Vísir - 01.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 01.08.1917, Blaðsíða 1
Úígefandi: HLUTAFÉLAG RitBtj. JAKOB MÖLLKR SÍMI 400 VXSIR Skíifetofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SÍMI 400 7. árg. Miðrikadaginn 1. ágást 1917. 208. tbl. ■“ GAHLá Bið Konnngleg ást. Sjónleiknr í 4 þáttnm eftír Rolantl Tall»or*. Tekinn og leikinn i Englandi af frægnm amerisknm leikaram. Myndin er falleg, áhrifamikií og spennandi frá byr jnn til enda. Saumastofa ^ Vöruhússins. I ^ Karlmannafatnaðir besí £> sanmaðir. — Bcst efni. — Fljótust afgreiðsla. físir er bezta anglýsingablaðið. [aiaFVGFsl. f ómasaF lónssonaF er flatt á Símanúmer 212 (sama og áöur). „Are“ kyrsettnr? Sú fregn barst hingað í gær í Bímskeyti frá Englandi, að „Areu, aem var orðinn Ieignskip lands- stjórn&iinnar, mnni ekki fá að íara aftnr bingað frá Englandi. Hvernig í þessn Iiggnr, viía menn ekki með vissn. Menn vita ekki eínn sinai hvort bannið stafar frá Bretnm eða Norðm. Hvorttv. er hugsanlegt. Llklegast er þó að það sén Bretar, sem nú ætli að gera alvöru nr því að banna öll- nm þjóðnm að nota erlend skip, eins og sagt var i vetir að þeir hefðn ákveðið, þegar „Escondido“ var stöðvuð í Ameríkn. Og er þó andariegt ef það á einnig að ná til shipí, sem ern í fórum milli Islands og Englands og þvi að nokkrn leyti í þágn Brets. En ef svo er, þá fer að sjálfsögða eins nm „Bisp“, þegar hann kem- nr til Englands. Yæntanlega heflr þaS engin áhrif, að „Are“ er ekki »ð nafninu til leigður landsstjórn- inni, heldnr Elíasi Stefánssyni, eins og áðar. Vera má lika að hér liggi á bak við kröfnr þær, sem nm var getið i blaðia* í gær að Banda- *ikin myndn ef til vildi gera til hlntlansra þjóða. Er þá tvent til: *ð norska stjórnin h*fi ákveðið að feyrsetja öll norsk skip, sem öiu í siglingum fyrir aðrar þjóðir, Munið eftir Blömsveigasjóði Þorbjargar Sveinsdóttur. og fá þan bandamönnnm til nm- ráða, eða i öðrn lagi, að hún hafí ákveðið að hefta siglingar norskra akipa í þágu Breta og banda- manna þeirra, að minsta kosti í bráðina. Þí.ð er að vísu ekki lík- iegt, en hafl bandamenn krafist þess, nð fá að elta nppi þýska kafbáta i landhelgi hlntlansra landa, og sett það sem skilyrði fyrir útflutningsleyfl frá Bandaríkj- nnnm, þá væri ekki nema eðlilegt að hlntlansn þjóðirnar reyndn að setja hart á móti hörða. Fregn hefír komið hingað nm það, að bresk herskip hafi ráðist á þýska kaíbáta í landhelgi Hol- lands og að Bretar hafl haldið þvi fram, að það væri ekki hlntleys- isbrot. Bendir það til þess, &ð þetta, sem haít var eftir amerlsku biöðunnm, sé annað og meira en flngnfregn ein. — En hlutlausn þjóðirnar fara anðvitað nærri um það, að ef þær láta það eftir banda- mönnum, að Ieyfa þeim að herja á Þjóðverja iunan landhelgi einn- ar, þá mnni þær eiga vísan fa.Il- an fjandnkap Þjóðverja. iirasagir Konráð R. Konráðsson lœknir. Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima kl. 10—12 og 6—7. Mótorbátup 8 tonna með góðri vél, fæst á leign til flntningft o. fl. í Iengri eða skemri ferðir. IJpplýsingar í Landstjörnunni Hótel íslaud. Sími 389, NÝJA BlÓ Gimsteinaþjófar Leynilögreglusjónleikur í 3 þáttnm. Leikinn af Nord. Fims Co. Aðalblutverkin leika: Ebba Thomsen-Limd, Th. Lund, Rob. Dinesen, Henr. Seemann, Johs. Ring. Mynd þessi er frá npphafi til enda jafnspennandi. — Tölnsett sæti. — 10-15 stúlkur geta frá því í dag fengiö fasta fiskvinnu i Defensor. Semjið við verkstjórann Kristján V. Gnðmnndsson. 50—100 föt söltuð tóðursíid fæst keypt. Semjið þegar við Jieinliolt liiolitei-, Olafsvík. Símskeyti frá fróttaritara .Vlsis'. Kaupm.höf», 31. julí. Þjóðverjar tikyuna opinberlega að þýski herinn haldi áfram sókn sinni ór Galecíu og her Áusturríkismanna úr Bnkowinu inn i Suður-Rússland. Bandamenn hafa ákveðið að halda ófriðnum áfram næsta vetnr. Þýskur kaíbátur heiir verið kyrsettur á Spáni. Bretar hafa gert stórskotahrið á járnbrautarstöð Þjóð- verja við Lombaertzyde í Belgíu og urðu þar stórfeldar sprengingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.