Vísir - 10.01.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 10.01.1917, Blaðsíða 2
ViSjU * t t * % 4 l * Afgreiðsla blaðsini áHótel íeland er opin frá kl. 8—8 & hverjum degi. Inngangnr frá Vallaritrœti. Skrifstofa á lama stað, inng. I fr& Aðaistr. — Ritstjórinn til | viðtaW frft kl. 3—á. 1 Sími 400. P. 0. Box867. | Prentsmiðjan á Langa- 4 veg 4. Sími 188. ^ 5 Anglýsingnm veitt móttaka * % í Landsafjörnunni eftir kl. 8 i V I * á kvöldin. J ef|4<W WWWWWWWS gtWWWHWWWW^ Frá Alþingi í fyrraðag. Kolasparinn Sírni 137 & 543. — Símnefni: Net. er ómissandi fyrir hvert eitt einasta heimili, vegna þess að hann sparar kol og koks minst um 25°/0 — og nú eru margir farnir að uota kola- sparann i mó. Látið þvi eigi drag- ast að kaupa kolasparann hjá Sigurjðni Péturssyni Hafnarstræti 16. Dansleik heldur Bakarasveinafélag íslands næstk. laugardag 13. þ. m., kl. 9 e. m., í Bárunni. Aðgöngumiða má vitja í Konfektbúðinni og hjá rakara 0 Þor- steinssyni, Laugaveg 38, frá þvi í dag og til langardagskvelds kl. 8. (Orkester spilar). Nernciln. Maskinuolía, lagerolía og cjlinderolía. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brúsum til reynslu). Sími 214 Hið íslenska Steinoiíuhlutafélag. Vermkmannafélagið „Dagsbrnn" heldur aðalíund í G.-T.-húsinu flmtud. 11. þ. m. kl. 7J/a siðd. 1. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. 2. Kosin stjórn. 3. Ýmisleg önnnr mál. Fjölmennið, félagar á aðalfnndinn. Alþingi hraðar nú störfum sín- um sem mest það má. Var ætl- unin fyrst að þingi yrði slitið áð- nr en Gnllfoss færi, svo þingmenn gætu komist með honum, en úr þvi getur ekki orðið. Bn þrátt fyrir það, að þingmenn hafa hraðann á og afgreiða hvert mál með afbrigðum frá þingsköp- unum, vanst þó neðri deild timi til þess í fyrradag að skemta sér í 2—3 klukkutima. Skemtunin var þingsályktunar- tillagan um að skora á stjórnina að setja það skilyrði fyrir veiting bankastjóraBýslunarinnarviðLands- bankann, ef í þá stöðn ætti að skipa nú, að bankastj. fengist ekki opinberlega við stjórnmál. Aðalflutningsmaður till. Matth. Ólafsson var svo fyndinn, að hann sagðist gera ráð fyrir þvi, að all- ir gætu orðið sammála um hana, og að hún yrði samþykt ágrein- ingslanst. — En þingmaður Dala- manna kvað aftur á móti óhugs- andi að ráðuneytið gæti unað því að tillagan yrði samþykt, en hlyti þá að leggja niður völd, vegna þess að það sem farið væri íram á3í tillögnnni væri stjórnarskrár- brot. Forsætisráðherra kvað till. að vísu mjög nærgöngula stjórnar- skránni, en ekki bjóst hann þó við því, að ráðuneytið tæki samþykt hennar svo nær.. sér, að það fyr ir þá sök hlypi frá völdam, held- nr myndi það láta þessa tillögu sæta sömu forlögum og svo fjölda margar aðrar þingsályktunartillög- nr, sem aldrei væri sint. Að gefnu tilefni lýsti forsætis- ráðherra því loks yfir, að í banka- stjórastöðurnar við Lai dsbaDbann yrði ekki fyrirsjáaulega skipað íyrir lok næsta þings, því til þess tíma ætlaði Bjöin raóherra Krist- jánsson að halda siani stöðu op- inni. Fanst þá tillögumönnum óþarft að halda tillögunni til streytu á þessu þingi og tóku hana aftur. Með tillögunni t'ku til máls Matthías og Gísli Sveinsson, og Jón frá Hvanná lýsti sig henni fylgi- I andi, en sá sér þó ekki fært &8 greiða henni atkvæði vegna þess, hve sérstakiega stæði á. En á móti tölnðu þeir Bjarni frá Yogi og Þorst. M. Jónsson. Var sýnilega allmikið kapp í mönnnm, og svo mikið þótti við liggja, að tveir þingmenn (and- stæðir tillögunni), sem veikir voru, voru sóttir, og drógust þeirniður í þinghúsið með veiknm bnrðum. Af dagskrá var tekin hin til- lagan um skipun bankastjórnarinn- ar, þessi sem ræðir um Fiskiveiða- félag íslands o. fl. Efri deilð. Þar var seðfaankning íslands- banka samþykt og afgreidd til neðri deildar. Magnús Torfason hreyfði þar einhverjum aðfínslum il fráfaraadi stjórnar, fyrir það að