Vísir - 19.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 19.03.1917, Blaðsíða 2
VISÍK 3 * ¥ $ & & •» I f $ yeg 4. I I ■VIOXJFl Afgreiðsla bkðsiiu &Hðtel Island er opin frá ki. 8—8 á hverjnm dagi. Inngangar frá Vallarstræti. Skrifstofa á sanaa *tað, inag. frá Aðalstr. — Ritstjórian ti! viðtal* frá ki. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 807. Prentsmiðjan á Langa- Sími 188. ^ Angiýsingam veitt möttaka ^ ± í L»ndsstjöra«nai eftir kl. 8 £ Ær J Jk i kvöidin. 5 Goðafoss-strandið og Sveinbjöru Egilsson. &*ð gleður mig að sjá, það af grein hr. Svb. Egilssonar í Morg- nnblaðinu þ. 13. þ. m., að hann hefir þó lagt út í það að lesa sjóprófin í Goðafossmáliuu. Að eins væri óskandi að hann hefði gerf það fyr, þá hefði hann eftil vill séð það nógu snemma að hann hefði aldrei átt að skrifa Ægis- greinina. — Nú aegir hann að það sé enginn greiði og síst fyrir Eimskipafélagið, að verið sé að birta greinar um málið og þvær hendur sínar af frekari ábyrgð á skrifum um þetta mál, sver þess dýran eið. að svara mér ekki aftur og ber því við aðallega, að mér skilst, að: mál þetta sé ejó- mannastétt landsins til litils sóma. Ef eg hefði gefið fyrsta tilefn- ið til þessarar „blaðastæl»“, þá væri þessi handaþvottur og ávít- urnar til mín fyrir að nota „hálm- strá“ til að halda stælnnni áfram, skiljanlegt. En þrátf íyrir það, að hr. Svb. E. nú álítur það æski- legast að ekkert sé skrifað um málið, vegna „sóma íslensku sjó- mannastéttarinnar", þá var það þó hann sem fyrstnr skrifaði nm það. Eg gerði ekki annað en að víta ósæmilegar rangfærelur í grein hans og vitnaði í sjóprófin til að sýna fram á að hann færi œeð ósannindi. — Nú veit eg ekki hvort eg á að skilja hr. Svb. E. svo, að hann hafi verið að reyna að „Iaga“ sjóprófin, í þeim lofsverða tilgangi, að komaósóm- anum að sem mestu leyti á einn mann, og að hann hafi valið þann manninn til þe*s að taka á móti skellinnm, bæði af sinni sekt og annara, sem honum þótti minst eftirsjón í! „Nú er resultat af okkar skrifum orðið það, að þér (þ. e. eg) ætlið að koma sannleikanum í Ijós um Goðafoss-strandið. Það held eg að sé að gera skipstjór- Krone Lageröl er best þykir besti og hentugasti inn.an- og utanhorðsmótor fyrir smá- fiskibáta og skemtibHa, og sýnir það best hversu vel hann Mkar, að þegar liafa verið seldir til íelanás 48. Símnefni: Ellingsen, Reykjavík. Mest er mótor þessl notaðsr á Austurlandi, og þar er hann tekinn fram yfir alla aðra mótora, enda hefi eg á siðasta missiri selt þangað 15 mótora. Pantið í tíma, svo mótoramir geti komið hingað með íslensku gufnskipunum frá Ameríku í vor. Skrifið eftir verðlista og frekari npplýsingnm til umboðsmanna úti ttin land eða tii 0. Ellingsen. Aðalumhoðsmaðnr á íslandi. Símar: 605 og 597. At3l.S. Nokk ir mótorar fyrirliggjandi, nýkonmir, haeði utau- og ianaahorðs. KQLASPARINN er ómissandi íyrk hvert einasta eitt heimili, vegna þess að hann. sparar kol og koks minst um 25°/0 — og nú era margir farnir að nota kola- sparann í mó. Látið því eigi drag- ftst að kanpa kolasparaim hjá SigœjÓEi Pétnrssyni, Hafnarstræti 16. Sími 187 & 543. — Símnefmi: Net. sem eiga að birtast í VlSI, verður að afhenda i síðasta- lagi kl. 9 i. h. ótkomnðaBinn. Til miBnÍK. Bcðháail opið UL 8—8, íd.kv. tii 101/,. : Borgcrotjðianikrifetoffcn kl. 10—12 ,og 1—8, BfBjarfðgetMkd&toícuiki.iO— 12ogl—5 Bæjarejaldkeraskrifttkl. 10—12 og 1—5. ítlanðsbaKki kl. M—4. S. F. U. M. Alm. tuk saEsiud. 8Vi B»d. Landskotsapit/HeimiékauMni kl. 11—1. Landsbiuakiim kl. 10—S. LandsbðkM&fií 12—8 og 5—8. ÚMfcs 1—8 Laadííýóðar, afgr. 10—2 og 5—6. LandsaÍBsinn, v.d. 8—10. Helg* ðagt 10—12 og 4—7. N&ttúragripsisafffl 1*/«—**/*■ Pðathúsii 8—7, sstnnud. 8—1. Saœábjrgðia 1—5. StjðniMíáfeíkrifKtofamar opaar ÍO—4. VífiÍBíitRÍaksslið: heimsóknir 12—1. DjóðmeujftssÍKÍð, csd., þd., fimtd. 12—S. anum og fleirum bjarnargreiða, en þér um þáð“, eegir bvb. E. (Mbl. 13-. þ. m.). Eg verð nú að segja það, að mér finst hr. Svb. E. hafa allan vilja á því að gera # k i p s t j ó r- a n u m þann „bjarnargreáða" sem dugi! En það eru sýnilega þess- ir „f 1 e i r i“ sem hann ber fyrir brjósti og af einskærri misknnn ! hefir verið að halda hlífiskildi fyrir. — En hverjir ern þeir? Hr. Svb. E. þykist ekki sjá hvert skrif mín stefni, hvað eg sé að sanna. En mér sýnist það skína út úr allri ritsmið hasa,.að hann skilji það ofboð vel hver tilgangur minn er. — Eða hvers vegna gengnr hr. Svb. E. svo vandlega fram bjá epnrningum þeim, sem eg bað hann að svara | í fyrsti grein minni V | Tilgangur minn er að fá það | fram, hvort ekipstjórinn hafi átt ein alla sök á strandinu, eins og hr. Svb. E. slær föstu í Ægi*- grein sinni, eða hvort öðrum sé um að kenn& að miklu eða ö11 u leyti. Eg hefi mína skoðan á því mátí, en er ekki fær nm að kveða upp úrskurð. Þessvegna vildi eg fá hr. Svb. E., sem lærðan sjómann, til að kveða upp úrskurð bygð- an á réttum rökum. En hann fer undan í flæmingi, játar þó svo mifcið í siðustu grein sinni, að eg verð að álita það viður- kent af homsm sjálfum, að hann hafi farið með staðlansan þvætt- ing í Ægisgrcininni. Hr. Svb. E. segist ekki sbilja það, hvernig skipstjóri fa&fi farið að því að ákveða vegalengdina frá Rit, með því að athuga fjöll- in kl. 2 á skammdegisnóttu, og spyr svo: „Eru nokkrár skýring- ar til, er segi að slík mæling sé fullnægjandi?“ Skipstjóri og stýrimaður ákváð* fjarlægðina báðir í senn hvor i sínu lagi, væntanlega á sama hátt og komust að sömu niður- stöðu. „Hvernig þeir hafa farið að því“, skal eg ekki fullyrða neitt um, en auðséð er, að þeir hafa báðar álitið það„fullnægjandli“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.