Vísir - 02.01.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 02.01.1915, Blaðsíða 1
1286 V I S I R Stíersta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstðk blöð 3 au. Mánuður 6Cau Ársfj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. íí,oo eða 21/, doll. laugardasinn 2. janúar 1015; VISIR kemur út kl. 12áhádegl | hvern virkan dag. Skrll- | stofia og afgreiðsla Austur- i str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 | síðd. Sími 400.—Ritatjóri: | GunnarSigurBason(fráSela- i læk). Tll vifit venjul. kl.2-3si8d \ Nýja Bíó I f® 1 sýnir á Nýársdag og naestu kveld fegursta kvikmyndina, sem sýnd hefir verið hér í bæ i þessum vetri: •••• Barnið frá París, •••• í| 1 Franskur sjónleikur f 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Lagrinée af mikilli snild, þó að flestum muni vera minnisstæðastur leikur leikin er af 7 ára gamalli stúlku, Suzanne Privat, sem menn munu kannast við úr »Vesalingunum*. Lolottu litlu, Barnið frá Parfs Barnið frá Parfs Barnið frá París Barnið frá París er álitin einhver hin fegursta og áhrifamesta kvikmynd, sem sýnd hefir verið í Paladsleikhúsinu í K.höfn. hefir hlotið einróma lof hvarvetna þar sem það hefir verið sýnt í heiminum. sýnir manni eymdar-og glæpabæli Parísar, auðaefi og skraut Nizza, ásamt fegurstu héruðum á Suður- Frakkl. — Lolotta litla — er ógleymanleg öllum, sem séð hafa. Íjk'T'IJ V |r\# Nýja Bíó *ýnir Barnið frá París. Gamia Bíó notar aðeins nafnið, Cm 111 \ J I U • því jafnvel það — Oamla Bío — viðurkennir ágæti myndarinnar, þó að það geti ....... ■■ ekki fengið hana sökum þess, að Nýja Bío hefir einkarétt til að sýna hana hér á landi. Sýningar verða frá kl. 7—9 og 9—11 sfðd. á Nýársdag og sunnudaginn 3. Janúar. Aðra daga verða sýningarnar frá ki. 9—11. Aðgöngumiðar kosta: 1. sœti 0,80. 2. sæti 0,60. 3. >æti 0,40. Barnasæti 0,15. Pantið aðgöngumiða í síma 344, sem opinn er hálfan tíma á undan sýningum. ——————— WT A T H. Sérstakar barnasýningar fyrir sama verð og vanalega frá kl. 6—7 á Nýársdag og sunnudag 3. janúar. ~T3t$ GAMLA BIO Þrátt fyrir alt, sýnir G a m I a B í ó aftur í kvöld, og ef til vill oft- ar, sfna aðdáanlega fallegu nýárs- mynd. Hana þurfa allir að sjá, því hún var tilefnlð til málssóknar Nýja Bío’s gegn hinu aiþekta, góða Gamla Bíó. \v\ \ Samla JB\o \ kveto- Nýárssundið fór fram í gær fr^ steinbryggj- unni eftir venju. þátttakendur voru 5 og syntu 50 stikur. Edingur Pálsson á 36 V« sek. Sigurður Gíslason - 382/5 — Guðm. Kr. Guðm.s. - 444/5 _ Bjarni Bjarnason - 452/5 — Jóh. þorleifsson - 50 _ Á eftir sundinu hélt Bjarni Jónsson frá Vogi skörulega ræðu og þakkaði sundmönnunum fyrir áhuga þeirra fyrir hollri og þjóð- legri íþrótt. Útbýtti hann þar næst verðlaunum til sundkapp- anna. Erlingur hlaut 1. verðlaun silfurpening og silfurbikar, er Guðjón Sigurðsson úrsmiður hefir gefíð. Sú kvöð fylgir bikarþeim, að hann verður 5 sinnum að * t t q= ////tnstftO'O''/'' tírnu-iw /it u-m /-O-iö vinna í röð áður en eign verður, og að hann má hvorki selja né veðsetja. — 2. verðlaun, silfur- pening, hlaut Sigurður. 3. verð- laun, einnig silfurpening, hlaut Guðm. Kr. Að þessu sinni var hiti í sjó 2 gr. Austankaldi spilti nokkuð fyrir sundmönnunum, þar eð sjór var eigi sléttur. þetta er í 6. sinni, sem nýárs- sund fer hér fram. Hið fyrsta var 1910. Vann þá Stefán Ólafs- son og synti 50 st. á 48 sek. þátttakendur voru 5. 1911 vann sami á 42 sek. þátttakendur 4. 1912 vann Erlingur Pálsson á 37V2 sek. þátttakendur 7. 1913 vann sami á 387* sek. þáttt. 4. 1914 vann sami á 334/5 sek. þáttt. 5, og hlaut að eign bikar þann, er um hafði ver;ð kept. Nú eru í fyrsta sinri veitt fleiri verðlaun en ein og er það vel farið. því vel eiga þeir viður- kenningu skilið, sem sýna það kapp á íþrótt þessari, að keppa ár eftir ár, jafnvel án vonar um, að verða fyrstir. Ætti það og að vera hvöt fyrir fleiri að taka þátt í kappsundum, er framvegis verða haldin hér. Vísir þakkar ungmennum þeim, er í gær þreyttu kappsundið fyrir góða skemtun og lofsamlegan á- huga fyrir hollri og þjóðlegri íþrótt, og óskar þeim góðs árs. Hrafnkell.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.