Alþýðublaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 8
Isiand mun taka þátí í undankepp ! uieiKjunum Lands'eikur við Danf í Rvík næsta sumar KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS hefu{- nú tilkynnt J-áítöku íslanús í untlankeppni í knattspyrnu á næstu Olym píuleikum. Sú keppni verður háð í Evrópu næsía haust. En Olympíuleikarnii' fara hins vegar fram , Astralíu árið 1956. Kennslukvikmyndir fyrir knattspyrnu mun K.S I. fá lil landsins á næstunni. Forseti aukaþingsins var Frímann Iielgason, en ritari Sigurgeir Guðmanns.son. Á auka-ár-hingi Knattspyrnu samband.s íslands, ssm haldið var s.l. laugardag 15. janúar, var samhykkt nýtt sk'.pulag á keppnisfyrirkomulagi og skiút ingu 1. aidursflokks í knatl- spyrnu. KEPPT í 2 DEÍLDUM. t Næsta rumsr verðiir kermt í 2 deildum. í 1. deild verða þeir sex að lar. er þátt tóku í íslandrmótinu 1954 þ. e. félög in í Reykjavík og íþróttabanda lag Akraness. í 2. rieild verða þeir aðiiar. er bátt tóku í 1. flokks landsmótinu 1954 og ekki áttu llð í meistaraflokki það ár, svo, og aðrir beir aðil- ar, er óska að taka bátt í mót- inu og ekki eiga lið fyr'.r í deildunum. LANDINU SKIPT í 3 SVÆBI Keppni í 2. deild verður hag að svo. að landinu e-r sk'ot í þrjú svæði og keppa félög fyrst á hveriu svæði fyrir sig, en sigurvegarar á þ.verju * hinna þriggja svæða keppa síð an t'.l úrslita um rétt til bátt- töku í 1, deild á næsta leikári. Neðsta lið í 1. dtuld fellur í staðinn niður í 2. deild. 672 krónur fyrir 5 rétfa EINS og komið hefur fram af fréttum af veðurfari á Bret landi um helgina, reyndist ekki unnt að heyja nema fáa knattspyrnukappleiki af þeim sem ráðgerðir voru á laugar dag. Hinir fórust fyrir vegna snjókomu, og var það 41 leifc ur sem frestað var, og af þeim ' voru 6 leikir á 2. getraunaseðl inum. Úrslit leikjanna urðu: Skemmiiieg handknatf- IdkskeppnL HVERFAKEPPNIN í hand- knattleik hélt áfram á sannu daginn, og fóru þá leikar pann ig:: Kvennafl. Vesturbæar — Úthverfin: 12:4. Karlafl. Vest urbær — Úhverfin: 29:26. Aust uPbær — Hlíðar: 21:19. Síðustu leikirnir á mótinu fara fram á fimmtudagskvöld. ísaiög í Rifshöín HELLIS S ANDI í gær: ís var kominn innst á Rifshöfn aðallega kringum bryggjuna, en nú hefur breylt um átt og var íslnn farinn að reka frá í dag. GK Wolves 2 Blackpool 0 __- ( Bolton — Huddersfield frestað ! Cardiff—Chelsea frestað. I Charlton — Manch. Utd. fr.' Everton 1 — Burnley 1 x Manch. City 2 — Leicester 2 x Newcastel — Preston frestað j Portsmouth 1 - Aston Villa 2 2 j Mikið tjón, síidartunnur, mikið af veiðar, 2! færum og dálítið af beitu Fregn til Alþýðublaðsins KEFLAVÍK í gær. MIKIÐ TJÓN varð í Keflavík á sunnudagsnóttina, er fiskaðgerðar og heitingarhús brunnu. Eyðilagðist þar mikið a£ veiðarfærum, dálítið af beitu og unt 1000 síldartunnur, er geymdar voru í húsunum. Sheff. Wedn. 1 - Sunderl. 2 Tottenham 0 - Arsenal 1 WBA — Sheff. Utd. Port Vale — Stoke City I Eldur'nn kom upp um nótt- sem er bindingshús gamalt til Koma aðeins 6 úrsl'.t greina, og var bezti árangur | 5 réttir, sem komu fyrir í 27 j röðum. Er vinningur aðeins j greiddur fyrir 5 rétta vegna fjölda raða með 4 og 3 rétta. , Þeirra> en ^in þijú var hægt ' að veria. Þau fimm, sem brunnu, hanga að nokkru uppi, ina, er enginn maður var við vinnu í húsunum. Varð hans vart, er fólk gekk fram hjá húíunum og stóðu þá logarnir út úr þeim. ÞeRa var um eitt- leytið eft'.r miðnætti. 