Vísir - 27.03.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 27.03.1917, Blaðsíða 1
ÚIj;Æ«w£í : l *Amu Sita 489. Slar»í«to4« »g •fgrwðaia i KélXL Í8LÁ». SÍMI 480. 7. árg. Þi'iðjaásgÍBM 27. mars 1917. 85. tbl. 6AHU BtÖ Nýtt program i kvölð! Manið eftir að eg útrcga besía Orpl-iriomm 01 Fiaio sórlsg* hljómfögar og vöniað. Loftar (xmðumaássen „Sanit»s“. — Smiðjastíg 11. Sími 651. Box 963. Karlakór K. F. U. M. endurfekur samsöng sinn í kvöld (þriöjudag) kl. 9. Aögöngumiöar seldlr i bókaverslununum og kosta Hinar heimsfrægu amerísku Saxon-biíreiðar. A ðvörun, Yerslnnarfyrirtæki eitfc hér í borginni gerir sér það til dægra- styttingnr að auglýsa að það útvegi „Saxon“-biíreiðar. Mér er auð- vitað kærkomið að sem flestir aðatoði mig með að halda þessam ágætu bifreíðum fram, en vil alvarlega vara kaupendar að „Saxon" við því að fara eftir anglýsingum annara um bifreiðar þessar, þar sem eg hefi einkasölu fyrir sjálfa verksmiðjuna fyrir íaland, og hefi staðið í sambandi við hana frá því í nóvembermánuði 1914. Fyrir heiðraða kaupendur er því, sjálfra þeirra vegna, hyggi- legast að fastákveða ekki kanp á „Snxon“ við neinn nema mig, þar eð eg mnn selja „Saxon“-bifreiðar þær, er eg fæ að vestan I vor, með verksmiðjuverði að viðbættnm flutningskostnaði, en ekki með því okurverði, sem þeir, er kanpa „Snxon" af óþörfum milliliðum, verða að selja þær fyrir. Kaupendur eru vinsamlega beðnir að leita sér allra upplýsinga hjá mér sem fyrst, vegna sívaxandi »ölu á þessum bifreiðum og ■Væntanlegrar verðhækkunar. Aðgengilegir borgunarskilmálar. 3\rtStsrA. sící> Skrifarinn. Myidiu verður enn sýnd i kvöld. (Þriðjudag 27. mars). Tölnsett sæti má panta allan daginn í síma 107. heldur THEÓDÓB ÁRNASON fiðlnleikari með aðstoð frú Valbore Einarsson I Báruhúsinu, niiðvibudaginn 28. mars 1917, kl. 9 síðdegis. Aðgönguœiðar kosta kr. 1,25 og eru seldir í Bókverslun ísafold- ar, HJjóðfærahúsi Reytjavíkur og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Símskeyti frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höín 24. mars Frjálslyndi flokkurinu og „Cadet“-flokkurinn i Rúss- landi vilja koma á lýðveldisstjórn. Endanleg ákvörðnn verðnr tekin, eftir að almenn atkvæðagreiðsla hefir farið fram um það. Bandamenn sækja fram á leið til St. Quintin. heildsali, Reykjavík. Aðalfundur félagsins verðnr haldinn miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8V2 í IÐNÓ nppi. Mörg mjög áriðandi mál á dagskrá. — Félagar fjölmennið stnndvíslega. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.