Vísir - 10.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 10.08.1917, Blaðsíða 1
Utgefandi: HLUTAFELAG Ritatj. JAEOjB MÖLLER SÍMI 400 VISIB SbriÍBtofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg. FöstndagÍBn 10. ágúst 1917 217. tbl. GMLA BlÚ Dóttir smyglarans. Sjónleikw í 4 þ., 132 atr. Myndin er afarspennandi og leikin af ágætem ítölskum leikurum. Húsnæði ■ 2 húseigfiir á góðum stað í Hafnarfirði eru til sölw nú þegar og ibúðar 1. okt. n. k. Afgr. visar á. H.f. Dvergur, trésmíöaverksmiðja og timburverslun Hafnarfjaröar Fiygenring & Co. Selur hurðir, glmggs, lista og annað, sem að húsabyggin gam lýtur Vélar verksmiðjufélagsins ganga fyrir ódýru afli — vatnspfli — og getur það því boðið betri kaup en alment gerist. Regnfrakkaefnin góöu eru nú iiomin aftur, Guðm. Bjarnason Aðalstræti 6. i et H O S T. M. Horimng & Sönner. <3 2T g- el: Petersen & Steenstrup eru slstaðar viðurkend að vera hin bostu. t»au verða aftur „á Lager" f þessum mánuði. NB. Saljaat með verksmiðjuverði. Allskonsr nótur ávalt fyrirliggjandi. Iljóðfærahús leykjavíkur (móti Dðmbirkjunni). Símn.: Hljóðfærahús. Þeir sem kaupa piano geta íengið að láta harmouium í skiftum. Bifreið fer til Þingvalla á morgun, laugardaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. — 2—3 menn geta fengið far. Upplýsingar í Litlu búðinni. Kaupið fisi. NÝJA BÍÓ SL Lucie-nótt. Nútíðar-sjónl. í 3 þáttum. Aðalhlutverk Ieiba þau: Christel Holck, Alf Bliitecher, Gunnar Sommerfeld. — Tölusett sæti. — eiga að blrtast i VtSI, verSm að aibenða i siðasta lagi kl 9 l h. Ætkoma-ðaginn, Kerra með góðum hesti, eða sitt i hvora l»gi, óskast til leigu um v i k u tíma upp úr helginni, við veiðar eustnr í Sogi. B. H. Bjarnason. Sjónleikar verða sýndir í Iðnaðftrmannahúsinu á föstudaginn kl. 9. Malarakonan í Marly Og Yinimstúlknaáhyggjur. Leikarnir veröa endurteknir á morgun. Tekið á móti pöntunum i díig i Iðnaðarmannahúsinu. MSH Lifsábyrgðarfóiagið Danmark. Skuldlausar eignir Tryggingarupphæö yfir 25 miljónir kr. yfir 100 miljónirkr. Alíslensk læknisskoðun sem fyr, og Polica frá skoðunardegi hér. Félagið hefir keypt fyrir nær 50 þúsand krónur í bankavaxtabréfum Landsbanka íslands. Umboðsmaður Þorvaldur Pálsson,|læknir Bankastræti 10. Ritstjóra Vísis er kunnugt um að lífsábyigðarfélagið „Dannmrk“ tekar og heflr tekið fslenska iækniískoðnn | fuil gildft og fceimilað umboðsmanni aínum hér að afhenda g skýrteini þegar að iæknisskoðun afetaðinni. i> S!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.