Vísir - 02.11.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 02.11.1913, Blaðsíða 1
787 2 Vísir er elsta — besta og út- breiddasta íslandi. dagblaðið á "0 \s\v Vísir er blaðið þitt. Hann að áttu kaupa meðan samkeppnin varir. <.v;<>íoí<>í<> Kemur út alla daga. —Sími 400. Afgr.í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd. til 8 siðd. 25 blöð(frá 1. nóv.) kosta á afgr. 50 aura. Send út um land 60 au.—Einst. blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (upm), opin kl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður i bænum. Augl. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Sunnud. 2. nóv. 1913. Háflóð kl.7,45’ árd. og kl.8,10’ síðd. Afmœli. Frú Anna Ásmundsdóttir. Einar Jónsson, steinsmiður. Ouðjón Jónsson, járnsmiður. Jón Halldórsson, bankaritari. Á morgun Póstáœllun: Botnia fer til útlanda. Biografteater Reykjavíkur Bíó 1. 2. og 3. nóv. Leyndardómur bifreiðarstjórans. Sjónleikur í 2 þáttum, leikinn af dönskum leikendum. Aðalhlutverkið leikur Holger Reenberg. Æfintýraför kakerlakkans. Gamanleikur. (Hámark kvikmyndasýninganna.) Gnnnlaugar Claessen 3 I n I E fkkistur fást venjulega tilbúnar | á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og 1 gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Heigi Helgasor. læknir Bókhlöðustíg 10. Heima kl. 1—2. Sími 77. Fallegustu líkkisturnar fást _ hjá mjer—altaf nægar birgð- | ir fyririit.jjandi — ennfr. lík- p klæði (einnig úr silki) og lík- kistuskraut. , 1 Eyvindur Árnason. t+í 2 & •E e rt > . > « I- ‘ I- ■ fffit ‘3 cd o ~ «5= .«>» “S* °- “ 2 " öl J N * ss Jp c 5 2 t* * « > «**-» vcj Js « D Z 55 o r D os o > Hjá Einari Jónssyni. Eftir Dr. Sig.Júl. /óhannesson ----------------' Nl. Vond samviska. 8. »Vond samviska« (Bad con- cieince) er mynd af mannsandliti, er lýsir þvílíkri angist, óþreyju og kvölun, að orð eru einskis virði til að < ®: 30 C X C“ o> 3; Zt> 7T c g. ® w tn sj _L oo c o ‘A 3 V œ S, » p 2. ££, ' 3 3 ® 31 P (U 5’ lýsa því. Andi hvíslar einhverju í eyra hans tneð glettnisglotti, en hann reynir að reygja höfuðið sem lengst til hinnar hliðarinnar til þess að komast undan. Annar andi Leikar í-Iðnó sunnudag 2, nóv. Liííi hermaðurinn og Heideiberg, .3. 4. og 5. þáttur. Karl Heinrich: Jens B. Waage. Ká'thie: Guðrún lndriðadóttir. Forlög. Um það efni ílytur D. Östlund fyrirlestur í Sílóam við Grundarstíg sunnud. 2. nóv. kl. 67s síðd. Allir velkomnir. klifrar upp eftir baki hans, teygir upp andlitið og rjettir hendurnar fram yfir höfuðið á honum til þess að reyna að opna á honum augun en hann reynir einnig að síríðá á móti því og hafa augun afíur. Honum ógna illverk hans og vill < ®! 33 C æ c 03 O, Cl ><> co hvorki heyra þau nje sjá, en sam- viskan veitir honum engan frið. Þessi mynd er hræðileg, en hún er lærdómsrík. Jeg skal ekki þreyta nenn á lýs- ing fleirri mynda — jeg segi þreyta menn, ekki af því að jeg haldi að menn munu þreytast af því að ®! X c w o 3 O OX 03 •v «2. X » sr- O' C“ 7? 