Vísir - 18.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 18.03.1917, Blaðsíða 4
VISIR » Auglysingar, *** sem elga að birtast í VÍSI, verðnr að afhenda i siðasta- lagi kl. 9 i. h. útkomnðaginn. u. u. u. o. a. u. i I Bæjapfréttip. ||T Afmæli á morgun: J. All Hansen, konsúll Kristófer Signrðsson, járnsm. Steinnnn Bjarnason frú Ólaíur H. Matthíasson Afmælis- Fermingar- og Sumar- k o r t með fjölbreyttum íslensk- um erindnm fást hjá Helga Árna- syni Safnahúsinn. „Harry" vélaskip Nathan & Ólsens sökk á höfninni i Vestmannaeyjnm í gær; hafði rekist þar á sker, er hann var að leggjast. Orsökintil slyss þessa er sögð sú, að hnútnr hafi komið á stýriskeðjuna er ver- ið var að stýra inn höfnina, og ]m ekki hægt að stýra. — Hftt blað. Stjórnmálablað nýtt er farið að koma út hér í bænnm, það heit- ir „Timinn“ og á að verá viku- blað; fyrsta tölnbl. kom út í gær. Bitstjóri verður fyrst um sinn Guðbrandnr Magnússon prentari, en sagt er að Héðinn Valdemars- j son, hagfræðingur eigi að taka við rítstjórn þess síðar meir. Blað þetta mun verða flokksblað ó- háðra bænda. Dánarfregn. Karítae, dóttir Gísla ísleifsson- ar, fyrv. sýslnmanns andaðist »ý- lega að heimili foreldra sinna úr tæringu. Jarðarförin fer fram á morgun. „Þ6r8u-málið. Réttarhöld fóru fram í „Þórs“- málinn í gær. Skipstjóri og aðr- ir skipverjar viðurkendu nú, að Þór hefði haft alt þetta áfengi sem fundist hefir í Viðey og Gmfu- nesi meðferðis frá Khöfn. Hafði skipstjóri tekið við tollBkrá yfir vörurnar þar. Símahilunin. Landssíminn hefir slitnað á Fjöllum nyrðra og er nú notast við talsímann sem liggur eftir Btrandlengjunni til að senda sím- skeytin með, en það gengur stirt mjög, vegna þess að síminn er notaður sem talsími jafnframt. — Skeyti Vísia sem birtast í dag, áttn bæði að koma í blaðið í gær, en skeytið til dagsins i dag er ókomið. Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari Hverfisgötu 29 tekur allar tegnndir Ijósmynda, smækkur og tekur eftir myndum. Ljósmyndakort, gilds sem myndir eu að mun ódýrari. Ljósmynda- tími er frá kl. 11—3. Tek einnig myndir heima hjá fólki, ef þess er óskað. Yiögerð á llstni tek eg að mér út marsmánuð. Jóhs. Norðfjörð. Bankastræti 12. Vísir er bezta auglýsingablaðið. „Geir“ fór til Vestmannaeyja í gær til að ná Harry upp. „Þór“ kom inn í gær af fiskveiðum eftir tveggja daga útivist, með bilaða vél. Skrá yfir íslenskar iðnaðarvörur seldar á Basar Thorvaldsensfélagsins árið 1916: Kr. a Vetlingar 1141 pör Sokkar 480 — Hyrnnr og sjöl 313 st. Band fyrir 1267 38 Vaðmái 372 94 Nærfatnaður 166 — 1030 12 Kvenhúfnr 721 — Ábreiðar 8 — 159 00 Ljósadúkar 97 — 571 66 Kommóðudúkar 45 — 268 95 Ymsar hv. bród. 388 — 1231 20 Misl. útsaumsr J80 — 961 63 Hekl 67 — 103 40 Silíur belti 5 — 116 00 — beltispör 5 — 121 00 — brjóstnálar 23 — 57 30 — ýmsirmunir 30 — 115 75 Spænir 39 — ísl. skór 313 — Sútuð skinn 36 — 348 46 Útskornir mnnir 84 — 494 25 Svipur 9 — 51 75 Margt fleira smávegis, eem of iangt yrði upp að telja. Alls selt á árinn fyrir kr. 13823,09. Duglegur verzlunarmaður getur fengið aukaatvinnu. Tilboð merkt 100 sendist á afgreiðsln Vísis nn þegar. VÁTRTG6IN6AR Brunatryggingar, sa- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðatrwti — Talsimi 2154. