Vísir - 18.05.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 18.05.1917, Blaðsíða 3
VISIR Hljómleika heldor hljóðfæraflokkur Theodors Árnasonar fiðluleikara í NÝJA BÍÓ, sannadaginn 20. maí 1917 kl. 4 síðdegis til ágóða fyrir Sigríði Árnadóttiir, litlm höltu stúlkana, sem varð íyrir bifreið í vor og slasaðist. Aðgöngamiðar kosta 1 króim og verða seidir í Bókaverslun ísa- foldar á laugardagicn og í Nýja Bió á sannudaginn eftir kl. 2 siðd. CERES fer á morgun kl. 2 siðdegis Farseðlar seldir í landi C. Zimsen. Nokkra duglega menn vantar á íiskiskip frá Patreksfirði. — Ágæt kjör í boði. Upplýsingar gefnr Eirilixix- Kristóíersson, Aðalstræti 8. Heima (appi) kl. 4—5 e. m. Kolasparnaðsr. Einhver nafnlaus sparsemdar- maður skrifar i fyrrad. greinarstúf i Morgunblaðið um kolasparnað, og er það ætíð þakkarvert, ekki síst á þessum alvörutimum, að fá góð ráð. En þegar ráðin koma frá mönnum, sem bersýniiega hafa ekkert vit á þeim málum, sem þeir fjalla um, svo sem auðsjáan- lega virðist tálfeilið um greinar- höfund þennan, verða ráðin óhjá- kvæmilega Lokaráð, um leið og þau gefa mönnum skakkar hug- myndir nm málin, þá verður manni ósjálfrátt að hugsa, að slík- um höfundum væri betra að taka sðr aldrei penna 1 hönd. Höfacdur fullyrðir að mikill kolasparnaður yrði að því að bak- arar bökuðu að eins annanhvern dag, og bökuðu þá tvisvar! Varla getur slik klausa komið úr penna meSalgreinds manns. En nú Ekal eg fræða háttvirtan greinarhöfund nm það, að mun meiri kol þarf til þess til að kynda bökunarofnana eftir að þeir hafa verið látnir kólna bcilan sólar- hring heldur en ef þeir daglega era hitaðir. Útkoman yrði því sú, að í hlutfalli við baksturinn yrði þessi aðferð mun meiri kolaeyðsla, en ekki kolasparnafinr. F/óðlegt væri að vita, hver hefði frætt greinarhöf. um það, sð bakarar fyltu ofna sína til bakstnrs að eins einu sinui á v Isíir og miliönip eftir gharles parvice. 162 Frb. rjóð á kinn og létt í lund og kann ske verið að* gera sér vonir um að hafa hertogakórónu npp iúr öllu saman, en var nú farin nð sætta sig við þótt það yrði þá ekki annað en greifafrúnrtitill eða jafnvel eintómur frúartitillinn. Margir karlmennirnir voru þegar farnir úr borginni, en sumir þeirra Voru tilneyddir að pínait á þing- kekkjunum, „eins og útungunar- haenur“ sagði Howard, og höfðu það eitt tilhuggunav sér, aðbráð- yrðu Hundadagarnir háifnað- *r» því að um það leyti töldu þeir þinglausnir vísar og að þeir fengju þá að hvíla sig frá þingstörfum hta stund, 8á var þó einn, er ekki uáust ^eiu þreytumerki á og ekki virt- æskja neinnar hvíldar — og það var Sir Stefán. Var hanu léttur í epori eg sífjörugur að Vflnda og evo glaður og hreifar sem ungur væri orðinn í annað sinn. Það er ekkert styrkingarmeð- al, som jafnaat á við hepni og vel- gengi og Sir Stefán átti því hvort- tveggja að fagna í rikum mæli. Hann hafði áður veríð mörgum kunnur, en nú var hann orðinn stórfrægur og var naumast hægt að lita svo í blað, að ekki væri nafns hans getið sem eins hins helsta manns að framkvæmdum og stórræðnm eða þá að hann hafði haldið eftirminuilega ræðu á ein- hverjum fólagsfundi eða haft boð inni í stórhýsi því, sem hann hafði leigt í miðbiki borgarinnar. Hús þetta var afarmikil og skrautleg bygging og leigan afskaplega há, en — það