Vísir - 09.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 09.08.1917, Blaðsíða 1
tTtgefandi: HLUTAFELAG Eitstj. JAKOjB MÖLLEB SÍMI 400 Skriíetoía og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. árg. 6ULA BlÖ Dóttir h m smyglarans. Sjónleikar í 4 þ., 132 atr. Myndin er afarspennandi og leikin af ágætnm ítölsknm leiknrnm. Fimtudaginn 9. ágúst 1917. 216. tbl. Hérmeð tilkynnist vinum og- vandamönnum að konan Þu- ríður Jónsdðttir andaðist að morgni þann S. ág. á Arbæ i Holtuin. Aðstandendur liinnar látnu. ánglýsið í VisL K. F. U. M. Jarðræktarvinna í kvöld kl. 8 V». Llkkransa úr lifandi blómum selnr Guðrún Claxisen, Hotel Island. NÝJA BlÓ St. Lucie-nótt. Nútíðar-sjónl. í 3 þáttnm. Aðalhlatverk leíka þaa: Chriatel Holck, Alf Blíitecher, Gunnar Sommerfeld. — Tölanett sæti. — 2-300 tons af físki öskast til flutníngs með gufuskipi, sem fer héðan til Leith kring um miðjan þennan mánuð. Lysthafendur snúi sér strax til A. Gudmundsson Pósthólf 132. . Lækjargötu 4. Simi 282. Tilkynning. Vekjaraklukkur og Stundaklukkur mest úrval hjá Jóhannesi Norðfjörð Bankastræti 12. Regnfrakkaefnin góöu eru nú komin aftur, Guöm. Bjarnason Aðalstræti 6. í íjarveru minni M 9.-24. ágúst gegnir hr. apítalalæknir Nlal l híiis Einarsson læknisstörfum minam. Halldór Hansen. Sjónleikar verða sýndir í Iðnaðarmannahúsina á föstndaginn kl. 9. Malarakonan í Marly Og Vmnustúiknaáhyggjur. Tekið á móti pöntanum í bókav. ísafoldar. Nánar á götuauglýsingam. okkrir menn vanir netariðniugH — geta fengið atvinna nú þegar. Ásg, G. Gunnlaugsson & Co. Símskeyti írá írettaritara .Visis'. Kaupm.höÍH, 8. ágúst. Kerensky hefir myndað nýtt ráðnneyti í Rússlandi og ern í því íimm menn úr aðalflokknnnm. Kína og Liberia hafa sagt Þjóðverjnm og Austurríkis- mönnnm sfríð á hendur. Opinber fregn er komin nm að Argentina hafi sett Þjóðverjnm síðnstu friðarkosti. liút n útbnldduta bkiiði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.