Alþýðublaðið - 08.01.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1957, Blaðsíða 1
\ s s s s s s s s s V s Átök í Arabalönd- um, sjá 5. síðu. XXXVIII. árg. Þriðjudagur 8. janúar 1957 5. tbl. Stærsta röaatgen- myndavél í ketrni, sjá 4. sdáu. Höraiulegur atburöur: Vinsamlegt skeyti irá Svíakonungi. frá Reykjavík. Hinn ógæfusami maður, Sig- urbjörn Þorvaldsson, 25 ára gamall var starfsmaður við bú AUK ÞEIRRA nýársóska, sem þegar hefur verið getið, hefúr forseta íslands borizt heillaskeyti frá Gustaf Adolf, Svíakonungi, svohljóðandi: Eg sendi yður, herra forseti, einlæga þökk fyrir vinsamleg ar nýárskveður og bið yður garðyrkjuskólans. fyrir hjartanlegar árnaðarósk j skömmu fyrir ir til yðar og allra Islendinga. Jafnframt vil ég láta í ljós, að ég og drottningin hlökkum til Islandsheimsóknarinnar þegar er ráðin. Gústaf Adolf R Frá skrifstofu forseta ís- lands. SÁ hörmulegi atburður gerðist á Garðyrkjuskól- anum að Reykjum í Olfusi á sunnudag, að ung stúlka, nemandi í skólanum, varð fyrir riffilskoti og lézt sam- stundis. Banamaður hennar var 25 ára gamall vinnu- maður þar á staðnum. Stúlkan hét Concordia Jóns | hefði játað afbrot sitt þegar í tansdóttir, 19 ára gömul og er stað og yrði nú látinn í geðrann sókn að Kleppi. Færð spiilisf. hádegi á sunnudag gekk maðurinn niður ■ í Hveragerði og fékk lánaðan riffil undir því yfirskyni að sem hann ætlaði að farga kálfi, sem hefði fótbrotnað í fjósinu. Fór hann með vopnið inn í skóla- J húsið, þar sem eru íbúðir nem 1 enda og matsalur. Snæðir hann 1 síðan hádegisverð með nem- endum og starfsfólki sem venja er til. Var hann nokkuð undir áhrifum víns og hafði svo verið 3—4 síðustu daga sam- fellt. sunnanlands. Umferð hélt þó yfir Hellisheiði en ýtur frá Vegagerðinni urðu stöðugt að vinna að mokstri til þess að halda veginum opnum. HRÍÐ mikla gerði á sunnu- daginn á Suðurlandi. Snjóaði, TT , ... .... ... ... ... - T3 . • i ( Um tvoleytið eftir hadegi mjog mikið í Reykiavik. Færð , , , ,,, , , ,, . ... , , kemur hann mn í eldhus skol spilltist mjog a vegum her _. ._ . _ , ans og ræðir við raðskonu og starfsstúlkur, sem þar voru staddar. Spyr hann meðal ann ars um mjólkurþörf um dag- inn, þar eð hann sá daglega fyr ir mjólk til mötuneytisins. Hafði hann riffilinn hjá sér. Stúlkan kom nú inn í eld- húsið og víkur maðurinn sér að henni, ávarpar hana, bar riffilinn að brjósti stúlkunnar og hleypir af. Gekk hann síðan rólegur til herbergis síns. Héraðslæknirinn í Hvera- gerði, Magnús Ágústsson var þegar kvaddur á staðinn og var stúlkan þá látinn. Hafði kúlan farið rétt neðan hjarta. Lækn- ir frá Selfossi kom einnig á staðinn. Sýslumaðurinn í Árnessýslu kom litlu síðar og tók manninn í vörzlu sína. Var hann þá hinn rólegasti og ekki að sjá áber- andi ölvaður. Maðurinn situr nú í gæzlu varðhaldi í Reykjavík og var hann yfirheyrður í gær. Sýslu maðurinn í Árnessýslu, sem rannsakar mál þetta, skýrði í Concordia Jónatansdóttir Unga Stúlkan, sem lét lífið heitir sem fyrr segir Concordia Jónatansdóttir og er 19 ára gömul. Foreldar hennar búa í Reykjavík og eru Steinunn Bentsdóttir og Jónatan Jó- hannesson. Hún hóf garðyrkju nám að Reykjum síðastliðið vor. Maðurinn, sem varð fyrir þessari ógæfu hefði gert til- raun til að fyrirfara sér fyrir skömmu. Au.-Þjóðverjar semja um rúss- neska hersefu. f GÆR voru undirritaðir í Moskvu samningar milli Au,- Þjóðverja og Rússa um áfram- haldandi rússneska hersetu í Au.-Þýzkalandi. rr Gullfaxi" sneri við vegna bilunar. H. C. Hansen Þing danska AiþýSuflokksins slendur yfir í Kaupm.höfn H. C. Hansen hafnar erlendri hersetu. FLOKKSÞING danska Al- þýðuflokksins liófst í Kaup- nfiannahöfn í gær. H. C. Han- sen forsætisráðherra flutti setningaræðuna. Varð honum tíðrætt um utanríkismál í ræð unni og spgði m. a., að enn sem fyrr væri það stcfna danskra jafnaðarmanna, að leyfa engar GULLFAXI, millilandaflug- blaðinu svo frá, að maðurinn vél Flug'félags íslands, varð að i snúa við vegna smávægilegrar vélabilunar, þegar hún var á leið til Kaupmannahafnar s. 1. laugardag. Gat hún ekki lent á Reykjavíkurflugvelli vegna veðurs, en lenti þess í stað á Keflavíkurflugvelli. Þá var og leiguflugvél Loft leiða á leið til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Bergen, og, var þá ófært' að lenda á vellinum hér. Hélt hún þá til Akureyrar og' lenti þar heilu á höldnu kl. xúmlega. 