gerir ekkert til, sagði Howard, því að Sir Stefán er svo rikur, að hann gæti vel leigt alt það hverfi borgarinnnar. Þar var fjöldi þjóna og aðbúnað- ur allur slíkur sem sæma hafði mátt konungbornum mönnum, en samt sem áður var Sir Stefán einn um alla þessa dýrð, því afi Stafford feldi sig hvorki við stór- hýsi né marglæti og bað leyfis að vera út af fyrir sig íherbergjum, sem voru sæmileg í alla staði en á engan hátt ofhlaðin gengdar- lausnm íburði. Það eru öll Iikindi til þess, að hann hefði helst engan þátt vilj- að taka í stðrveislum þeim og heimboðum, sem faðir hans hélt hvað ofan í annað til þess að víðfrægja þetta nýjasta stórræði, sem hann hafði ráðist í og hrint í framkvæmd, en Stafford var ails ómögulegt að hiiðra sér hjá þesau, og varð nauðugur að vera yiðstaddur öll samkvæmin og skemtanirnar, aem voru haldin látlaust daga og nætur á heimili föður hans. Hann varð lika að sjálfsögðn sð vera viðstaddur öll þessi há- tíðahöld til þess að fylgja heit- mey sinni eftir, því að ekki lét hún sig vanta við neitt þeirra. Maude var nú orðin alt að því eins nefnkunn og Sir Stefán, þvi aðjfegnrð hennar, auðæfi og tengdir við hann hjálpnðnst til að hefja hana til vegs og virðingar og mátti sjl hennar getið í blöðun- Húsvön stúlka óskast strax á Auaturland. Hátt kanpgjald. Gnnnar Oddsson, Laugav. 24 B. dag! Sama lokleysan og fáfræðin og annað í grein þessari. Og svo vill hann láta baka að eins annan hvern dag. Æfclar hann þá sjálfur að greiða starfs- mönnum brauðgerðarhúsanna Iaun- in þá dagana, sem ekkert er bak- að? Ógiarnan munu bakarar kæra sig um það eða geta það til Iengd- ar. Eða máske höfandur vilji láta hækka brauðverðið sem þvi svar- ar t Eða i þriðja lagi, ætlast hann máske til þess að bakarar gangi vinnulausir annan daginn og fái að eins hálí laun sln ? Ekki yrði það nú samt vel samrýmanlegt dýrtíðarappbótinni! Nei — ekkert af þessu eru ráð til sparnaðar — nema þveröfugt. Besta ráðið myndi að láta brauð- gerðarhúsin starfa með fullum krafti meðan hægt er að fá nægar vörur, og svo, í neyð, að loka svo og svo mörgum þeirra, ein- mitt til þesfs að hin gætu starfað með fullum krafti og bakað á hverjum degi. Best að gjalda líku Iíkfc og vera nafnlaus, en heiti þó Kannugur. um næstum eins oft og hins al- kunna fjármálamanns. Fyrir rás viðburðauna hafði hún þ&nnlg þokast úr myrkri ókunnugleikans upp í ljóma frægðar og aðdáunar som fiestir okkur þrá meira eða minna einhverntíma æfinnar, og hún skipaði þetta heíðarsæti með sínu óbrigðula sjálfstrausti og tígu- leik. Hvar sem hún fór, safn- 'aðist að henni hópur aðdáenda. Karlmennirnir sáu ekki sólina^, fyrir henni og kvenþjóðin öfund- aði banð. Því að nú á dögnm kjósa konnr heldur auð en ætt- gjöfgi nema því að eins að ætt- göfginni fylgi óðul og eignir, en á þessum seinuetu og verstu tím- um er orðið fremur fátt um þá menu meðal enskra aðalsmanna. Stafford kom mjög óvíða nema á heimili föður síns og varði fiest- um þeim stundum, sem hann þurfti ókki að vsra hjá Mande, annað hvort í einveru heima hjá sjálfum sér eða þá í myrkrastofanni I einhverjum „klúbbnum“. Þótt ekki væri langfc um liðið, ekk? nema nokkrar vikur síðau að hann varð fráskila við tdn, þá hafði hs.nu þó tekið miklum og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.