétti, hin nýja grunnlína fyrir Faxaflóa véfengd og brezku stjórninni áskilinn réttur til skaðabóta frá ríkisstjórn íslands fyrir hvers konar afskipti af brezkum fiskiskipum á ?væðum, sein brezka stjórnin viðurkennir ekki að séu í ís- lenzkri landhelgi. Else Miihl. Orðsending brezku stjórnar- innar, sem var afhent utanríkis málaráðherra af sendif ulltrúa hennar hér, Mr. Lake, er svo- hljóðandi: „Brezka ríkisstjórnin hefur vandlega atliugað orðsendingu Vísifalan orðin 157 sfig KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út' vísitölu JEramfærsIu kostnaðar í Reykjavík hinn 1. júní s. 1. og reyndist hún vera 157 stig. Efnir tii tónieika í Reykjavík ©g víðar. —-------------------------♦---------- HIN VINSÆLA austurríska söngkona, Else Miihl, sem mönnum er kunn af yndislegum söng, sínum í óperunni Rigo- letto í fyrra, er nýkomin til landsins og hyggst haida hér hljóm- leika í Vestmannaeyjum, á Isafirði, Akureyri og í Reykjavík. Eins og menn muna, var’* ætlunin að ungfrúin kæmi hingað síðast liðið haust og syngi í Rigoletto, en þá henti hana það óhapp að fótbrotna. Hún hefur nú alveg náð sér eftir brotið og hefur sungið við óperuna í Liizern, £ Sviss, í vetur. Þar hefur hún m. a. sungið í óperunum Mai'tha eft ir Flotow, Fidelio eftir Beet- hoven, Rakarinn frá Bagdad éftir Cornelius og Orpheus í undirheimum eftir Offenbach. Auk þessa hefur hún haldið fimm sjálfstæða hljómleika víðs vegar um Sviss og sungið í útvarp. —. í haust mun ung frúin flytja sig til Kassel í Þýzkalandi, en þar er hún ráð in næsta vetux við ríkisóper- una. Áður en hún fer frá Sviss mun hún þó syngja þar á tón leikum með undirleik hljóm- sveitar. Á hljómleikum þeim, er ung frúin heldu.r hér að þessu Sinni, mun hún syngja lög eft ir Mozart og Grieg, frönsk og þýzk þjóðlög og aríur úr Töfra flautunni eftir Mozart, Rakar- anum í Sevilla eftir Rossini og Lakmé eftir Delibes. Undirleik á hljómleikúnum annast Fritz Weisshappel, Tónlistarfélagið í Reykjavik Framh. a 2. síðu. yðar, dags. 12. mai 1952, varð- andi reglugerðina um fiskveiði takmörk umhverfis ís’ands, sem íslenzka ríkisstjórnin birtj hinn 19. marz og kom til fram- kvæmda hinn 15. maí. Utan- ríkisráðherra Bretlands hefur nú ffalið mér að flytja yður eftir- farandi greinargerð um skoðan ir brezku ríkisstjórnarinnai-. 2. Brezka ríkisstjórnin telur., að ekki verði um það efast að viðræður þær, sem fram fóru í London í janúar 1952 milli Ól- afs Thors ráðherra, og fulltrúa brezku ríkisstjórnarinnar, geti ekki talizt samráð um efni hinnar nýju íslenzku reglugerð ar. Við það tækifæri gaf Ólafur Thors ráðherra einungis í skyn að íslenzka ríkisstjórnin myndi geía út nýjar reglur. Hann gaf engar upplýsingar um einstök atriði varðandi afni hinnar fyr- irhuguðu reglugerðar og lét ekki uppi, að reglugerð þessi yrði eins víðtæk eða að hún myndi hafa í för með sér jafnmikið tjón fyrir langvarandi fisk- veiðihagsmuni Breta og raun ber vitni. Ráðherrann neitaði um samninga, enda þótt brezka ríkisstjórnin gerði íillögu um það, í því skyni að samkomu- lagi yrði náð um ad hoc tak- Framhald á 7. síðu. Koillingur Og forseti. Gústaf Adólf Svíakonung- ° ~ ur fór nýlega í opinbera heimsókn til Finnlands, þá fyrstu, sem hann hefur farið þang- að, síðan hann tók við konungdómi eftir föður sinn látinn, Finnar tóku á móti honum í Helsingfors með mikilli viðhöfn Og sjást þeir Paacikivi Finnlandsforseti hér á götu framan við forsetabústaðinn í hinni finnsku höfuðborg við það tækifæri. 