Vísir - 04.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 04.08.1917, Blaðsíða 1
m Útgefandi: HLUTAFÉLAG Ritstj, JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skriffitofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SÍMI 400 7. árg. LangardagíBE 4. ágúst 1917 211. tbl. SiHti Blð Konnngleg ÁST Allir ætta að sjá þessa framúrskarandi gðða mynd, hún veiðnr sýfld i síðasta sinn í kvöld Larsen&Petersen Pianofíikrik Köbeuiiavn Binbasala fyrir Island H í Vöruhúsinn. || ^ Nokkar Piano fyrirliggj- ^ ^ andi hér á st'*5nam; söma- ^ ^ ieiðis Pisnostólar og nófcar. © ©©©©©©©©©©©© Kanpið ¥isl Taniilæknarnir Ravnkilde og Tandrup, Hafnarstræti 8. (hús Gannars Gannarssonar). Viðfcnlstími 1—5, og eftir nmt&li. Sársaukalaus tanndráttur og tannfylling. Tilbúnar teunur eftir nýjustu aðferðnm á Kaatschuk og gulli. Til sðlu nýjar boröstofumublur úr eik og nýr divau. Á. v. á. NÝJA BÍÓ Erfðaskráin. LjómaHdi fallegur sjónl., leikinn af Vitagraph Co. Aðalhlatverkið leikur bin fagra leikkona Anita Steward. Þetta kvenfólk. Gamanl. leikinn af sama fól. áuglýsið í VísL Hér með tilkynnist vinnm og vandamönnum, að maðurinn minn, Bjarni Jónsson, Bergstaðasiræti 33, anðaðist 30. júlí að heimili bróður síns, Stórabotni á Hvalfjarðarströnd. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 11. þ. mán. að Saurbæ á Hval- fjarðarsfrönd, Beykjavik, 3. ágúsi 1917. Ingibjörg Guðmnndsdóttir. (Bergstaðastræti 33). Siglingabanuið. Það er nú talið víst, að við eigam ekbi framvegis að fá að nofca önuar skip en döask til flatn- inga í landsins þarfir. — Stjórn- arráðið heflr fengið skeyti sm að „Are“ fái ekki fararleyfi hingað aftur frá Bretlandi með farm, og borgarstjóri sbýrði frá því á hæjarsíjórnarfundi í fyrradeg, *ð rússnesku skipin, eem von var á hingað með kol tii gasstöðvarinn- *r, fengju heldar ekki fararleyfi, eða að við getum ekki fengið út- flutningsleyfi á kolunnm frá Eng- landi, nema þsa yrðu flatt á döBsknm sbipum (eða fslensk- um). Þá er lika um leið vifcanlegt hvaðan bann þetta stafar, feð það eru Bretar sem valdir eru að því og að „Bisp“ maai fara söma Ielð og „Are“. Það stoðar víst litið að minna Brefc« & það, að þeir hafa u n d i r- skrifað skuLdbindingu um að sjá okkur fyrir skipebosti til aðfiutninga fcil landsins eftir megni — þeir muna þess vaíalausfc. Vitanlega höfnm við aldrei bygt mihið á þeirri hjálp, þó að fáir hifi líklega gerfc ráð fyrir því að tekia yrðu af okkur skip, sem verið hafa í siglingam milli ís- lands og EngLflds svo árum skiftir, þð útlend séu. Ea sjálfa okknr getnm við ásakað lík*. Við hefðum getað keypt skipin, þessi eða önnur. Nú fara menn ef til vill að sjá, hvað tómlæti sfcjórnerinnar getur orðið dýrt Iandinu. Ekki áð eins verða allir flstningar ait af margfslt d ý r a r i með Ieiguskipmn, heldur er nú sýnt, að mjög örðugt getur orðið að fá leiguskip. Þetta hvorttveggja mun bafa verið aukaþinginu i vetur Ijóst- Þess vegna gaf það atjórninni ótakmarkaða heimild til skipa- kaupa „cftir þörfnm". Upphaf- lega var rætt að eins um eitt skip, alfc að 2000 smá!. að stærð, til miIliJandaferða, og eitfc minna til strandferða, en það þótti of lítlð. Þsssa „heimild“ nofcaði stjórnia svo slælega, að þegar þing kom saman aftur, hafði hún keypt að eins eitt millilandsskip, um 1000 smál. að stærð, og strand- ferðasliipið var aastur í Finalandi. En það er satfc, það er víst of snemt að tala um þetta mái; stjórnin hefir ekki enn lagt fram skýrsluna «m „gerðii" sínar í ófriðamálunfim, sem hún lofaði þingbyrjun. — Hyenær skyldi hón annars komá? iem eiga að Mrtast í ¥lSI, werður að afbeaúa i siðasta lagl kl. 9 l b. útkomn úagiHn. /HIÍÉII M Lífsábyrgðarfélagið Danmark. Tryggingarupphæð yfip 100 miljönirkr. sem fyr, og Polica frá Skuldlausar eignir yfir 25 miijónir kr. Alíslensk læknisskoðun skoðunardegi hér. Féíagið heíir keypt fyrir nær 50 þúsund krónnr í bankavexfcKbréíum Landsbanka íslands. Umboðsmaður Þorvaldur Pálsson,|læknir Banksstræti 10. Rititjóra Vísis er kunnugt um að lífsábyrgðarfélagið „Danmark“ fcekur og hefir tekið íslenska læknisskoðun full gilda og heimilað umboðsmanni sinum hér að afhenda skýrteini þegar að læknisskoðun afstaðinni. Bann. Hérmeð er öllum stranglega bannað að skjóta eða að fara með skothunda um Elliðavatnsland og mun eg leita réttar míns ef út af er brugðið. Bjarmalandi 3. ágúst 1917. Emil Rokstad.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.