Vísir - 19.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 19.03.1917, Blaðsíða 4
VISIR fieat með mjög væga verði hjá Bröttngötm 3 b. Olafssyni segUsaumara Sími 667. og KOKTJR stórt og smátt á Laugaveg 70. tU tét Ita -U. tit tit \ht ifa -fctr Si |j Baejarfréttir. J [ Afmæli í dag. Valgerður Kristinsdóttir ungfr. Afmæli á morgnn: Egill Ólafsson »jóm. Erlendur Guðlaugsaon sjóm. Jón Magnóeson húsasali. Sigriður Þorláksdóttir hf. Afmaelis- Fermingar- ogSnmar- kort með fjölbreyttum íslensk* um erindum fást hjá Helga Árna- syni Safnshúsinu. Leikfélagið heldur fund í Iðnó í kvöld; áriðandi að félagsmenn sæki fundinn. Sfglingarnar. Simskeyti hefir borist hingað til Nathan & Olsen, frá Carl 01- sen, nm að þeir Hallgrimur Bene- diktason muni að likindum leggja af stað frá Keupmannahöfn til New York núna i vikunni. Enn íremur má ráða það af skeytinu, að búist sé við því að íslands- skipin mnni bráðlega fá að fara heim á leið með farm. Ilarry, mótorkútterinn sem sökk í Vest- mannaeyjum, hafði meðferðis kol til Eyjanna, rúgmjöl, sem hingað átti að fara o. ð. Hann liggur ean óhreyfður, því Geir gat ekki komist inn á höfnina í gær fyrir auatanroki. í dag er norð-austan átt í Eyjunum, og getur því verið að björgunartilramn verði hafin í dag. öeir Zoega kanpmafeur er nú í aftnrbata eftir uppskurðinn. Banniagabrotin. Málin út af vínflutningnm Þórs verða vafaiaust öll látin fara til dóms, en ekki samið nm sektir áns og venja hefir verið. Sekt hefir því engin verið ákveðin enn. Lestrarfélag kvenna heldur fund í kvöld í Iðnó, abr. aaglýsing* bér í blaðinn. Niðurjöfnnnin. Það dnlarfnlla fyrirbrigði hefír endurtekið sig nú ár eftir ár, sið- nstu árin, að bæjarbúar tali yfír- leitt vel nm niðurjöfnunarnefnd- ina, er þeir sjá niðurjöfnonar- skrána, og umtalið fer alt af batn- andi. Þykjast menn sjávernlega viðleitni nefndarinnar til að jafna niður „eftir efnum og ástæðum", og þá er anðvitað sjálfsagt að fyrirgefa smásyndir, sem nefndinni er ómáttugt að varast. í þetta sinn segja menn að nefndin hafí sýnilega gert sér far nm að taka tillit til ómagaíjölda manna, en hér áður fyr þótti þ&ð nú bæri- lega sloppið, ef útsvarið befir ekki bækkað eftir því sem ómögnnum fjölgaði. Bauœlögin Þaa eru að komsst á dagskrá í fullri alvöru. Stúdentafélagið ætlar að halda nmræðufund um þau á miðvikudaginn, en Árni Pálsson bókavörðnr flytur fyrir- lestur um þam i kvöld. — Árni mun vera mótfallinn bannlögun- nm og þykir það karlmannlega af sér vikið af honum, að gera at- lögn að lögunum nú, því mál manna er það, að bannmenn hafi all mjög færst i aukana eftir kom* „Þórsu, en að andbanningar flestir kjósi að bölva í hljóði, þeir lika, sem ekkert áttu i skipinu. Sindri lagði af stað héðan til Dýra- fjarðar í gær, en er hann var kominn á miðjan Breiðafjörð gerði norðan garð á móti honum, svo hann varð að snúa við hingað aftur. Hingað kom hann um U. 3 í nótt. Jóhannea Proppé ætl- aði veatur með skipinu. Hlaðafli hefir verið í fleBtum veiðistöðv- um undanfarna daga, þó hvergi hafi verið eins og i Yestmanna- eyjum. Veðrið í morgun 1 XjOÍt- 1 vog. Átt Magn Hiti Vesfcm.e. 486 NA 3 2,5 Rvik . . 528 N 4 2,0 ísafj. . . 565 4 -1,8 Aknre. . 506 NNA 6 1,0 Grímsst. 120 A 3 -1,0 Seyðisfj. 460 NA 6 1,3 Þórsh. . 