1 9 fJOIl ¥lðl V Norðurlandi I fyrrinótf Sfefán Jóhann kom með Gullfossi í gær. STEFÁN JÓH. STEFÁNS- SON var meðal farþega, sem komu með „Gullfossi“ í gær. Fór h$nn utan fyrir þremur vikum til þess að sitja þing Evrópuráðsins í Strassborg fyrir íslands hönd; en fund- um þess er nú lokið. Voveiflegur atburður suður í Kópavogi: Þekkf hjón fundust láfin í iúl sinni á mi- vikudagsmorgun, ~ bæi af skolsárum. HJÓN suður í Kópavogi fundust ó miðvikudag nýlát- in. af skotsárum á heimili sínu. Höfðu þau verið tvö ein í húsinu um morguninn. Er Ijóst, að skot hefur orðið kon unni að bana fyrst, en maðui' inn skotið sig á eftir. Bæjarfógetaembættið í Hafnarfirði gaf út svohljóð- andi tilkynningu í gær um atburð þennan: „Hjónin Guðmundur Gests son framkvæmdastjóri og Ingibjörg- Helgadóttir, Kópa vogsbraut 19, Kópavogs- hreppi, létufit á heimili sínu að morgni 18. þ. m. af skot- sárum. Ljóst er að konan hefur látist fyrst, en máðurinn á eftir. Atburður þessi hefur gerzt á timabilinu frá kl. 10—10,25, en þá voru hjónin ein í húsinu. Guðmundur heitinn hafði ótt við mikla vanheilsu að stríða síðast liðið ár“. Börn þeirra hjóna, ung dóttir og sonur innan við tví- tugt, voru bæ'ði fjarverandi, er þessi hörmulegi atburður gerðist, og er engimi til frá- sagnar um hann. Gúðmundur var þekktur maður, framkvæmdastjóri rík isspítalanna. Hann hefur ver ið bilaður á geðsmunum und anfarið, dvaldi alllengi á hæli úti í Danmörku, en kom heim . í vor. ; , ♦ TIÐ hefur ekkert breytzt til batnaðar enn norðan lands* Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara blaðsins á Sauðár króki í gær, snjóaði þar í fyrrinótt í Tindastól, og frost mældist á sveitabæjum skammt fyrir innan Sauðárkrók, en frostlaust mun hafa verið við sjóinn. Að því er fréttaritari blaðsins á Siglufirði skýrði blaðinu frá £ gær, eru skaflac þar enn í bænum, og ekki er nú búizt við að Siglufjarðar- skarð verði fært bifreiðum fyrr en um miðjan júlí. Samkvæmt upplýsingum frá veðubstofunni er ekki búizt við neinni veðurbreytingu næstu dægur. Hiti var f gær ekki nema 2—5 stig norðan lands og komst sums staðar niður undir frostmark £ fyrri nótt niðri í byggð, en á Grímð stöðum á Fjöllum og Möðru- dal var þá eins stig frost. Mun hafa snjóað í fjöll um allan norðu.rhluta landsins í fj’rri- nótt, þar sem á annað borð var einhver úrkoma. STJÓRN norræna félagsins hafði á laugardaginn móttöku fyrir hina norrænu stúdenta, sem nú dvelja hér í háskólan um við íslenzkunám. Var stú- dentunum m. a. sýnt þjóðleik húsið og þeim skýrt frá ýmsu varðandi sögu íslenzkrar leik- listar. ALÞYBUBLASIB 'í Tveir bálar aS hefja síldveiðar fra Ssiiufsri (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. Föstudagur 20. júní 1952. 135. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.