Vísir - 20.03.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 20.03.1917, Blaðsíða 1
ÖíijgsÆs»®4i: Kltlíl AFÉIiAÖ. Kts^. SAMm WM,Á%U SÉMS SfewÍ9i.*fa affrciMi& i SéTlL fgLATO. 3ÍMI 4W8. 7- ***• 3»riðjudaSlBB 20. rnars 1917. 78. tbL CrAMLá BtÓ Stelsjúka konan Sjónleiknr í 3 þáttum útbúinn bjá Pathé Fréres í París. Afbragðsvel leikinn. Böx'n fá ekki aðgang. Mwnið eftir «ð eg útxregs feestn sériega bljómfögE? og vöndað. Loftur ÖuðimMssoís „Saifitasu. — Stniðjustíg 11. Simi 851. Bos 263. Aðalfundur Iþróttasambands Reykjavíknr (Iþróttavallarins) veiðnr haldinn næstkomandi föstudag þ. 23. mars kí. 9 síðd. í Bárubúð (uppi). Mjög mikilvæg málefni til umræðu, svo eem lög og reglnr fyrir Iþrófctavöllinn o. fl. Allir fnlltrúar úr félögum sambandsins ern ámintir nm að mæta. ^tjórjain- Dansleiknr fyrir börn verður haldinn i Iðnaðarmannahúsinu langardagirm 24. þ. m. Öll börn, sem hafa lært hjá mér í vetur og undanfarna vetir, geta takið þátt í dansleiknnm. Sömnleiðis geta aðstandendur barn- anna fengið aðgöngnmiða. Aðgöngnmiðar vsrða afhentir í Iðnaðarmaon&húsinn þriðjadag, miðvikudag og fimtndag kJ. 4 6. Steíania Guðmundsdóttir. lokkrir góðir fiskimenn óskast; góð kjör í boði. Upplýsingar Njálsgötu 80 B. J. Bföndal. • Heima kl. 12—1 og kl. 8 síðdegis. Öllurn þeim, sem heíöruðn út- för dóttur okkar, Karítas sál- ugu, og sýuðu okkur hluttekn- ingu, vottum við inuilegt þakk- lœti. Luciuda og Gísli ísleifsson. ■ Innilegt þakklæti fyrir auðsýnða ■ hlnttekningu við audlát og jarð- | arför litla drengsius okkar. Ránargötu 29. Ástríður Oddsdóttir. B Þorsteinn Gnðlangsson. ivipuhólkup merkfcar R. Z. týadint á sanna- daginn, líklega a Hverfisgötu. — Fínnandi skili honam vinsamlegast til Jes Zimsen. A * Saumnálar fást í verslnn B. H. Bjarnason. Þorl. Þorleifsson Ijóamysdari Hverfisgötn 29 teknr aliar tegundir Ijósmynda, emækfear og teknr eftir myndum. Ljósmyndakort, giíd& sem myndir «a að msn ódýrari. Ljósmynda- tími er frá kl. 11—3. Tek einnig myndir heima hjá fólki, ef þeas er óskað. iansæfing í kvöld i fej. 9 síðd. í Birunni. Júl. M. Guðmnndsson. NÝJA BÍÖ Skrilarinn.. Sjónleikur í 3 þátfcum. Aðalhlntverkin leika Olaf Föhss og Else Frölich af svo mikilli snild, að unnn er á að horfa. Önnur hlutverk leika: Philip Bech, Aagð Hertel, Autou de Verdier, og síðast en ekki sist Inga litla, sem enginn mun geta gleymt, er þessa mynd sér. Tölusett sæti. Símskeyti írá freífaritara ,Yisis‘. Kaupm.höfn 18 mars Stjórnarbyltingin í Rnsslanði befir ekki erðið mjög mannskæð, og tekst líklega fullkomlega að framkvæma bana. Miðveldunnm verður hún í óhag, því að aldrei hef- ir rússneska stjórnin eða þjóðin verið í meiri vígahng en nú. Landstjórinn á Finnlandi hefir verið hneptnr í fangelsi. Bretar hafa náð borginni Bapanm i Frakklandi á sitt valð. Franski herinn sækir fast fram til Peronne. Briand, forsætisráðherra Frakka, hefir sagt af sér. Bnpaum var taliu ein af þýðingarmestu stöðvum Þjóðverja á SommQ-vígstöðvuuum, næst Peronne. Bapaum er nyrsfc á hæðunum við upptök Ancre og hallar landinu þaðan austnr, svo að aðstaða Þjóðverja verðnr þeim mun verri eftir, en Peronne er syðsí á vig- stöðvunam. „ Briand hefir verið valfcur í sessi iðastu mánuðine, var búist við að hann yrði að fara frá um það leyti sem breytingin varð á breska ráðHneytinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.