Vísir - 12.08.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 12.08.1917, Blaðsíða 4
V ISIK stjóniin yæri svo samvinnuþýð að íallaat á allar gerðir nefndarinnar. Pétur Jónsson varði aðferð nefndarinnar gagnvart skólam þessnm; kvað þá ekki hvíla á landssjóði, þó að þeir haö notið styrks. Flensborgarskólinn hafi átt talsverðar eignir, sem gefnar vora Garðahreppi, sem Hafnar- /jörðar tilheyrði þá. Hafnarfirði sé því skyldast að halda skólan- am við. Foraætisráðherra tók í sama strenginn og fjármálaráðherra og lagði áhersla á það, að ekki væri niðst á skólnnam. Þeim veitti alls ekki af þvi fé, aem þeim væri ætlað. Jörnndar Br. talaði máli kvenna- skólans í Reykjavík ogÞór. Jóns- son lýsti hag kvennaskólans á Blönduósi, og vítti gerðir nefnd- arinnar. Pétar Jónsson svaraði ræðnm þm. og óttaðist að þessir skólar, sérstakl. Flensborgarskólinn yrði alveg.lagðnr á landið, likt og nú á að gera við skólann á Eiðam. Blöndaóss-skólann kvað hann sett- an þar í trássi við bæði gað og menn; hann ætti heima á Akur- eyri. Fjármálaráðh. kvað mikla þörf á að otyrkja skólana. Flensborg- arsk. sagði hann að befði nú i tekjar 165.00 og ef ekki væri veitt á fjáraskal. til skólans, þá yrði hann að leggjast niðar. Hér væri ekki am neitt annað að ræða en það, hvort skólarnir ættn að lifa eða deyja. Björn Stef. gerði fyrirsparn am það, hvort stjórnin ætlaði ekki að veita póstam og fasteignamats- mönnam dýrtíðarappbót og hvers yegna fyrirapmrnnm að austanam þetta mál væri ekki svarað. Ýmsar fleiri ræðar vora haldnar en ekkert kom nýtt fram. En svo fór að tiil. nefndarinnar um skói- ana vora samþyktar. 4. mál. Frv. am söla á Tanga. Samþykt í eina hljóði sem 1 ö g frá Alþingi. 5. mál. Frv. nm mælitæki og vogaráhöld; vísað til allsherjar- nefndar. 6. mál. Till. nm landspítalamál- ið. Sþ. í e. hlj. Næsta mál nrða engar nmræðor am, en siðasta málið, aðfiatningsbannið, vár tekið . út af dagskrá. Fandi slitið. Gerðardómnr nm ófriðarmáL í febrúar og mare sl. komn tveir þýákir kafbátar með skömma milli- bili inn fyrir landhelgislínn Hol- lands og Hollendingar kyrsetta þS. — Þýska stjórnin mótmælti' kyrsetningunni og hélt því fram að kafbátaforingjarnir hefða gætt allrar venjalegrar varðar til þess að forðast landhalgiua og þetta hefði því verið fullkomið og óvið- ráðanlegt óviljaverk. Krafðist þýska stjórnin því þess, að kafbátarnir yrða látnir lansir. — En hollenaka btjórnin þóttist ekki geta orðið við þeasari kröfn, vegna þess aS hún áleit að kafbátaforingjarnir hefða ekki gætt þeirrar varúðar, sem þeir hefða átt að gera [og get- að. Það varð að samkomnlagi milli stjórnannaað láta gjörðardóm skera úr þrætnnni. Gjörðardóminn áttn að skipa fagmenn frá Þýskaland! Hollandi, Argentína, Danmörka og Sviþjóð, elnn frá hverja íandi, og sá danski átti að verða formaðar dómsins; hann heitir 'Chr. Bloch, kommandör. — Þessi dómnefnd átti að koma saman í Haag þ. 12. f. m. jj Bajatrffféftfr. || ifmffili á morgUH : Ferdinand Eiríksson, skósm, Elín Stephensen, landsh.frú. Georg Georgsson, læknir. Taisimar Alþingis. 