Vísir - 06.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1914, Blaðsíða 4
V í S I R að jeg sje ekki framan í ykkur. Velkominn Hugi, marg-velkom- inn.“ Hann faðmaði Huga að sjer. „Kom þú inn með mjer, hef jeg" mörg tíðindi að segja þjer.“ „Eitt verðið þjer að segja mjer þegar í stað, hitt má allt bíða. Hver er hin sjúka kona, sem læknirinn hjelt að væri barnabarn yðar?“ „Hver gæti það verið.“ sagði sjera Andrjes Arnaldur, „önnur Ragna frá Kleifum?“ „Ragna,“ stundi Hugi, „Ragna dauðveik af pestinni!" „Nei, sonur, hver hefur sagt það ?“ sagði sjera Arnaldur, „hún er veik, en ekki dauðveik vona jeg og á langt líf fyrir höndum." „þjer vonið það, faðir, þjer vonið. En þessi ógurlega veiki vægir varla einum af hverjum tíu er fá hana. Hvernig getið þjer þá vonað?“ „Trú mín kennir mjer að treysta guði“, svaraði hinn aldraði klerk- ur og hermaður. Jeg sendi eftir þessum lækni vegna þcss að hann átti meðöl er mig vantaði. Honum treysti jeg alls ekki, og raunar ekki meðölunum heldur, Jeg treystt aðeins drottni mínum. En komum nú inn til hennar". Gengu þeir inn í húsið og upp á loft, tók þar við langur gang- ur, var þar nær því koldimmt. „Hver var þetta?“ spurði Hugi skyndilega, „mjer fannst einhver strjúkast fram hjá mjer, þótt jeg sæi engan.“ „Já“, sagði Davíð, sem gekk á ettir honum, jeg varð var við kaldan gust, eins og eitthvað þyti fram hjá mjer. Frh. almexvw\t\$s Hreinlætið í bænnm. Lengi hefur óhreinlæiinu í þess- um bæ verið viðbrugðiö, eins og flestir munu kannast við. Nú er þó svo kotnið, aö flestir virðast vera orðnir nokkurnveginn ánægðir hvað það snertir, síöan farið var að kosta stórfje árlega lil »heilbrigðisráðs« eða heilbrigðis- embætta og annara heilbrigöisskil- yrða fyrir bæinn. — En hver er árangurinn? Hverjar eru meðal annars orsak- ir hinna miklu veikinda og mann- dauða, er gengið hefur hjer í vet- ur og vor? Nú er þó líklega ekki um að kenna menguðu neysluvalni eða þunnri og mengaðri mjólk eins og áður var, síðan vatnsveitan og heil- brigðisfulltrúinn kom ? — En hverju er þá um að kenna? Ef menn vildu gera sjer það ómak að ganga út um ytri svæði bæarins, og líta eftir hreinlætinu þar og í fjörunni og í holtunum umhverfis bæinn, þá kynnu menn að komast að þeirri niðurstöðu, að einnig þar þyrfti eitthvað fneira að gera en gert er, til þess að tryggja heilbrigði bæarbúa. Þar agar víða öllum óþverra sam- Stórt og gott tún, (200 — 250 hesta) ásamt góðri heyhlöðu, er tekur 3—400 hesta, er til leigu á mjög góðum stað hjer í bænum. Afgr. v. á. KVENFATNAÐUR Kápur, Frakkar, Dragfir 40| KVENHATTAR Blóm, Fjaði'ir o. fl. 50| KjÓLATAU, Musselin, Flauel 25° LEGGINGAR 5oS SKÆRVLER 33,,s Nýkomin Baðmullartau og Flónel verða seld mjög ódýrt. J P T. BRYDES V E R S L U N. Jtúr nsfeur Jæst da$?e§a x JBan&astxœU \\. ?Satsím\ \2,S, an. Sumstaðar safnast skólp og alls- konar óþverri saman í dýpri eöa grynnri forarvilpur og ræsi og renn- ur svo og