bún hefði leyft seðlaankningu með bráðabirgðalögum, þrátt fyrir „politiskt" bann síðasta þings, aem lægi í þeim orðum, að seðlaútgáf- una mætti í „mesta Iagi“ anka nm eina miljón. Enginn neitar því, að brýna nauðsyn hafi borið til þess að gefa úfc þessi bráðabisrgðalög. Það er jafnvel viðnrkent, að það hefði hlotið að valda stórtjóni, eins og á stóð, að gera það ekki. — Og yfirlýsing liggur fyrir um það frá hinni Dýju þriggja manna stjóm, að það hafi verið nauðsynlegt. Þaö er því í meira lagi undar- legt, að nokkur þingmaður skuli verða til þess ótilneyddur að halda því fram, að fyrverandi stjórn hefði átt að .haga sér samkvæmt þessn „pólitiska banni“, sem þó sýnilega stafar eingöngu af skamm- sýni Biðasta þings. i gær. E f r i d e i 1 d hafði fjögur roáf til meðferðar í gær og þar á með- al frv. um heimíld fyrir fands- stjórnina til ýmissa ráðstafana (vörukaupa) út af ófriðnum, til fyrstu umræðu, og afgreiddi þau öll á skömmum tíma. Neðri deild ræddi tíu mál og stóð fundur yfir í fulla þrjá tíma. Ágreiningar varð þó lítill um flest málin, svo sem breytingu á íaateignamatslögnm, þyngd brauða, lýsismat, kaup á eimskipi til millilandaferða, styrk og lán til flóabáta og 4000 krónur tii Langadalsvegar, sem öll voru af- greidd umræðulaust. Til minnis. Baðhúsíð opið kl. 8—8, Id.kv. til 10*/,. Borgarstjóraskrifstofan kL 10—12 og l—3. Beejarfógetaskrifstofan kl. 10—J12 ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. U. Alm. aamk aunnud. 81/, siðd. Landakotsspít. Heimsókaartimi kl.'ll—1. Landsbankinn kL 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—3. Landsqóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landssiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. N&ttúragripasafa l1/,—21/,. Pósthúsið 9—7, sonntld. 9—1. Saraábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofarnar opnar 10—4. Vifilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafaið, sd., þd., fimtd. 12—2. VISIR þriðjudagsblaðið (2. jan.) verður keypt á afgreiðslunni. Þá komu tvær þingsál.till. frá Biarna frá Yogi: um kolarann- sókn og lánveitingaheimild til garðræktar. — Það fanst á, að þingm. Suður-Þingeyinga varekki alls kostar ánægður með þessar tillögur; þótti þær báðar nokkuð flaasturslega fram bornar og sú síðari mjög vanhugsuð. Ea flatn- ingsm. kvaðst hafa verið til neydd- ur að flýta málunum, því tírninn Bem háttvirtir þingmenn gætu séð af til að ráða fram úr mestu vanda- málum þjóðarinnar væri svo naum- ur, en gamlir þingskrjóðar, sem aldrei hefðu getað lært að hugsa alla sína hundstíð, tefðu málin að óþörfn. Kolatillagan var siðan samþykt og afgr. til Ed., en hinni visað til landbúnaðarnefndar. Um skaðabæturnar til Flóru- farþeganna tóku nokkrir þingmenn til máls, og lögðu ríka áherslu á að endurgreiðslu yrði krafist af Bretum; Pétur Ottesen gerði fyr- irspurn um það, hvort þeim ætti einnig að bæta skaðann, sem ver- ið hefðu í skemtiferð og var því svarað á þá leið, að þar sem ekki væri um að ræða dýrtíðarstyrk til fátæblinga, heldur skaðabætur, yrði eitt látið yflr alla ganga. Loks var síðasta mál á dag- skrá hin furðnlega tillaga til þings- ályktunar am að þeir einir skyldu skipa bankastjórn Landsbankans, sem reynslu og þekkingu hefðu á aðalatvinnuvegum landsins o. s. frv. Framsögnmaður till. talaði fyrir henni á þá leið, að ógemingur væri að aðrir skipuðu stöðc* þess- ar en þeir, sem þessum kostum væru búnir, en að tillögumenn gengju út frá því að engiri lands- stjórn skipaði þær öðrum raönnam en þeim, sem Blíka þekkingu héfðu. Þó kvað hann enpan mega skilja tillöguna svo, að hún. þótt hún yrði samþykt, ætti að birda hendur landsstjórnarinnar í þessu efni, og vildu flutningsinenn till. því gera þá breytingn á henni, að orðið e i n i r yrði felt úr henni. Tilgangur tillögumanna var nú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.