5 HÚS AF 8 BRUNNU. Fiskaðgerðarhús þessi voru alls 8 talsins. Brur.nu fimm Hæsti vinningur var 672 kr. fyrir seðil með 5 réttum í 8 röðum. 1. vinningur 84 kr. fyrir rétta (27 raðir). - UANÐSLEIKUR VID DANI. í bráðabirgða skýrslu stjórn ar K.S.Í. er formaðurinn, Björgvin Schram, flutti á auka þinginu, kom fram að stjórnin stendur nú í samnineum við ýms lönd varðand: landsleiki á næstu árum, svo sem við Finnland. Auisturnki, Sviss, Bandaríkin o. fl. Hinn 3. júlí n. k. verður landsleikur við j. Dani ihér í Reykjavik. I um i vetur en RADINN ÞJALFARI. K.S.I. mun miög bráðieo'a ráða þjálfara fyrir landsliðið, svo og til að annast kennslu víðsvegar um landið vor og sumar. ar Mikið om bilartir á bifreiðom á heið- ioni, og aðrar trofianir vegna frosts. ÓNÆÐISSAMARA hefur verið í Skíðaskálanum í Hvera- dölum í vetur en undanfarin ár, að því er Steingrímur Karjsson veitingamaður skýrði blaðinu frá í gær. Mun það aðallega stafa af fremur óhagstæðu veðri til samgangna yfir heiðina. Steingrímur hefur verið í 13 ár í Skíðaskálanum. en eyðilögðust annar alveg og það,. sem í þeim var geymt. BARÁTTA VIÐ ELDINN. Siökkvilið Keflavíkur kom þegar á vettvang og nokkru síðar tveir dælubílar úr slökkviliði flugvallarins. Var unnið til morguns að slökkvi- starfinu. Þurfti að gæta þess að eldurmn í'æmist ekki í önnur hús, sem nálægt standa, m. a. elzta hús Keflavíkur, tókst að verja það, en fólk var flutt úr því vegna eldhættunu ar. MIKILL SKAÐI. Hús þessi voru eign Kefla- víkur hf. Er tjón eigendanna mikið, því að húsin og það. sem í þe'.m var, mun hafa ver ið lítið eða ekki vátryggt. Ársháfíð Kvenfélags KVENFÉLAG Alþýðu. 3 flokksins heldur árshátíð sína föstudaginn 21. jan. og Z - /W‘ hefst hún með kaffidrykkju3 kl. 8,30 stundvíslega. Á árs| hátíðinni verða mörg^ skemmtiatriði, meðal annars gamanvísur o. fl. 3 Steingrímur segir, að mikið bifreiðir stranda vegna ófærð hafi verið leitað til skálans ar að næturlagí, er auðvitað næstajr.^:3an viegui'inn var ófær í komið í skálann og vakið upp, I vetur. Er þegar svo vill til að j því að til annarra er ekki að leita. Þjóðverjar veifa ísl. sjómönnu viðurkenningu fyrir björgun Yfirmenn af Hafsteini, sem bjargaði skipshöfn Bahia Blanca, fá minjagripi. Urum og sfcarfgripum sfolið í I fyrrin Eríendir sjómenn hafa játað verknaðinn FROST OG BILADAR BIFREIÐIR. Þetta hefur venð daglegt brauð undanfa.rin ár, en nú bætist það við, síðustu vikur, að aldrei hefur verið eins mik ið um það, að bifreiðir bili á leiðinni y.fir heiðina og eins i það, að nú kemur oft fyrir, að a® ^ janúar 1940 var þýzka STOLIÐ VAR talsverðu af úrum og skartgripum í úra- og það frýs á bifreiðum4 vegna flutn.ngaskipið Bahia Btanca skartgripaverzluninni að Skólavörðustíg 21 í fyrrinótt. Hefur hinna miklu kulda. Er þá jafn þegar komið í ljós, að tveir erlendir sjómenn fröndu verknað an til Skíðaskálans. inn. Náðust nokkuð af þýfinu