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. VAtryjgir: Hú», húagfign, yfirur alsfc. Skrifatofutími 8—19 og 9—8, Austurstrmti 1. K. B. KislMu. r LðGMENN | VINNA | Guðlaug H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 sníður og mítar alskonar kjóla og kápur. Saumar líka, ef óskast. Ódýrast i bænum. [271 Vinnumaður óskast 14. mal næstk. 4 Lauganesspítála. [6 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast strax á lítið og gott heimili Hátt kaup. A. v. á. [77 Stúlka ÓBkast í vist. Upplýs- ingar í Austurstr. 18. [120 KENSLA Kensla í orgelspili er veitt i Vonarstræti 12. [263 r KAUPSKAPDB Allskonar smiðajárn, flatt, sívnlfc og íerkantað selur H. A. Fjeid- sted, Vonarstr. 12. [136 Pétnr Magnússon yílrdómsiög-wtaOnr Miðstræti 7. Sími 533. —Heima kl. 6—6. Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastrætí 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargötu 12 a. [46 Oddnr Gíslason yirréttarmálaflutuinfsinaBu Laufásvegi 22. Venjol. heima kl. 11—12 og 4—6, Sími 26. Bogi Brynjólfsson yíirréttarmálaflutningsma&nr. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skaifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Taisími 250. Til kanps á næsta vori fæst vandað íbúðar- hús í grend við Reykjavík, ásamt heyhlöðu og gripahúsum, góðu túni og stórum og góðum matjurta- görðum. — A. v. á. Laukur fæst í heildsöluverslun A. Guðmnndssonar. Stofa með sérinngangi óskast til leigu strax eða frá 14. maí. Tiboð sendist í postbox 443. [151 Góð 2—3 herbergja íb.úð óskast til leigu 14. maí. Tilboö merkt „55“ sendist afgr þessa bl. [146 Eitt gott herbergi, eða tvö sam- liggjandi — þá annað minua —, með sérinngangi, í eða nálægt miðbænum óskast frá 14. maí n. k. Friðrik Klemenz. [149 Morgnnkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 a. [71 Ostar, Síld og Sardínnr er besta kaupa i dýrtíðinni inn á Laugaveg 19 Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. [8?> Epli og Áppelsínur eru enn til á Laugaveg 19. Björn Sveinsson frá Stykfcishólmi. [90' Blý og sink kaupir háu verði Helga Jónasdóttir Laufásveg 37. [141 Fóðnrsíld til sölu hjá li. P. Leví Reykjavík. [66- Tiraburskúr — eða þessk. út- hýsi. þó Iélegt sé, — 4X5 al. eða. stærri óskast til kaups eða leigu. A. v. á. [93- Nú fæst mikil og góð nýmjólk á Laugav. 52. [147 Nýlegur yfirfrakki til söluLanga- veg 27 B niðri. [144 Fermingarkjóll nýr tii sölu. Vesturgötu 12 nppi. [148 Hjólhesttaska undir verkfæri, þríhyrnd í Iögun, óskast til kaups afgr. vísar á. [143- Orgel óskast til leigu. UppL hjá Clausensbræðrum. [145 gj TAPAD-FUNDIÐ | Herðasjal hvitt, hefir fuudist á Laugav. Vitjist á Laugav. 59 [150 Félagsprentsmiðjan. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.