416 NV 4 2,8 Magrn vindsins: 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 6 — stinnsngs gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpnr vindur, 3 — hvassviðrí, 9 — stormnrj 10 — rokstormur, 11 — oisa- veður, 12— fárviðri. Til kaups á næsta vori fæst vandað íbúðar- hús í grend við Reykjavík, ásamt beyhlöðn og gripahúsum, góðu túni og stórum og góðum matjurta- görðum. — A. v. á. Laukur fæst í heildsöluverslun A. Guðmnndssonar. LÖGMENN Pétur Magnússon yflrdðmslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 633. —Heima kl. 5—6. Oððnr Gísiason THrréttarmálaflutninpsmaSBr Laufásvegi 22. Vunjnl. bcima kl. 11—12 og 4—6. Simi 26. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaðnr. Skrífstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skaifstofutimi frá kl. 4—6 e. m. Talsimi 250. VÁTRYGGINGAR Brnnatryggingar, Sffl- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniuo, Miðstrwti - Taliimi 254. Det kgl. octr. Branðassnrance Comp. Válryggir: Hús, búigögn, vðrur akk. Skrifstofutimi 8—12 og S—8, Austurstrnti 1. K. B. Klaltca. KENSLA Kensla 1 orgelspili er veitt í Vonarstræti 12. [263 Piltnr óskar eftir tilsögn í vél- iitun. Tilboð merkt „véiritun" sendist afgr. Vísis. [165 TAFAÐ-FDNDIÐ Hálft kilo af margarine fundið. A.v. á. [159 Gylt brjóstnæla með steini hefir fundist. Yitjist í Tjarn&rgötu 8, [150 Nóttina milli laugardags og sunnudags var tekið í misgripum á efra ganginum í Hótel ísland grár regnfrakki og svartnr flos- hattur. Skilist Proppé Langaveg 17. [152 Við giftingar, skírnir og jarð- arfarir lána eg orgel. Loftur Guðmundsson. [4 J__________VINNA Guðlaug H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 snfðnr og mátar alskonar kjóla og kápnr. Saumar líka, ef óskast. Ódýrast í bænum. [271 Vinnumaður óskast 14. mai næstk. á Langanesspítala. [6 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast strax á lítið og gott heimiii Hátt kaup. A. v. á. [77 Stúlka óskast í vist. Upplýs- ingar í Ansturstr. 18. [120 Ábyggilegur drengur, sem vill læra skósmíði, getur fengið pláes á skósmíðavinnustofu nú þegar. A. v. á. [134 Góð 2—3 herbergja íbúðóskaat til leigu 14. maí. Tilboð merkt „55“ sendist afgr þessa bl. [146 Tvö herbergi ásamteldhústósk- ast með sérinngangi handa barn- lausi fjölskyldn. A. v. á. [153 I KAUPSKAPUB Allskonar smíðajárn, flatt, sívalt' og íerkantað eelnr H. A. Fjeld” sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnar fást altaf í Garöastræti 4 (nppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar mesta úrval I Lækjargötu 12 a. [46 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 a. * [71 Ostar, Sílð og Sarðínur er besta kanpa í dýrtíðinni inn á Laugaveg 19 Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. [89 Epli og Appelsínur eru enn til á Laugaveg 19. Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. [90 Nú fæst mikil og góð nýmjólk á Laugav. 52. [147 Grammofonplötur „Tipperary" o. fl. til sölu, ódýrt. Bsnkastr. 14 (hornbúðin). [154 3 síðustu árgangar Vísis tií sölu. A. v. á. [156 Péturssögurnar (Smásögur dr. P- Péturssonarbiskups) frá 1859,1870, '1877 og 1887 og sömuleiðis !■— % hefti af yngri útgáfunni — óskast keypt háu verði. A. v. á. [i5í Rúmstæði óskast keypt. Siffl* 346. [löS Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.