flæðir út um ailt, svo úldið, rotið og lyktandi, að fram hjá því verður varla gengið á stund- um, nema með því að hlaupa og halda niðri í sjer andanum Iangar leiðir. Þegar svo að kemur út í holtin fyrir utan hið byggða svæði, til þess að draga að sjer hreina loftið, þá mæta manni þar hrúgur og smáhaugar, óreglulega dreift út um allt, af ösku og allskonar við- bjóðslegasta, illlyktandi óþverra, sem þangað hefur verið fluttur frá bús- unum í bænum, og auðvitað í besta skyni til þess að hreinsa til heima- fyrir, — og ef til vill eftir ákvörð- un heilbrigðisráðsins, annars mundi það tæplega líðast? — Og þessu .lífif er fjaran meðfram endilöngum bænum, nema hvað hafaldan þynnir það þó út með köflum, og skolar úr því allra argvítugasta óþverrann. Frh. Nýtt Jl^w stumpa* komnir í Kaupanp: 1,40 kr. pundið. Ágætt maísmiöl fæst í Kaupangi Östlunds-prentsm. Schanrsongs }ftouvxmet\Uif Hovedforretning: 0. Farimasgade 42, Köbenhavn. 111. Katalog franco. I LEIGA Slægjuland í Reykjavík fæst í sumar til leigu. Afgr. v. á. 2 góðir fjaðrastólar óskast til leigu. Afgr. v. á. & HÚSNÆÐI 2—3 herb. íbúð óskast á Seigu 1. okt. Afgr. v. á. 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar eða frá 1. okt. Afgr. v. á. í b ú ð, 5 herbergja og eldhús, óskast til leigu frá. 1. okt. Semjitt fyrir 8. þ. m. Afgr. v. á. T i 1 1 e i g u nú þegar forstofa með forstofuaðgangi og lítið loft- herbergi. Uppl. í Þingholtsstræti 18 (niðri). 2 herbergi til leigu um þingtímann. Afgr. v. á, T v æ r í b ú ð i r óskast til leigu í Vesturbænum 1. okt. n. k. Uppl. í Veturgötu 50 (búðnni). VINNA Nokkrar stúlkur os menn vantar á Siglufjörð nú í sumar. Semjið sem allra fyrst við Ás- mund Gestsson, Bergstaðastræti 3. Heima kl. 9—10 f. m. og 7—8 e. m. D u g 1 e g a n heyskaparmann vantar á heimiii í grend við Reykj- avík. Hátt kaup i boði. Afgr. v. á. Unglingspiltur vandaður getur fengið atvinnu á »Hótel ís- land* nú þegar. Kaupakona óskast. Getur komið til mála, að hún hafi með sjer stálpað barn. Uppl. á Kárastíg 5 uppi. Kaupakonu vantar. Góð kjör. Uppl. gefur Guðr. Matthíasd., Upp- sölum,______ TAPAЗFUNDIÐ T ö p u ð budda með rúmum 20 kr. á leið úr Vesturbæ og inn að Lindargötu. Ráðvandur finnandiskili á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Rauðblesóttur hestur ó- markaður, skaflajárnaður, fannst fyrir neðan Svínahraun 3. júlí. Rjettur eigandi vitji hestsins til Gísla Þor- varðarsonar, Njálsgötn 60 og borgi allan áfallimi kostnað. Sjal fundið á Chouillous bryggju. Vitjist á afgr Visis. Regnhlíf töpuð fyrir innan viku. Afgr. v. á. Þ v o 11 u r í óskilum. Var hirtur í Laugunum 3. þ.m. Vitjist á Skóla' vörðustíg 3. KAUPSKAPUR Fallegust og best Karlmanns" föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. Óskast til kaups brúkaður A. B. C. Code 5th Edition, Scotts Loae, Watkins Code. Hans Isebarn, Sími 384, Aðalstræti 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.