Vísir - 02.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 02.08.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG Ritítj. JAKO^ MÖLLER SÍMI 400 SkrifBtofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SÍMI 400 7. ár^» Fimtadaginii 2. ágúst 1917 209. tbl. 6AHL& Btð i Konungleg ást. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Roland Talbor. Tekinn og leikinn i Engíandi af frægnm amerísknm leikmrnm. ^ '' Larsen&Petersen; PianofaOrik Köbenhavn Einkasala fyrir ísland í Vöruhúsinn. 0 Nokkir Piano fyrirliggj- ^ andi hér á staðnum; sömu- tleiðis Pianostólar og nótnr. Ctu HUð'U£/U£tCi.£tUdCi 1 Myndin er falleg, áhrifamikil og spsnnandi frábyrjnn til enda. áugiýsið i TlsL AlþingL Erindum frá einstökum mönnum til fjárveitinga- nefndar nebri deildar Al- þingis verður eigi tekib við lengur en til laugardags- kvölds 4. ágúst. Skrifari fjárveitingan. Nd. N^JA BlO Gimsleinaþjóíar, Leynilögreglusjónleiknr í 3 þáttum. Leikinn af Nord. Fims Co. Aðalblntverkin leika: Ebba Thomsen-Lund, Th. Lund, Rob. Dinesen, Henr. Seemann, Jolis Ring. Mynd þessi er frá upphafi til eada jafnspennandi. — Tölnsett sæti. — Fáninn. Krafan um fullbominn siglinga- fána Iandinu til hsnda er nú orð- in krafa hvers einasta Is- lendings. íslendingar eru sérstök þjóð og ísland að lögnm sérstakt riki, þó að formleg viðurkenning hafi ekki fengist fyrir þTÍ enn. En sú hugmynd manna, að Isnd- inu gæti orðið gagn að þvi að njóta v e r n d a r annars smáríkis á friðartimnm, hefir aítrað fjölda manna frá því hingað til, að fylgja þessari réttmæta kröfa fram. Nú er sjón orðin sögu ríkari um það, hverrar verndar er að vænta ef á herti, og öllum orðið Ijóst, að oss getar stafað böin hætta af þvi að sigla nndir fána annarar þjóðar. Á hinn bðginn er öllum það ljóst, &ð með því að halda fram þessari kröfu vorri, um sérstakan fána, er ekki farið fram á að ræna aðra neinum rétti. í frek- asta lagi getnr verið am það að tala að ganga nokknS nærri hó- gómagirni þeirrar þjóðar, sem vér höfnm varið í stjómmálisambandi við. En henni hlýtnr þó nú »ð vera orðið það Ijóst, að lega land- anna, þó ekki væri annað, er þannig, nð þan verða á ófriðar- tímHm að sjá hvort fyrir sér að mesta leyti. Og helst að sem mestnleytl, þvinðþeim getnrella Btsfað bein bætta hvorn af öðrn. Dað kemnr engnm til hngnr í alvöru að halda þvl fram, að Danir vilji haldn sem fastast fyrir 038 rétti vornm í þYÍ skyni að hafa meiri bag af snmbandinn. Og þó *ð löndin yrðn gerð semóháð- ust hvort öðrd, gæti hvor þjóðin um sig notið allra hinna sömn hngsmuna áf sambandinn, meðan það er nokknrf. íslendingar getn þvi frjálsmannlegnr haldið fjram kröfnnni um sérstakan fána og viðnrkenning á fullveldi landsins, sem það einmitt hlýtnr að verða báHum hollara og hættnminna, Dönnm og íslendingum, að tengsl- in sén sem lansnat og ábyrgðin nem minnt, sem hvor þjóðin ber á gerðnm hinnar. Það hefir því dregist lengnr en vænta mátti, að fram kæmi á þingi voru einhverjnr tillögnr eða ráðstafanir í þá átt, að fá sér- stakan síglingafána löggiltan fyrír ísland. 0; trúa menn þvi trauðla, sem sagt hefir verið, að atjórniu hafi Iagst á móti þvi. Ekkivegna þess að menn vænti meiri skör- nngskapjtr áf henni i þessa én öðrum málum, heldar töldn menu ólíklegt að hún mydi dirfast þess að sýna mótþróa í þessu máli. Ennúer loks komin fram till. til þingsályktunar um konungsúrskurð nm fnllkom- inn sigiingafána fyrir ísland, sem prentnð er á öðrnm stað í bl&ðinu. — Kemnr mönnum það að vísu á óvart, ef það form á að skiija svo, að þingið áliti sig ekki bært að setja 1 ö g um þett* efni, held- nr eigi konnngnrinn, sem einvald- nr konnngnr, þar öll ráð um. — Sú óbeina viðurkenning þingsins virðist vern ekki hættulans fyrir framgang þessa máls. Róttnr þiagains til að setja lög um versl- unar- og siglingamál er þegar viðnrkendnr og þ*ð virðist óþarft af þinginu að afsala sér aftnr isokkru af þeim rétti. En það liggnr í augnm nppi, að ef þetta mál er fyxir ntan vnld- svið þingsins, þá verður stjórnin ekki átalin þó að hnn fái ekki kiöfunni framgengt. En til þcss mmnu refirnir vænt- anlegaekki skornir, að firra hana ábyrgð ? Versl. B. H. Bjarnason. Nýkomnar vörur með „Gullfossi“: Rúsínnr, Sveskjur, þurk. Apricoser, þnrk. Epli, Mjólk í dósnm: „Tfie Famoan“, Bordens; dóaaávextir ýmiskonar t. d. Perur,‘Epli, Ananas, Ferskjnr, Jarðarber; Humar, Lix, Ojtnr, Krydd ýmiskonar; Choco- lade, Cocos, Kaífi. Ennfremnr Fernisolian langþráða, bsst og ódýrust í borginni, Gólfábnrðnr, Skósverta, Tanblámi, Eldjpýtur og margt .margt fleira. Með „Lagarfossi^ og „Gnllfossi11 næst eru væntanlegar mnrgvís- legar vörubirgðir í viðbót við það sem komið er. Nú er búðin mín alsett KllUl3LÍ5LUm i eikar og Mahogni kössum. Ennfremnr ágætnm vekjnraklukkunu Jón Hermannsson Hverfisgötn 32. Símskeyti trá trúttaritara ,Vlsis‘. Kaupm.höfæ, 31. júlí. Bandamenn hata haiið hina tröllslegustu (gigantic) sókn; í Flandern. Bretar og Frakkar gera æðisgengin á- hlaup á svæðinn frá Lys til Yser og hafa farið yiir Yser- ána á mörgnm stöðnm, náð mörgum þorpum á sitt vald og tekið 3500 fanga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.