354 þmgmaimaslmi. Ðm þetta númer þurfa þeir að biðja, er œtla að ná tali af þing- mönnum í Alþingishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla. 61 akrifstofa. Jóu Helgasou, biskup fór anitar í Rangárvallasýslu í biíreið í raorgnn í vísitasiaferð. Hann ætlaði að prédik® í Þykkva- bæjarkirkju kl 5 í dag. Með honam fóra kona hana og Hálfdán sonnr hans, „Sterling" var lítill sómi sýndmr af eig- endanmm, landsstjórjinni, við kóma skipsins hingað. Mátti vænta þess, að fánar hefðu verið dregnir á stöng am morganinn, bæði vegna þess að skipið er eigx> landsins og gamall kunningi lands- manna, en ekki sist vegna þess, að nú átímum er sem hvertskip sé úr helja beimt sem kemar hingað frá Norðarlöndnm, og það vorn þó nndir handrað islensk mannslíí sem þarna heimtast úr helju með skipinu. — Stjórnar- ráðið flaggaði ekki og gerir það þó oft er aíðnr skyldi. Samskot 2 N. N. færðu Visi 10 kr. hvor í samskotasjóð fjölskyldna- mannanna sem heðan fóra með Escondido. — Vísir þakkasr gjaf- irnar. Farþegar með Sterling, auk þeirra sem áður er getið, vora: Hansen bak- ari, sem héðan fór með Escondido, Syltntan, The, Hnsblas o. fl. Býkomið í versl. Vísir. Sími 555. jHænsnafóöur ágæt tegand fæst mjög ódýr í 50 kg. poknm i versl. 'Vijsir- Sími 555. ágæt tegnnd nýkomin i versl. Vislr. Sími 555. . Niðursoðnir ávexfir fjölbreyttast úrval i vesrsl. Visir. Sími 555. Sykur högginn og ateyttar fæst í stærri og smærri kaupum i -voarstl. ’Visiir. Sími 555. Mjólk. Hin ágæta Royal Scharlet mjólk fæst nú i versi. Visir. Óli Vilhjámsson, skósmiðar frá Húsavik, Jóhann Tryggvason, verslunsrm. frá Þórsböfí). í strandferð fer Sterling á fóstudaginn bring- ferð vestur og norðar um land. Viðkomustaðir skipsins verða alls 35 og er því ætlað að vera að- eins 24 daga á ferðinni. Dáuarfregn. Þorgrímar Johnsen, fyrv. hér- aðslæknir á Akareyri andaðist hér í bænum í fyrrinótt eftir langvar- andi heilsuleysi. Hann var orð- inn háaldraður, nm áttrætt, Sjónleikarnir Malarakonan fagra og Vinnu- strlknaáhyggjur verða eýndar aft- ar í kvöld. Það fyrnefnda kann- ast margir við, og hitt er ean þá skemtilegra. — Þar er vinaukona sem fer sínu fram og Iætur ekki bjóða sér alt. 13-14 ára teipa óskast til að gæta barne. Upplýsingar í Kirkjustræti 4 (niðri). Tannlæknariiir Bavnkilde og Tandrup, Hafnarstræti 8. (hús Gannara Gannarssonar). Viðtalstími 1—5, og eftir amtali. Sársaukalaus tanndráttur og tannfylling. Tilbúnar teunur eftir nýjustu aðferðam á Kautschuk og galli. WÁTRYGGiKGAH Brnnatryggingar, s«- og stríösváiryggíngar A. V. Tnliniuc, Bíiístr«ii — Taliimi 254. Tekið á móti innborgunum 12—3. Stúlka óskast til lijálpar við inni- verk á beimili nálægt Reykjavík, appl. á Lautásveg 3. [96 Stór, og góðar notaður ofn tiS söla. A. v. á. [91 Morgankjólar, langsjöl og þrí- hyrnar fást altaf í Garðastræti 4 (npppi). Sími 394. [188 Bakkaúr (gamalt) ðskast keypt nú þegar. Uppl. á Bergstaðastr. 9 B. kl. 8-9 siðd. [10* Tapast hefir svart sjal frá Bar- onsstíg inn að Laagabrekku. Skil- ist á Langaveg 123. [101 Góð íbúð óskast frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist póstbox 361. [446 Eitt eða tvö herbergi með eld- húsi eða aðgang að eldhúsi óskasfc til lsigu í síðasta kgi fyrir 1. okfc Uppl. hjá Arinb. Sveinbjarnarsyni bóksala. [97 FLUTTIR Afgreiðsla „Sanitas“ er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [10 Félagsprentíiniðjau.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.