3 co 03 » c 51 QX skoða þær ef menn hefðu tækfæri til; nei langt frá, en lýsingin hlýt- ur að verða svo ófullkomin að hún getur þreytt alveg eins og það getur verið þreytandi að heyra farið með kvæði, sem í sjálfu sjer er Iisfaverk, ef illa er með farið. o ■'i-1 4-=> cs oð -IX "jmp CZ2 O a *o CD > - co -= X ® úr ffi !® > vinfasta handtaki, sem skilur eitt- hvað eftir hjá rnanni meir og öðru- vísi en handtök gera almennt. Þegar við gengum burtu litum við aftur til þess að virða fyrir okkur húsið sem geymdi íslenska listamanninn og verk hans, og ef marka má svip manna og tilfinningar þ'ær, sem í látbragði birtast, þá datt okkur < < O: n> X c X 3% -n < 3 -t 03 -t < 0 c- co 2: 5* 7T 03- *o 3 sz O c: -t víst öllum það sama í hug: »Að undarleg væri tilhögun náttúrunnar að hún skyldi geta þolað það að svona menn og svona verk ættu heima í svo afskekktum og þeim ósamboðnum stað«. Og svo kom- um við út í fagra og fjölfarna götu cð u O =3 u sO c c 0 3 O •\ zr cn -ZD CL E — 0 co 5— X O m V— Cð JX ■3 U *C ffi :® > l xo 03 CO cd > E—i O c3 O-. yO C/D <L> E <u > oo X =3 DC !® > Við skoðuðum allar þessar tnyndir og höfðum unun af; svo kvöddum við Einar með heillaóskum. Hann rjetti okkur öllum hendina að skiln- aði, með þessu einkennilega, þjetta, < ®: 30 C X C“ tt> ÍE 3 W 3 O 3* O 3 3 0: 3 3 3 o OX C/> vT rt> c 5 p 3 O 3* et> með stórum og dýrum byggingum, sem sumar hverjar höfðu ekkert inni að halda annað en fánýtt glingur og jafnvel verra en það. Daginn eftir fundum við bræð- urnir Einar aftur og var þá hjá oo fcxO js o ■'l—I *o 03 e» co tr !® > honum unnusta hans; er hún af þýskum ættum, systii konu Gunn- ars Gunnarssonar skálds; geðsleg stúlka og gáfuleg. íslendingar eiga ekki að láta það viðgangast að Einarverði að hafast 03 3 ep <3 C 03 nir cn 03 £ s - X >- X * cð 0 3 Ua5 ffi O) ® cr > við þarna úti á. náströndum Kaup- mannahafnar. Hann hefur þar ekk- ert tækifæri til að sýna listaverksín og þar af leiðandi ekki til að selja < Z o c? 0- Q£ < X UJ >“ hfl O 13 iO u. « '3 u. C XI CO ffi þau. Hann er þar sama sem graf- inn í jörð og allt hans stóra pund. Alþingi á að bjóða honum ókeypis húsnæði og það sómasamlegt, fyrir sýningarsal listaverkanna og fyrir vinnustofu; því fje væri vel varið og skynsamlega. E 3 C/5 ■= c £ (11 a> u E n '3 k3 Z «= ctf XO 32 u <D c C g g «s E cS © «3 E o Ja! C Ö3 o s D Q£ O > Og Vestur-íslendingar ættu að sýna Einari hversu mikils þeir virða hann með því að kaupa af hon- um nokkur listaverk. Jeg vildi sjá nokkra íslenskn auðmennina hjer kaupa af honum fjórar myndir og gefa sína hverri kirkjunni og eina Goodtemplarahúsinu; það væri kirkj- unum prýði, auglýsing íslendingum, ■ 73 f" s- c c S .£. ec ctí Cao E £ “ rz .3 cc ^ >* XO <u ÖO txO O co n: =3 cc :0 sómi þeirra er legðu fje fram og listmanninum styrkur. Fasteignasal- ana í Winnipeg munaði ekkert um að gera þetta, ef þeir eru eins auð- ugir og orð fer af. Thorwaldsen tapaðist íslendingum að mestu leyti, við megum ekki við því að tapa Einari líka — eða grafa hann Iifandi. Kaffið í Nýhöfn er indælt og ágætt, ódýrt og bragðgott og ljúffengt og hreint, malað og brennt, það er fyrirtaks fágætt,— fá þjer eitt pund, og þú iðrast þess seint.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.