aftur. ÞÝZKI sendilierrann liér á landi,, Dr. Kurt Oppler, a£ henti 8.1. föstudag yfirmönnum þeim, er voru á togaranum Hafsteini, þegar hann bjargaði skipshöfninni af þýzka flutm ingsskipinu Bahia Blanca fyrir 15 árum, minjagripi úr silfri frá ríkisstjórn Sambandslýðveldis Vestur-Þýzkalands. Dr. Oppler sendiherra rakti nokkuð aðdraganda þessarar heiðursgjafar, en hann var sá, Lögreglan frétti um innbrot þetta laust fyrir kl. 3 í fyrri- nótt. TÓK Á RÁS. Er lögreglan kom á vett- vang, hafði sýnnigargluggi verzlunarinnar verið broljinn. Tók maður nokkur á rás frá húsinu og hljóp mður Klappar stíg. Náð' lögreglan mannin- um niður á Vatnsstíg. Var þetta sjómaður erlendu skipi hér í höfn. Fundust .í fór ruri hans allmörg úr og skart- gripir ýmsir. iSTÁLU LEIKFÖNGUM ÚR LIVERPOOL. Annar erlendur sjómaður tók einnig þátt í innbrotinu. Fann lögreglan hann einnig síðar um nóttina. F'annst tals- vert af þýfi hiá honum. í ljós kom, að þessir sömu sjómenn SKIÐASNJOR FULL- HARÐUR. Nú um þessa helgi voru all- höfðu einn'.g brotið rúðu í sýn margir menn á skíðum á heið"' ingarglugga Liverpool og stol- inni. Skíðamönnum þykir snjór ið þaðan leikföngum. . I inn nú fullharður. á leið til Þýzkalands með kaffi frá Brazilíu, er það rakst á ísjaka norð-vestur af íslandi. Kom togarinn Hafsteinn á vett vang og tókst að bjarga allri áhöfninni, 62 mönnum. Síðan sagði sendiherrann: ,.Eg hefi þá persónulegu á- nægju fyrir hönd ríkisstjórnar S | Sjónvarp á Keflavíkurvelli eftir fáar víkur? NOKKURT UMTAL hef- ur lengi vcrið um það, að ætiunin sé að koma upp sjónvarpsstöð á Keflavíkur flugvelli, sem cigi aS flytja sjónvarpsefni fyrir varnar- ^ðsmenn og hina lerlendu starfsmenn á vellinum. Samkvæmt þvf, sem nú heyrist sunnan af vellí, á ekki að líða á löngu áður en slík istöð tekur þar til starfa, að vísu mjög lítil og einvörðungu ætluð hinum erlendu mönnum, þótt það verði auðvitað ekki fyrir- byggt, að íslendingar, sem nógu nærri búa, kynnist isjónvarpsefninu líka, ef þeir vilja. Það er haff til marks, að verzlun ein, sem er á vegurn varnarliðsins á vellinum, sé farin að taka á móti pöntunum manna á sjónvarpsviðtækjum. Stöðin mun, eftir því sem sagt er, eiga að liafa 9 km. radíus, svo að aðeins er hægt að njóta útsendinga á litlu svæði. Mun .stöðin eiga að taka til starfa innan fárra vikna.' minnar, að afhenda yður hverj um Ijyrir ság, m;'njagri|p um þennan atburð, með svofelldri áletrun: Með þökk og viðurkenningu fyrir björgun skipshafnarinn- ar á ,,Bahia Blanca‘:. — Frá itktsstjórn Sambandslíðveldis Þýzkalands. Skipstjóranum Olafi Ofeigs- syni, stýrimanni Þórarni Gunn laugssyni, loftskeytamanhi Halldóri Jónssyni, 1. vélstj. Steindóri Nikulássyni, 2. vél- stj. Guðjóni Þorkelssyni, báts- manni Zófusi Hálfdánarsyni og jafnframt fylgja þakkir til allra annarra, sem um borð voru“. ÞAKKIR. Ófeigur Öfeigsson skipstjóri þakkaði sóma þann, er skips- höfninni á Hafsteini væri sýnd ur með þessu, og bað hann sendiherrann um að koma á framfæri við ríkisstjórn sam- bandslýðveldisins þakklæti sínu og skipshafnarinnar fyrir þann heiður, er þeim væri veittur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.