Vísir - 16.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1917, Blaðsíða 1
Utgefandi: b:lutapelag Bititj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400 Sfenfstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. árg. FimtudsgiitH 16. ágúst 1917. 223. tbl. Fallegnr og efaisríknr Bjónleiknr í 3 þáttam. Leikinn af ágætnm dönsknm leiknrnm. Aðalhlntv. leika: Fru Luzzy Werren, Hr. Herm. Florentz. Efrti myndarinnar er mjög áhriíamikið og fádæma fag- nrt, og myndin er án efa með þeim bestn. Kaupakona óskast á gott sveitah8imili sem allra fyrst Uppi. hjá Helga Árnasyni Safnahúsinn. Nýkomid: í Kirkjustræti 10. Maguea Þorgrímssou 3 dnglegir menn geta fengið atvinnn við akógar- kögg og viðarflutning í Yatna- ■kógi á Hvalfjarðarströnd, Til viðfcals 11—12 og 7—8. Túngötn 20. / Skógræktarstjórinn. BÍÓ mamaom^ Þyrnibrautin. Nútíðanjónleiknr í 4 þáttnm. — Aðal-Ieikendnr: Olaí Fönss, Agnete Blom, Jolis. R-irig-. Hvar sem þessi mynd er aýnd, munn þúsundir áhorfenda fyllast meðanmkmn með hinni ógæfnsömn fósturdóttur skóar- ans, sem hrakin er frá sæln Iifsins og Iendir í mannsorpinn. Gamanleikarnir: Malarakonac í Marly og Vinnustúlknaáhyggjur verða leiknir í Iðnó fimtudaginn 16. þ. m. kl. 9 síðdegis i siðasia sinn. A lager er aftnr komið 134 cm. Ripstau ásamt aliskonar annari álnavöru. Nýungar með hverju skipil Talsimi 350. 27*. d. MÖller. íldsneytisskrifstofunni. Jb-* i sl n 0 5 T. M. Horimng & Sönner. O rgels Petersen & Steenstrup eru alstaðar viðnrkend að vera h i n b e s t n. Þau verða aftnr „á LagerH í þessnm mánnði. NB. Seljaat með verksmiðjuverði. Alisfeonar nótur ávalt fyrirliggjandi. Iljóðfærahús leykjavíkur (móti Dómkirkjnnni). Símn.: Hljóðfærahús. Þeir sem kanpa piano gefca fengið að láta harmonium i skiftnm. Þeir sem hafa psntað mó, og vilja fá hann flnttan heim í þess- um og næsta mAniiíSi;, segi til á iskrifstofnnni sem fyrst nm það, hve mikln af mó þeir vilja taka á móti. Skrifstofan er opin kl. 9—12 árd. Simi 388. Snyrpibátaspil fást hjá Sigurjóni PétnrssynL BIFREIÐ fer aö Þjörsárbrú »> á morgun kl. 10 fyrir hádegi. Tveir menn gata fengið far. Upplýaingar í Litlu búðinnL Steinkol fnndin í Skálanesbjargi við Seyðisf jörð ? Kannsóknarstofan hér hefir haft til rannsóknar sýnishorn af kol- nm, aem fnndnst nýiega í Skála- nssbjargi við Seyðisfjörð og hefir sent atjðrnarráðinu skýrslu nm þá rannsóhn. Rannsóknarstofan fnllyrðir að hér sé uin virkileg steln - 13LOl að ræða og að hitagildi þeirra sé 6940 hitaeiuingar, eins og i bestn ensknm steinkolam Náman, sem sýnishornið er tek- ið úr, er nýfnndin og npplýsingar nm hana mjög ófullkomnar. Þeg- ar Jóhannes Jóhannesson bæjar- fógetl á Seyðisfirði fór að heiman til þings, vissn menn ekki nm hana, én snemma í þessara mán- nði fekk hann símskeyti frá St. Tb. Jónssyni ræðismanni á Seyð- isfirði, sem er eigandi hálfrar jarð- ar þeirrar sem náman er í, þar sem hann skýrir frá kolaíundin- nm. Sýnishornið sem rannsakað var, var síðan sent hingað í pösti. Það mun nú afráðið að senda menn anstnr til að rannsaka nám- nna og mnn Gisli Gnðmnndsson, forstöðumaður efnarannaóknarstof- nnnar verða með 1 förinni. Það er áreiðsnlegt, sð þetta kolasýnishorn er þ?.ð iang-besta, sem enn hefir verið rannsakað hér og eftir þvi sem nsest verðnr komiefc enn, hljóta vonir manna nm námn þessa &ð vera hinar bestn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.