9 í gærkvöldi. Gistu farþegar, um 50, á Akurevri, á samt áhöfninni, en flugyélin flaug suður í dag. Þetta mun vera fyrsta millilandaflugvél Loftleiða, sem lendir á Akur- eyri. erlendar hérstöðvar í Dan- rnörku. Hins vegar sagði H. C. Han- sen einnig', að Danir mundu ekki að svo stöddu stytta her- skyldutímann eins og rætt hafði verið um vegna hins al- varlega ástands, er skapazt hefði í Evrópu við árás Sovét ríkjanna á Ungverjaland. Lygar Þjóðviljans hrddar. Kröfur farmanna afhentar 2. jan. ÞJÓÐVILJINN herðir nú lygaáróðurinn gegn stjórn Sjómannafélagsins. Fullyrð- ir blaðið á sunnudaginn, að enn hafi stjórn Sjómannafé- lags Reykjavíkur ekki sent útgerðarmönnum kröfur far manna. Síðan fer blaðið ó- virðingarorðum um forustu Sjómannafélagsins og ræðir mikið um nauðsyn þcss að fá leiðrétt kjör farmanna. KRÖFURNAR SENDAR 2. JAN. Alþýðublaðið getur upp- lýst, að Þjóðviljinn fer hér eins og oftast áður með stað- lausa starfi. Kröfurnar voru sendar 2. jan. og óskaði stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur þá eftir að samningaviðræður hæfust hið fyrsta. Útgerðarmenn hafa hins vegar ekki enn ver ið tilbúnir til viðræðna.. VIL.TA LÚÐVÍK OG HANNI BAL KAUPHÆKKANIR? hafa sjálfir mótað kröfur sínar og stjórn Sjómannafé- lagsins komið þeim áleið'is. Hefur í engu verið þar far ið að ráðum kommúnista, enda ólíklegt, að nokkru sinni hefði komið til samn- ingsuppsagnar, ef þeir hefðu einhverju um ráðSð. AHt frá því, að núverandi ríkisstjórn tók við völdum hafa kom»- únistar í verkaiýðsfélögum haldið að sér höndura og sagt, að ekki mætti hróifa við samningum — eða hækka kaup — til þess að gera ríkisstjórnhmi erfiðara fyrir. Að vísu er nokkuð annað hljóð nú komið í Þjóð viljann — samkvæmt * fyrr- nefndum skrifum á sunnu- dag og virðist nú sem mál- gagn Lúðvíks og Hannibals vilji að kaup farmanna verði hækkað. Hefur afstaða kommúnista í þessu efni lík lega breytzt eftir að ráðstaf anir ríkisstjórnarinnar vorú gerðar í efnahagsmálúm nú um áramótiu! Af framsögðu er ljóst, að Eða er Þjóðviljinn kominn ekki hefur staðið á Sjó- í andstöðu við þá Lúðvík og mannafélaginu. Farmenn Hanuibal? V V s V s s s s V S s s s s s s s s s s V s s s S ■ s s s s s s s $ í s s V s V s V V Verkfall hófsl í Gríndavík á miðnætti í nótt sem feið 1 Cltgerðarmenn sögðu upp sannningum. Fregn til Alþýðublaðsins. Grindavík í gær. FYRIRSJÁANLEGT er, að verkfall hefst á raiðnaetti í nótt á bátaflotanum. Sögðu útgerðarmenn upp samningum, en Verkalýðsfélag Grindavíkur boðaði verkfall fyrir höud sjó- manna í Grindavik frá 7. janúar, ef ekki hefði samizt fyrie þann tima. Deilunni var vísað til sátta- semjara og tók hann málið fyr- ir sl. föstudag. Stóð samninga- fundur til kl. 5 um nóttina, að faranótt laugardagsins 5. jan., en ekki náðist samkomulag. 12 BÁTAR í GRINDAVÍK. Útgerðarmenn í Grindavík eiga 12 báta og nær verkfallið til þeirra allra svo og þeirra að komubáta er gerðir verða út þaðan í ve^ur. Agreiningsefni sjómanna ’ og útvegsmanna í Grindavík er það. að útvegs- menn vilja taka upp Vestmanna eyjakjör en sjómenn telja þau sér óhagstæðari og hafa ekki viljað á þau fallast. SAMÚÐARVINNU- STÖÐVUN. Verkalýðsfélag Grindavíkur hefur boðað samúðarvinnustöðv un 14. jan. hjá öllum fyrirtækj um í Grindavík, ef ekki verður komið samkomulag fyrir þann tíma. HÆTT VH), AÐ SJÓ- mennirnib fari. Fari svo, að mikill dráttur verði á því, að samningar ná- ist er hætt við því, að sjómenn irnir leiti í aðrar verstöðvar, einkum aðkomusjómenn, þar eð víða er mikill hörgull á sjó- mönnum. Benedikt Gföndal form. Úlvarpsráðs MENNTAMÁLARÁBU- NEYTIÐ hefur skipað Benedikt Gröndal, alþingismann, for- mann útvarpsráðs yfirstand- andi kjörtímabil ráðsins og Þór arin Þórarinsson, ritstjóra, vara formann. Keflavíkur I gær i KEFLAVÍK í gær. HELDUR lítill afli barst hing að í gær, enda hafði veður ver ið slæmt á miðunum. 14 bátar voru á sjó. í gærkveldi fóra bátarnir aðeins hérna í „bugt* ina“. Hafa þeir aflað sæmilega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.